Alþýðublaðið - 26.04.1960, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 26.04.1960, Qupperneq 12
 Hj.- HEILABRJOTUR: Járnsföng, sem er 31 m. löng, vegur 31 kg., þannig að hver einasti 1 m. af stöng inni vegur nákvæmlega 1 kg. Hvernig er hægt að skipta stönginni í . fimm hlúta þannig að hver hluti hafi einhverja þyngd á milíi 1—31 kg. (Lausn í dagbók á 14. síðu.) GmANmmm&iJN! kV *^*^*^*^*^*V-*^*V-*^*V*V*V*V* KARL MIKLI: Á miðöldum létu menn tilviljanir oft ráða úrslitum í refsi málum. Menn gátu t. d. fengið sig dæmda sak- lausa m.eð .því að ganga yf- ir glóandi rist án þess að hljóta skaða af. Einnig var fólki kastað í vatn bundið á höndum og fótum: Ef fóíkið flaut, þá var það sekt, en ef það sökk, þá var það sak- laust og því bjargað. Ein ,,Guðreynslan“ var þannig að ef'fólk gat stungið hend- •inni ofan í sjóandi vátn og hlaut ekki skaða af, þá var það saklaust. (Næst: Vernd- aða höndin). Skemmtilegur staður til að sofa á. Mhmkm* — Mamma, þurfum við ekki að kaupa okkur baðbursta? J2 26- aPríl 1959 — Alþýðublaðið \.V»- '^Ui EN ÞAÐ er ekki vingjarn- Ieg stúlkurödd, sem Frans heyrir í símanum. Ruddaleg og gróf karlmannsrödd segir skyndilega. „Jæja, það ert þú . . . varst þú að hugsa um að fara og horfa á knattspyrnu- leikinn í kvöíd? Ef þú ert skynsamur þá ferð þú ekki. Það gæti farið illa fyrir þér . . . En þú verður sjálfur að’ ráða, en nú hef ég aðvarað þig“. Og svo slitnar samband- ið. Frans segir Filipusi frá asmtalinu. „Hvað eigum við að gera. Ættum við kannski að hætta við að fara?“ segiv Filipus‘, hver veit, kannski bíða okkar einhverjir erfið- laikar“. „Ertu vitlaus“, svar- ar Frans, „auðvitað förum við. Ég læt ekki svona kjána **hræða mig“. Og í raun og veru skeður ekkex’í um kvöld ið á knattspys auvellinum. — Frans og 'Filipús fylgjast spenntir með keppninni, og taka alís ekki eftir því, að allan tímann fylgist með þeim ókunnugur maður. ÓÖY CopyrlgM P.I.B. B°« 6 Copenhogen

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.