Fréttablaðið - 02.07.2001, Blaðsíða 8
1
i m i i m i «ii»
Útgáfufélag: Fréttablaðið ehf.
Útgáfustjóri: Eyjólfur Sveinsson
Ritstjóri: Einar Karl Haraldsson
Fréttastjóri: Pétur Gunnarsson
Ritstjórn, auglýsingar og dreifing:
Þverholti 9, 105 Reykjavlk
Aðalslmi: 515 75 00
Slmbréf á fréttadeild: 515 75 06
Rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is
Símbréf á auglýsingadeild: 515 75 16
Rafpóstur: auglysingar@frettabladid.is
Setning og umbrot: Fréttablaðið ehf.
Plötugerð: (P-prentþjónustan ehf.
Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf.
Dreifing: Póstflutningar ehf.
Fréttaþjónusta á Netinu: Vísir.is
Fréttablaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á höf-
uðborgarsvæðinu. Fýrirtæki geta fengið blaðið gegn
greiðslu sendingarkostnaðar; kr. 1.100 á mánuði.
Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni
blaðsins I stafrænu formi og I gagnabönkum
án endurgjalds.
| BRÉF TIL BLAÐSINS [
Allt með
kyrrum
kjörum
Sunnlendingur skrifar:
sumar f morgunfréttum á sunnudag
var haft eftir lögreglunni á Suður-
landi að allt hefði logað í slagsmálum
vítt og breitt um Árnes- og Rangár-
vallasýslur og mikið hefði verið um
ölvunarakstur. Sjálfur var ég á Suð-
urlandinu þennan sunnudag og kom
við á niðjamóti í Árnesi og á fleiri
staði og hvar vetna þar sem ég kom
var allt með rólegu yfirbragði og
menningarlegu. í Árnesi stunduðu
ungir sem aldnir ratleik um daginn
og voru á menningarsamkomu um
kvöldið þar sem hinir ýmsu ættliðir
sáu um skemmti- og fróðleiksatriði.
Þegar ekið var heim á leið á öðr-
um tíma morgunsins bar ekki á öðru
en allt væri með kyrrum kjörum.
Umferðin flaut reglulega, enginn var
hraðaksturinn og hvergi bar á rykkj-
óttum eða glannalegum akstri. Kyrrð
sumarnæturinnar var yfir öllu og
maður átti bágt með að trúa sínum
eigin eyrum, þegar því er haldið
fram í útvarpi að allt hafi síðan
leystst upp í slagsmál. Mér er nær að
halda að lögreglunni hafi skort yfir-
sýn og miklað fyrir sér læti sem urðu
á einstaka stað á Suðurlandi. Ég vil
hins vegar halda því fram að allt hafi
verið eins og það átti að vera og verð-
ur best í 90% af Árnes- og Rangár-
vallasýslum aðfaranótt sunnudags. ■
FRÉTTABLAÐIÐ
2. júlí 2001 IWANUUDACUR
Islendski forsetin tosaði föroyskt
Islenski forsetinn talaði á fær-
eysku, sagði blaðið Sosialurinn í
Þórshöfn á föstudag yfir þvera for-
___«___ síðu, um upphaf op-
inberrar heimsókn-
ar Ólafs Ragnars
Grímsonar forseta
til Færeyja, og þótti
það greinilega ekki
verra. Blaðamenn
og aðrir sem tóku
þátt í heimsókninni
skynjuðu sterkt vax-
andi sjálfstraust
Færeyinga og þá
sem eru á eyjunum
um þessar mundir. „Við getum sjálf“,
má segja að hafi verið meginþemað í
móttökunum sem forsetinn og fylgd-
arlið hans fengu. Hvarvetna var fjöl-
„Við getum
sjálf", má
segja að hafi
verið megin-
þemað ( mót-
tökunum sem
forsetinn og
fylgdarlið hans
fengu.
—«—
uppgangstíma
menni og færeyski fáninn í öndvegi
ásamt þeim íslenska. Færeyingar
sýndu allt það besta sem þeir hafa
upp á að bjóða af menningu, listum,
atvinnuháttum og úteyjalífi og skipu-
lag var allt með miklum myndarbrag.
Með listamenn á borð við Þránd Pat-
ursson, kóngsgarð eins og Kirkjubæ,
gjöful fiskimið og olíu- og gaslindir
innan seilingar, þurfa þeir engan að
biðja afsökunar á þjóðartilveru sinni.
Sjálfstæðismál Færeyinga eru í
ákaflega flókinni stöðu, helmingur
stjórnmálaflokkanna er andvígur
þeirri stefnu sem mál hafa tekið, og
vafasamt er hvort meirihluti þjóðar-
innar fylgir stjórninni að málum.
Innan hennar eru einnig átök um
áherslur þótt kúrsinn sé settur á
sjálfstæði. Danir vilja doka við fram
nmona.
Einar Karl Haraldsson
hlustar á tóninn frá Færeyjum.
yfir næstu kosningar til þess að sjá
hvort vindurinn blási ekki öðruvísi
eftir þær en gert hefur að undan-
förnu. Nú sækja Færeyingar fram til
þess að taka við stjórn menntamála
sinna og er það vel. Varasamt er að
draga of sterkar samlíkingar milli
sjálfstæðisviðleitni Færeyinga og ís-
lensku sjálfstæðisbaráttunnar. Það
eru aðrir tímar og aðrar aðstæður, en
vonandi farnast Færeyingum vel.
Það er afar ánægjulegt að samskipti
þjóðanna hafa aukist á síðustu árum.
Islendingum sem þar búa vegnar vel
VALGERÐUR SVERRISDÓTTIR
Samtök I atvinnulífi hafa látið hugverka-
vernd til sín taka í vaxandi mæli.
AsdIs magnúsdóttir
Einkaleyfi á sviði líftækni gerði almenningi
kleift að fylgjast með nýjustu þróun rann-
sókna í líftækni og hafa þannig stjórn á
þróuninni.
Asta valdimarsdóttir
Með mikilli einföldum má segja að hug-
búnaður er einkaleyfishæfur ef hann er
hluti af uppfinningu sem er hagnýtanleg.
Aukin þörf á hugverkavernd
Afnám viðskiptahindrana og aukin milliríkjaviðskipti minna á mikilvægi hugverka-
réttinda. Samræma á hugverkavernd í aðildarríkjum Alþjóðaviðskiptastofnunar-
innar. Vernd mikilvæg bæði í hugbúnaðagerð og líftækniiðnaði.
einkaleyfi Ásdís Magnúsdóttir og
Ásta Valdimarsdóttir fluttu erindi á
ráðstefnu Einkaleyfastofunnar um
verndun hugverka. Ásdís, sem fjall-
aði um vernd uppfinninga á sviði líf-
tækni, sagði að lagaumhverfið hefði
ekki frekar en almenningur verið
viðbúið þeirri hröðu þróun sem var á
þessu sviði en tekist að mætast á
miðri leið með tilskipun ESB á árinu
1998.
HLUTVERK
ElNKALEYFASTOFUNNAR ER:
að fara með málefni varðandi
einkaleyfi, vörumerki, hönnunar-
vernd, byggðarmerki og önnur
hliðstæð réttindi sem kveðið er á
um í lögum, reglugerðum og al-
þjóðasamningum um vernd eign-
arréttinda á sviði iðnaðar
að veita einstaklingum, stofnun-
um og atvinnufyrirtækjum upp-
lýsingar og ráðgjöf varðandi hug-
verkaréttindi í iðnaði
að stuðla að því að ný tækni og
þekking sem felst í skráðum hug-
verkaréttindum verði aðgengileg
almenningi. ■
Ásta fjallaði um einkaleyfi og
hugbúnað út frá stöðunni hér á landi
og þróunina sem hefur orðið hjá evr-
ópsku einkaleyfastofnuninni. Hún
sagði hugbúnað yfirleitt aðeins
verndaðan með höfundarétti en sýndi
þó að hægt var að fá vernd á uppfinn-
ingum er tengjast hugbúnaði og fleiri
möguleikar munu opnast varðandi
einkaleyfisvernd hugbúnaðar í fram-
tíðinni.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar-
ráðherra, ávarpaði ráðstefnugesti og
nefndi sem dæmi um umfang af-
Varðandi það hvað felst í einkaleyfi
er mikilvægt að átta sig á því að
einkaleyfaréttindi eru neikvæð rétt-
indi - í merkingunni - réttur einka-
leyfishafa felur einungis í sér rétt til
að banna öðrum að hagnýta sér upp-
finninguna á nánar tiltekinn hátt.
Hann má hins vegar ekki svo dæmi
sé tekið banna öðrum að nýta efni
uppfinningarinnar í rannsóknir ef
og íslensku fyrirtækjunum sem hafa
haslað sér völl í Færeyjum, t.d. Eim-
skip, Baugi og Kaupþingi, er borin
vel sagan. Óhætt er að taka undir það
með forsetanum að íslendingar vilja
styðja Færeyinga með ráðum og dáð
í því sem þeir kjósa að taka sér fyrir
hendur. ■
SKILYRÐI
FYRIR EINKALEYFI
Til að hugmynd eða nýjung geti
almennt talist einkaleyfishæf þarf
hún að vera:
greiðslu einkaleyfa að árið 1970 hefði
vinnan hvílt á herðum eins manns en
nú sé Einkaleyfastofa flutt í 900 fer-
metra með nærri tuttugu starfs-
menn. Sagði Valgerður þetta undir-
strika hve breytingar síðustu ára hafi
verið stórstígar.
Valgerður sagði að þó margt hafi
áunnist skorti stjórnvöld ekki verk-
efni á næstunni sem snúa að verndun
hugverka í iðnaði og rannsóknum á
íslandi. Stiklaði hún á fjórum þáttum
sem stjórnvöld ætli að einbeita sér að
á næstu misserum. ■
Hvaðfelst i einkaleyfi og hvaða
uppfinningar eru einkaleyfishœfar?
það tengist ekki hagnýtingu uppfinn-
ingarinnar.
Einnig er mikilvægt að gera sér
grein fyrir því að veiting einkaleyfis
veitir ekki sjálfkrafa rétt til að nota
efni uppfinningarinnar. Notkun getur
verið háð öðrum reglum samfélags-
ins, s.s. reglum um siðferði í vísind-
um og rannsóknum og reglum um
markaðsleyfi. ■
• ný og frábrugðin
• hægt að hagnýta í atvinnuskyni
• fagmaður á viðkomandi sviði þarf
að geta útfært uppfinninguna
• tæknilegs eðlis, lausn á tæknilegu
vandamáli. ■
VERKEFNI
STJÓRNVALDA
Valgerður sagði á ráðstefnunni að
málin verði leyst með farsælu sam-
starfi stjórnvalda og samtaka
í atvinnulífinu. Helstu verkefni eru
þessi í því sambandi.
1. íslendingar þurfa að hagnýta
einkaleyfakerfið í ríkara mæli.
Einkaleyfishæfar uppfinningar
geta ýtt undir ný störf.
2. Líta þarf á möguleika sem felast í
tengslum við evrópska einka-
leyfakerfið til að tryggja að um-
sóknir séu afgreiddar innan eðli-
legra tímamarka.
3. Stjórnvöld þurfa að glöggva sig
betur á afstöðu íslands til líf-
tæknitilskipunar Evrópusam-
bandsins í ljósi örrar þróunar á
sviði líftækni.
4. Athuga þarf hvort þörf sé á og
vinna að undirbúningi löggjafar
um réttarstöðu þeirra sem vinna
að uppfinningum í þjónustu ann-
EINKALEYFISVERND
HUGBÚNAÐAR
Á MÓTI
EINKALEYFISVERND:
- höfundarrréttarvernd nægir
- hugbúnaðargeirinn á að vera
frjáls, það á að vera frír aðgangur
að honum. Einkaleyfavernd er tal-
in takamarka nýjungar og frekari
þróun.
- Flestum hugbúnaði er haldið sem
viðskipta leyndarmáli - einka-
leyfayfirvöld hafa ekki aðgang að
tækninni til að meta einskleyfis-
hæfi. ■
MEÐ EINKALEYFISVERND:
- hugbúnaðargeirinn á að lúta sömu
reglum, lögmálum og nýjungar á
öðrum tæknisviðum - enginn mun-
ur á hugbúnaði og öðrum tækni-
sviðum
- hugbúnaður mjög mikilvægur í
verðmætamyndun, mikilvægt að
geta verndað nýjungar með trygg-
um hætti
- mikilvægt í samkeppni fyrirtækja
að geta notið einkaleyfisverndar. ■
ORÐRÉTTl
Utlagar íslandsfái ríkisborgararétt
ríkisborcararéttur „Fyrstu kynni mín
af Jóni Sigurði voru þau að hann
heimsótti mig í utanríkisráðuðuneyt-
ið og mælti fyrir tillögu sinni um að
íslendingar búsettir erlendis og niðj-
ar þeirra mættu skrá sig á þjóðskrá.
Við köllum þetta í gamni „útlaga-
skrána". þetta heitir á embættis-
mannamáli að lögleiða tvöfaldan rík-
isborgararrétt. f því felst m.a. að fs-
lendingur sem býr og starfar erlend-
is, og nauðsyn ber til að taki upp er-
lendan ríkisborgararrétt samkvæmt
lögum gistilandsins, megi engu að
síður halda ríkisborgararétti í heima-
landinu þótt ekki sé hann þar búsett-
ur. Þetta myndi koma íbúafjölda ís-
lands yfir hálfa milljón með einu
pennastriki og skapa íslandi ómetan-
legan arð af vanræktum mannauði -
útlögum íslands.
Ekki tókst mér að hrinda þessu í
framkvæmd sem utanríkisráðherra.
En við Jónar erum ekki af baki dottn-
ir. Um daginn sendi nafni mér úr-
klippu úr sænsku útlagapressunni.
Þar er því fagnað að Ríkisdagurinn
sænski hefur nú leitt tvöfaldan ríkis-
borgararrétt í lög í Svíþjóð. Lögin
taka gildi 1. júlí nk. Nú heitum við
Jónar á liðveislu Davíðs og Halldórs
og þingheims við Austurvöll, að við
verðum ekki lengi eftirbátar Svía í
þessu efni. Auðvitað má sjá tormerki
á þessu máli en þau eru smá miðað
við þjóðarhag til frambúðar og auð-
leyst samkvæmt mörgum fordærn-
um.“
Jón Baldvin Hannibalsson sendi-
herra íslands í Washington í afmælisgreín
{ Mbl. 27. júní 2001 um Jón Sigurð Guð-
mundsson heildsala í Louisville, Kent-
ucky, BNA.
JÓN BALDVIN HAN NIBALSSON
Vill fara að dæmi Svía og heimila tvöfaldan
rlkisborgararétt.
.L
r