Alþýðublaðið - 08.04.1960, Síða 13

Alþýðublaðið - 08.04.1960, Síða 13
heims- arans SJÖUNDA skákin var tefld eftir tveggja daga hvíld. En ef þér haldið, að dagarnir hafi liöið í algjörri hvíld, þá skjátl- ast ýður hrapalegá. Ekki veit ég hvað Botvinnik hafði fyrir stafni, .en við Tal vorum upp- teknir við að rannsaka Caro- Kánn vörnina. Okkur var lióst að heimsmeistárinn hafði veðj- að á þessa vörn og ef honum myndi takast að slá úr hendi Tals svo hættulegt vopn sem e2—e4 í fyrsta leik, þá gæti hann reiknað einvígið að hálfu tinnið. Fyrstu skákirnar sýndu að Tal hafði ekki tekizt að finna nægilega sterkt vopn gégn þessari vörn í undirbtin- ingi sínum fyrir einvígið. Þess vegna er nauðsynlegt að breyta hernaðaráætluninni í miðium kh'ðum og reyna að finna nýj- ar leiðir, nýjar hugmyndir. Þetta er ákaflega þreytandi vinna, sem krefst mikils tíma. Og þannig liðu þessir tveir dag- ar hratt, án þess að eftir þeim væri tekið. Þegar Tal svo í sjöundu skák inni lék e2—e4 í fyrsta leik, þá reyndist Botvinnik trur sinni hefðbundnu ve'nju og beitti enn Caro-Kann vörninni. Fyrstu sex leikirnir voru jafn- vel alveg þeir sömu og í fimmtu skákinni. En skyndi- lega fór Botvinnik að hugsa sig vel um, líkt og hann óttaðist einhver heimabrugguð ráð, eða vildi finna nýja leið til að forð- ast flækjur. Botvinnik valdi svo .nýja leið. sem hefur skjót uppskinti á drottningum í för með sér. Þetta var klókt frá sálfræðilegu sjónarmiði. — Tal var neyddur til bess að tefla rölegt „óskemmtilegt11 enda- tafl. Allt fór fram í kyrrð og spekt, en þegar Tal gerði fvrstu tilraun sína til að flækja tafl- ið, þá -bar hún óvæntan árang- ur. Tal vann tvo riddara fyrir hrók og með nákvæmri tafl- mennsku í endataflinu tókst honum að ná sigri í 52. leik. Þannig tefldist skákin. Hvítt: Tal. Svart: Botvinnik. 1. e4—c6 2. d4—d5 3. Rc3—dxe4 4. Rxe4—Bf5 5. Ra:3—BaG 6. Rle2—Rbd7 Eins og kunnugt er, lék Bot- vinnik 6. —e6 í fimmtu skák- inni. 7. h4—h6 8. Rf4—Bh7 9. Bc4—e5 10. De2—De7 11. dxe5—Dxe5 12. Be3—Bc5! Bezti leikurinn. Auðvitað ekki 12. —Dxb2?, vegna 13. Bd4t. 13. Bxc5—Dxe2t 14. Kxe2—Rxc5 15. Hhel—Rf6 16. b4—Rcd7 17. Kflt Til athugunar kom hér 17. Kd2t, ásamt h4—h5, eins og Teluscha stakk upp á. 17. —Kf8 18. Bb3—g5! 19. hxg5—hxg5 20. Rh3—Hg8 21. Hedl Einkennandi fyrir Tal — hann skilur að svartur hyggst ná uppskiptum eftir 21. —He8, en eftir það yrði jafntefli eEki um flúið. Hann reynir því að grugga upp stöðuna dálítið, og það var einmitt það, sem gaf honum sigurinn. 21. —a5! 22. bxa5—Hxa5 23. Hd6—Ke7 24. Hadl—He5 Óþarfur leikur. Betra var 24. —Rc5 25. H6d2—Rxb3 26. Helt!—Kf8 27. axb3 með jöfnu tafli. 25. Rh5!—Bg6 Svartur fellur í gildruna. Ekki mátti leika 25. —Bf5, vegna 26. Rxf6—Rxf6 27. Rxg5! En alveg nauðsynlegt var að leika 25. — He8. 26. Hxd7t!—Rxd7 27. Hxd7t—Kxd7 28. Rf6t—Kd6 29. Rxg8—Hc5 Framhald skákarinnar teflir svartur af mikilli nákvæmni. 30. Rh6—f6 31. Rg4—Bxc2 Einnig eftir 31. —f5 32. Re3— f4 33. Rc4t eru sigurvonirnar hjá hvítum. 32. Rxf6—Bxb3 33. axb3—Hb5 Skarpasta framhaldið — báðir fá nú tvö samstæð frípeð og allt veltur á hraðanum. En það var einmitt hérna sem „reiknings- vélin“ hans Tals fór í gang, og það var hún sem tryggði sigur- inn. 34. Rxg5!—Hxb3 35. f4—Hblt 36. Kf2—Hb2t 37. Kf3—Hb3t 38. Kg4—Hb2 39. g3—b5 40. Rfe4t!—Kd5 41. f5—b4 42. f6—Ha2 43. f7—Ha8 44. Rh7! Fallegur úrslitaleikur. Óhæft er að taka riddarann með 44. Kxe4, vegna 45. Rf6t og síð- an Re8. 44. —-b3 45. Rd2—b2 46. Kf3—Kd4 47. Ke2—c5 48. f8D—Hxf8 49. Rxf8—c4 50. Re6t—Kd5 51. Rf4t—Kd4 52. Rbl! og heimsmeistarinn óskaði Tal til hamingju með sigurinn. .Þannig varð staðan í einvíg- inu 5:2 áskorandanum í vil. iniiiiiwiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’ Sjóvinnu m © m E Tof og töskur MULALUNDUR heítir verk 1 smiðja, sem rekin ei’ á veg- 1 um S.Í.B.S. Verksmiðja 1 þessi er til húsa í nýbyggðu 1 húsi við Ármúla. Eins og § sakir standa nú, ér verk-§ smiðjan aðeins á neðstu hæð | hússins, en ætlunin er að 1 með tímanum verði allt hús-1 ið tekið undir starfsemina. | Til starfa í þessa verk- I smiðju eru teknir öryrkjar, § sem ekki geta heilsu sinnar | vegna unnið venjulega | vinnu. En þarna fá þeir | vinnu við sitt hæfi og sína | getu. Gert er ráð fyrir, að | þegar öll verksmiðjan er tek | in til starfa eins og hún er | ráðgerð, geti unnið þar um 1 200 manns. Ekki er ætlunin 1 að þessi vinna verði einung-1 is fyrir þá menn og konur, | sem hafa orðið öryrkjar \ sakir berklaveiki, heldur | verði hún fyrir alla almenna | 4| öryrkja. Páskaferð BSI og Ferðaskrifstofunnar FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins og Bifreiðastöð íslands efna til tveggja skemmtiferða um páskana. Verður önnur farin austur í Vestur-Skaftafells- sýslu, en hin er gönguferð á Eyjafjallajökul. Vegna þeirra, sem ekki eiga frí fyrir hádegi á laugardag, hefjast þessar ferð ir ekki fyn* en kl. 2 e. h. þann dag. í V-Skaftafellsferðinni verð- ur ekið að Kirkjubæjarklaustri fyrsta daginn og gist þar. Páska dag verðu ekið austur að Núps- stað, en þaðan farið vestur í Vík í Mýrdal og gist. Annan páskadag verður fárið frá Vík fyrir hádegi, Dyrhólaey skoðuð, haldið áfram að Skógum og byggðasafnið skoðað, og síðan farið áð Keldum og staðurinn skoðaður. Þaðan verður svo Ársskoðun Sæfaxa lokið KATALÍNA-flugvél Flugfé- lags íslands, Sæfaxi, mun nú hefja flug að nýju eftir að árs- skoðun flugvélarinnar Ihefur farið fram. Aætlað var, að skoð un yrði lokið um mánaðamót, en hún tók nokkrum dögum lengri tíma. Sæfaxi mun nú fljúga til sömu staða og áður, Vestfjarða og Siglufjarðar. haldið til Reykjavíkur og kom- ið þangað um kvöldið. Hin ferðin hefst einnig kl. 2 á laugardag, ekið verður að Seljavöllum og gist þar tvær nætur. Páskadagsmorgun verð- ur gengið á Eyjafjallajökul. Á annan páskadag mun þessi hóp- ur fylgjast með hópnum, sem kemur að austan og verða sam- ferða honum til Reykjavíkur. í báðum ferðum verður gist i skóla- og samkomuhúsum. Þarf fólk því að hafa með sér svefnpoka og nesti. Verð far- seðla í V-'Skaft.ferðina er 390 kr. en 295 kr. í hina. Miðar eru seldir á B.S.Í. og Ferðaskrif- stofunni. Verksmiðja þessi hefur nú nýlega tekið í notkun tæki, sem eru þau fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Eru þessi tæki til suðu á plasti. Aðaltækið er 6000 volta radíó-sendir, sem sýður plast saman við mjög mik- ing^ hita. 'Verksmiðjan hefur nú um nokkurn tíma framleitt sjó- fatnað og fleira þar sem öll samskeyti eru soðin saman. Þessi suða hefur reynzt vel. Vonir standa til að þægt verði innan skamms að búa til vindsængur og fleira, sem hingað til hefur ekki verið unnt að framleiða hér. Einnig er verksmiðjan að hefja framleiðslu á töskum fyrir ýmis stórfyrirtæki hér á landi. Myndirnar eru af fólki við störf í Múlalundi. Alþýðublaðið — 8. apríl 1960 iö

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.