Fréttablaðið - 29.06.2001, Blaðsíða 23
i
Vestfirsk galdrakvöldvaka
í Fjörukránni á sunnudag 1. júlí kl. 20.00
Galdrakarlamir Sigurður Atlason
og Jón Jónsson
frá Ströndum fræða og skemmta.
Dregið úr verðlaunagetraun.
Vestfirsk tónlistaratriði.
FJORUKRAIN
ICELAND
Félag
harðfiskframleiðenda
/
a
Harðfisk-
og hákarlsverkunin
Hnífsdal
Sindraberg
Sushí verksmiðja
á ísafirði
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Air Icelanc
Spurningagetraun
1 Hvar er Jón Sigurðsson
I fæddur?
( ) Á Dalvík
1 ( ) Á Hrafnseyri
I ( ) Á Skútustöðum
i Hver er talinn fallegasti
foss Vestfjarða?
( ) Dettifoss
i ( ) Ljótifoss
( ) Dynjandi
Hvert er stærsta fuglabjarg
landsins?
( ) Hombjarg
( ) Litlabjarg
( ) Látrabjarg
Mögnuðustu galdramenn
landsins vom?
( ) Þingeyingar
( ) Strandamenn
( ) Hafnfirðingar
, Skilið svömm í Upplýsingamiðstöðina, Vesturgötu 8 í Hafnarfirði
§ fyrirl.júlí.
J Verðlaun:
Aðalvinningur:
p 3ja daga ferð á Vestfirði, flug,bíll, gisting og skoðunarferðir.
'g Aðrir vinningar:
g Gisting, siglingar,skoðunarferðir.
! Svör við spumingunum er að finna í bæklingnum „Undur Vestfjarða"
eða á Upplýsingamiðstöðinni í Hafnarfirði. Dregið verður úr réttum
i svörum á Galdrakvöldi í Fjörukránni í Hafnarfirði sunnudagskvöldið
! 1. júlí, fyrir kl. 17:00. Allir velkomnir.
i
Nafn _______________________________________________________
I
^ Heimilisfang _________________■ ■ ■ __________________
i
Staður----------------------.. _____________■ ____:__
Símanúmer
Hafncwfirðí/
Fjölbreytt kynningardagskrá í dag og um helgina.
Vestfírskir ferðamálafrömuðir kynna undur Vestfjarða í
Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar alla dagana kl. 11.00 -
17.00, auk merkra fyrirlestra. Verið velkomin.
Fræðsla og myndasýningar
Föstudagur 29. júní
16:30 Vestfirskur húmor - Gísli Hjartarson leiðsögumaður
segir sögur af mönnum og málefnum.
17:00 Spennandi ferðamöguleikar - Dorothee Lubecki ferðamálafulltrúi.
18:00 Á ferð um Vesturbyggðir - Úlfar Thoroddsen leiðsögumaður.
Laugardagur 30. júní
14:00 Ferðaþjónusta á Vestfjörðum - Sigríður Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri
fjallar um skipulagðar ferðir.
15:00 Á ferð um Vesturbyggðir - Úlfar Thoroddsen leiðsögumaður.
16:00 Spennandi ferðamöguleikar - Dorothee Lubecki ferðamálafulltrúi
Vestfjarða.
17:00 Vestfirskar þjóðsögur - Elvar Logi Hannesson leikari.
Sunnudagur 1. júlí
15:00 Vestfirskar þjóðsögur - Elvar Logi Hannesson leikari.
16:00 Svaðilfarir - hestaferðir kringum Drangajökul - Þórður Halldórsson
bóndi í Laugarholti
Vegna takmarkaðs sætafjölda er ráðlegt að bóka sig á fyrirlestrana
í síma 565 - 0661 eða með tölvupósti á ferdamaI@hafnarfjordur.is.
ki
FERÐAMÁLASAMTÖK
VESTFJARÐA
www.akademia.is/vestfirdir
LYSINGAMIÐSTOÐ
NARFJARÐAR
Vesturgata 8 - Sími: 565 - 0661
Vefur: www.hafnarfjordur.is/upphaf
Netfang: ferdamal@hafnarfjordur.is
Kynningarvefur: www.hafnarfjordur.is/upphaf