Alþýðublaðið - 26.04.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Side 8
> s s s s s s s s s s s s s s s s s s s NÝLEGA var hald- in í London tízkusýn- ing til ágóða fyrir Hið konunglega sjúkrahús í Putney. Þeir, sem stóðu fyrir tízkusýn- ingunni, fengu þá góðu hugmynd að hafa forsýningu fyrir sjúklingana, sem njóta ágóðans. Allir skemmtu sér vel, og sjást hér á myndinni búningar, sem heita hinum glæsilegu nöfn um: Búðingur drottn- ingarinnar og Þúsund lauf. S s V s s s s s s s I s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ur, svo að hann er heima hjá barnfóstrunni, en mig lang- aði að fara einu .sinni út að skemmta mér“. Það var ekki þessi feiti gaur — sem Brigitte var með. — Þessi mynd var tekin af henni, meðan hún enn hafði slæman smekk fyrir karl- mannlegan yndisþokka. BB er annars sögð í ágætu ásigkomulagi eftir fæðing- una, — en hún hefur þó bætt á sig nokkrum kílóum. 0O0 græna jörð í fulh hann tæki hana a Ingmar . tókst hverjum ráðum lífs af aftur ofan York, en lét efti ummælt, að hann ur vélja sér konuj fyndizt Zsa alltoi hörð í töfrum sí 0O0 SAGT er að C hafi.um daginn v> iskemmta sér rr stúlku, sem fékk um of mikið til kverkarnar með mikið ,að hún soi á borið. Þá á Ca staðið upp, .— gi þjónunum ríflega peninga og gengii út, en stúlkutetri liggja á sínum sta 0O0 FARUK, f; kóngur, bauð un út um daginn í Mi — Það endaði j hörmulega, því ; ingarskyni fyrir i væri honum ekki lát, kastaði hann hana heilli skál al ANITA EKBERG er af sumum nefnd drottning samkvæmislífsins í Róm um íþessar mundir. Hún heldur dýrðlegri og fleiri veizlur en menn muna til að áður hafi þekkzt. Um daginn hélt hún sem oftar veizlu. Hjá henni voru margir gestir, mikið vín á borðum, útvarps- grammófónninn var stemmd ur eins hátt og hægt var, og gestirnir bættu um betur með því að syngja sjálfir og dansa eins og óðir væru. Þegar leið á nóttina gerð- ust nágrannamir, sem auð- vitað gátu ekki látið sér koma dúr á auga, all argir. Þeir hringdu til Anitu og lömdu utan húsið, - en hún skeytti ekki hið minnsta um kvartanir þeirra. Loks klag aði einhver til lögreglunn- ar, sem sendi fíleflda laga- þjóna á staðinn. En þeir stóðust ekki freist inguna, þegar hin Ijóshærða Anita tók á móti þeim í dyr- unum með útbreiddan faðm- inn — þeir slógu sig til ró- legheita, og brátt komust þeir í söngstemmningu eins og hinir gestirnir. Nágrann- arnir kvörtuðu aftur og aðr- ir tveir lögregluþjónar voru sendir til að skakka leikinn hjá Anitu. En allt fór á sömu leið með þá. Loks í þriðju tilraun tókst að velja lögreglumann, — gamlan og reyndan, sem stóðst freistingar Anitu og kom á reglu í húsinu. ANTHONY STEEL f.vrr- verandi maður Anitu Ek- berg lætur ekki af hringing- um til hennar og hótar að myrða sig, ef hún vilji ekki ræða við hann um mögulega sætt þeirra hjóna. Anita anzar honum ekki, Og er hún var spurð að iþví um daginn, hvort hún væri ekkert hrædd um, að hann gerði alvöru úr sjálfsmorðs hótun sinni, hló hún bára hæðnislega og sagði, — að Tony hefði alltaf elskað sjálfan sig meira en hún hefði nokkurn tíma elskað hann, svo að það væri hlægi legt að láta sér detta í hug, að hann fremdi sjálfsmorð. 0O0 GINA LOLLOBRIGIDA flaug til Ameríku fyrir skömmu. Áður en hún steig upp í flugvélina fékk hún sér duglega neðan í því. Hún gerði það til þess að „róa taugarnar“, en hún er dauð- hrædd við að fljúga, og ný- lega hefur hún trúað vinum sínum fyrir því, að hún finni á sér, að hún muni farast í flugslysi. 0O0 AMERÍSKI kvikmynda- leikarinn Robert Mitchum drakk hálfa aðra flösku af whiskýi á vínkrá í London um daginn. Hann hitti þar Englending, sem gortaði af því, að hann mundi geta drukkið Mitchum undir borðið. Ameríkaninn, sem er þekkt svaðamenni, vildi ekki liggja undir þessum á- mælum og skoraði Englend inginn til drykkjarkeppni. Endaði hún með því, að Englendingurinn leið undir borðið, -— en Mitchum tæmd.i það sem eftir var í síðari whyskýflöskunni og labbaði síðan út, dálítið skrýtinn til augnanna en annars í sæmilegu ásigkomu lagi. 0O0 BRIGITTE BARDOT sást á kaffihúsi um daginn í Par- ís með háum og glæsilegum Fransmanni. Þegar Brigitte skrapp frá til þess að púðra á sér nefið, hitti hún vin- konu sína, sem spurði, — hyað Jaques (Charrier eig- inmaður Brigitte) væri. — Brigitte yppti aðeins kæru- leysislega öxlum og sagði. „Jacques var ekki vel frísk :xxU;ý)xUxÁx:xx x-x- ýxi' ixx-xxx'x Zsa Zsa ætlaði að nota sér haéttuna í hálo MIKIÐ er að því hlegið í New York, að Zsa Zsa Gab- or hafi farið með Ingmar Johansson í flugferð og þar uppi í háloftunum hafi hún sett honum þá tvo kosti, að annað hvort skyldi hún sjá svo um að hann stigi aldr- ei framar fæti sínum á guðs og rauk síðan Ú1 stelpugreyið saf mjólkurísinn rei ur hálsinn, bæð fyrir. 0 26. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.