Fréttablaðið - 29.06.2001, Blaðsíða 16
FRÉTTABLAÐIÐ
BESTI DISKURINN
PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON
dagskrárgerðamaður á Radíó X
Kannski er ég
bara heimskur?
„Ég hef nú ekki haft mikinn tíma til að hlusta á
einhverja geisladiska. En nýji Depeche Mode
diskurinn er ágætur við fyrstu hlustun. Maður
verður samt að gefa honum smá tækifæri og
hlusta á hann 3-4 sinnum svo hann síist inn. En
þannig er ég bara. Kannski er það af því að ég er
bara heimskur?"
Stærsta tónlistarhátíð
Evrópu:
Hróarskeldu-
hátíðin hafin
tónlist Hróarskelduhátíðin hófst í gær
en hún er stærsta tónleikahátíð Evr-
ópu. Hátíðin hefur verið haldin stans-
laust í 31 ár. Í fyrra varð óhugnalegt
slys þegar níu manns létust í troðningi
og var mikið rætt um hvort halda ætti
hátíðinni áfram. Skipuleggjendur
fengu sitt í gegn, með því skilyrði að
auka við öryggiskröfur. Um 70,000
manns koma á hátíðina í ár. Fram koma
t.d. Cure, Stereo MC’s, Tool, Bob Dylan,
Neil Young og orgelkvartettinn
Apparat. Fjöldi íslendinga lagði leið
sína þangað og að sögn talsmanns Sam-
vinnuferða-Landsýnar, sem er með
einkaumboð miðasölu á Hróarskeldu,
seldust um 500 miðar hér á landi. Þær
tölur gefa samt engan veginn rétta
mynd af fjöldanum, því margir íslend-
ingar eru búsettir þar ytra eða kaupa
miða úti. í fyrra var talið að rúmlega
2000 íslendingar hefðu farið. ■
f Hagkaupum Skeifunni
og Nesti Ártúnshöfða
föstudaginn
-rtöftfjS 29. júní milli
klukkan
16 - 18.
* 18 gr. pakki
Cheerios
mmm
Æ fcu
www. krakkabanki. is
Taktu
smá
nspu
sikkEns
b 11a I*Jt fi a uðabrusum
' J
Fáöu litinn þinn á úðabrúsa til að
laga grjótbarning og smárispur.
Sikkens gelur rótta litlnn á bfllnn þlnn.
CfSU JÓNSSON ehf
Bíldshöfða 14 • s. 587 6644
16
29. júní 2001 FÖSTUDACUR
HÁSKÓLABÍÓ
BláBftl IBN
SM V
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
www.samfilm.is
Sýnd kl. 4,6,8, to og 12 vrr
THÉMUMMY2 kl3.45.5 JO, 8 ogTojÖI
jVALENTINE kl. 10 og 12~1[%^
ISPOT kL4,6.15,og8|TO
|NÝISllLLINNKElSARANS(gtlal) kl. 3.45] ^
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 V,T 235
IHEADOVERHEAIS kL 4,6,8,10 og 12~lpi
FRÉTTIR AF FÓLKI
Iggy Pop neitar því að hafa sofið
hjá David Bowie og Mick Jagger
en hann viðurkennir að hann öfundi
þann síðarnefnda af
kvenhyllinni sem
hann nýtur. Þessu
lýsti Iggy yfir í
samtali við þýska
tímaritið Der Spi-
egel. Hann segist
enn njóta vinsælda
því fólk haldi að
hann sé dauður.
„Margir halda að ég hafi verið graf-
inn fyrir mörgum árum og þau verða
alltaf jafn hissa þegar þau frétta að
ég er enn á lífi. Hann segist hafa hitt
Bowie fyrir stuttu. „Við hittumst
fyrir stuttu og spjölluðum saman.
Hann klappaði mér á bakið og sagði
„Þú ert enn á lífi.“ Hann er alltaf
jafnmikill asni en samt ágætur.“
Hann þvertekur fyrir það að hafa
sofið hjá þeim félögum Bowie og
Jagger. „Það eina sem ég öfunda
Mick af er hvað
hann nær sér alltaf
í flottar píur.
Hvemig hann fer
að því veit ég ekki.
Hann er eldri en ég
og rassinn á mér er
ennþá stinnur. Ég
hefði gjarnan viljað
bama þessa brasil-
sagði Iggy en hann
Morad barnsmóður
Angelina Jolie leikkonan fagra vill
að áhorfendur fái tækifæri til að
hafa áhrif á framhaldið af myndinni
Tomb Raider sem
framsýnd verður í
kvöld hér á íslandi.
„Ég held að það
væri frábært að
byggja myndina á
hugmyndum fólks-
ins,“ sagði Jolie en
hún segist ekki
hræðast það að
festast í ofurhetjuhlutverkinu. „Fólk
er alltaf að segja að ég sé að festast í
hinum og þessum hlutverkum en ég
held áfram að feta mig áfram með
mismunandi persónum. Ég vissi að
fólk færi að tala á þessum nótum
þegar ég tók að mér hlutverkið. En
ég yrði bara glöð ef ég fengi að leika
hlutverkið aftur og aftur. Lara Croft
er miklu meira en ofurhetja.”
Kryddstelpan Mel B ætlar að byg-
gja sér hús í Brasilíu því hún
ísku fyrirsætu,”
á þá við Luciana
Jaggers.
Loksins kemur
lítil mynd
Stjörnubíó frumsýnir írsku gamanmyndina About Adam.
Hún hefur fengið góða dóma gagnrýnenda.
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFI
Kate Hudson þurfti að ná tökum á Irska framburðinum og var því I æfingu hjá kennara
um nokkurt skeið áður en tökur á About Adam hófust.
kvikmynpir Kvikmyndagestir borg-
arinnar fagna About Adam án efa.
Undanfarna mánuði hefur lítið
annað sést í kvikmyndahúsum
borgarinnar en stórmyndir að vest-
an og er lítil írsk gamanmynd því
kærkomin.
Myndin gerist í Dublin og er
tæpir tveir tímar að lengd. Stuart
Townsend leikur aðalhlutverkið
Adam Adam. Hann setur allt á ann-
an endann í lífi Lucy Owens, sem
er leikinn af Kate Hudson, þegar
hann arkar inn á næturklúbb þar
sem hún syngur. í kjölfarið kynnir
hún Adam Adam fyrir fjölskyldu
sinni, móður, systrum og bróður,
sem taka honum opnum örmum.
Armarnir eru reyndar það opnir að
hann er fljótt kominn upp í hjá
systrum hennar, Laura (Frances
O’Connor) og Alice.
Aumingja Kate Hudson er alveg
grunlaus, ástfangin upp fyrir haus
af Adam Adam, og fljótlega byrjar
Owens fjölskylduna að gruna að
hann sé ekki allur þar sem hann er
séður.
About Adam hefur fengið góða
dóma gagnrýnenda, sem hrósa
bæði Stuart Townsend (Shooting
Fish, Wonderland) fyrir leikinn og
leikstjóranum Gerard Stembridge
fyrir efnistök. Stembridge skrifaði
síðast Ordinary Decent Criminal,
sem Kevin Spacey lék í. About
Adam var tekin árið 1999 og var
því lítið mál að ráða dóttur Goldie
Hawn, Hollívúddstelpuna Kate
Hudson. Síðan hún lék í þessarri
mynd vann hún Golden Globe verð-
laun og var tilnefnd til Óskarsverð-
launa fyrir hlutverk sitt í Almoust
Famous. Frances O’Connor, sem
leikur Laura, hefur m.a. leikið í
Mansfield Park og Bedazzled. Hún
lauk nýlega við að leika fyrir
Steven Spielberg í A.I. og aðlögun
Oliver Parker að Oscar Wilde, The
Importance of Being Earnest, sem
kemur út á næsta ári. ■
elskar tónlist landsins og g-streng.
Hún ætlar að eyða 20,000 pundum í
höll sem hún ætlar að byggja í
Angra Dos Reis,
sem er tæpa 50 km.
frá Rio de Janeiro.
Mel ætlar að láta
dóttur sína, Phoenix
Chi, kynnast menn-
ingu Suður-Amer-
íku og ætlar því að
dvelja þar nokkra
mánuði á ári. „Ég
var að kaupa smá landsskika í Bras-
ilíu svo ég geti heimsótt landið með
dóttur minni. Ég get varla beðið,”
sagði Mel í viðtali við slúðurtímarit-
ið The Sun. „Ég elska þennan stað
enda er þetta höfuðborg latneskrar
tónlistar, hér býr frábært fólk og all-
ir klæðast g-streng.“ Meðal ná-
granna hennar verða Jimmy Page,
fyrrum gítarleikari Led Zeppelin,
sem býr þar ásamt konu sinni
Jemima. „Það verður frábært að fá
hana til landsins," sagði gamli rokk-
hundurinn.
Nú eru tvö ár liðin frá því að
þýska tennisstjarnan Boris
Becker stundaði kynlíf inní kústa-
skáp, á veitinga-
stað, eftir að hann
datt úr keppni á
Wimbledonmótinu.
Becker tapaði fyrir
Pat Rafter og fór á
Nobu veitingastað-
inn til að drekkja
sorgum sínum. Þar
hitti hann fyrir
rússneska módelið Angelu Erma-
NABBI
Það er til eillhvoð sem kall-
ast ofnolkun glimmer, Alf-
heiður.
M
mm.