Fréttablaðið - 02.07.2001, Síða 22

Fréttablaðið - 02.07.2001, Síða 22
fjTirrt f t f K r f».< rrt t»vt j'r+Tri rrf -J±t±S1 & ?4V» * HRADSOÐIÐ EINAR BARÐARSON markaðsstjóri XJtihátíð til heið- urs eldgígnum Eldborg HVAÐ heillar ykkur við að halda útihátfð á Kaldármelum? Aðstæður þarna eru allar mjög góðar til að halda útihátíð af þessu tagi auk þess að það tekur ekki nema klukkutíma að keyra frá Reykjavík sem er mjög góður kost- ur. HVERS VEGNA völdu þið nafnið Eldborg? Eldgígurinn Eldborg er með fal- legustu kennileitunum á Snæfells- nesi og rís þar hár og glæsilegur. Fannst okkur því tilvalið að nefna hátíðina honum til heiðurs. HVAÐA aldurshóp vilji þið fá á útihátfðina? Ef við sækjum um leyfið og ákveðum að halda útihátíðina þá verður aldurstakmarkið 16 ára. Þrátt fyrir það er markhópurinn sem við viljum sjá á hátíðinni á aldrinum 25-30 ára. HVAÐA hljómsveitir verða á há- tiðinni? Við erum búnir að vera í við- ræðum við erlenda og innlenda skemmtikrafta. Þær íslensku hljómsveitir sem eru búnar að gefa vilyrði fyrir að mæta eru all- ar stærstu og vinsælustu hljóm- sveitir landsins. Við getum ekki gefið upp nöfn þeirra né annarra listamanna fyrr en endanlega er búið að ákveða að halda útihátíðina og formlega sækja um leyfi. HVENÆR verður það? Strax eftir helgi en fyrir liggja öll tilskilin leyfi. Einar Bárðarson er markaðsstjóri Vís- is.ís. Hann er einnig þekktur lagahöf- undur og skemmst er að minnast framlag hans til Eurovision með laginu Angel. NÝ FARSIMAÞJÓNUSTA • LÆGRA MlNUTUVERO » f ♦ 1 » t t ' » 1», > ' ’ ’ ’ ! I J í ' 1 ‘ FRÉttABLÁÐlD' i t t ' 111 ZUU I Bandarísk nektardansmey lögsækir vinnuveitandann: Var hvött til að drekka með viðskiptavinum dómsmAl. Nektardansmey sem lenti í bílsslysi undir áhrifum áfengis getur sótt nektardansstaðinn sem hún vinnur hjá til saka fyrir að hvetja hana til að drekka með við- skiptavinum staðarins, eftir að efri dómstóll ógilti dóm undirdóms sem lagt hafði bann við lögsókn. Dansmærin, Sarah Salazar, kærði dansstaðinn fyrst árið 1998 þegar hún var kærð fyrir að aka undir áhrifum eftir að hún hafði lent í bílslysinu. Hélt hún því fram að hún hafi ekki verið með sjálfri sér |FRÉTTIR af fólki | þegar hún fór úr vinnu vegna þess að vinnuveitandi hennar, GiorgioYs Mens Club í San Antonio, hvetji dansara staðarins til að drekka með viðskiptavinum svo þeir freistist til kaupa fleiri drykki á uppsprengdu verði. Að því er segir á fréttavef Reuters gerði þessi stefna vinnuveitandans staðinn skaðabótaskyldan. Að sögn lög- manns Salazar gæti orðið erfitt að fylgja eftir lögsókninni þar sem staðurinn hafi nýlega farið á haus- inn. ■ VÉLMENNI TIL SÝNIS Sýningarstúlka sýnir vélmennið á kynning- arsýningu I Tókyó. Nýjasta leikfangið í Japan: „Mannlegt“ vélmenni á markað ar. „Mannlega" vélmennið PINO er um það bil að koma á markað í Jap- an, en það var nýlega kynnt fjöl- miðlum í Tókyó. Vélmennið, sem framleitt er af japanska leikfanga- framleiðandanum Tsukuda Orig- inal Co., getur gengið upprétt á tveimur fótum auk þess sem það sýnir viðbrög við ýmiskonar áreiti. Leikfangið, sem sett verður á mark- að í Japan þann 31. ágúst, verður selt í þremur mismunandi gerðum, sem fara eftir notkunarmöguleik- um og stærð. ■ Anna M. Þ. Ólafsdóttir ritstjóri fréttabréfs Hjálparstarfs kirkj- unnar sem heitir Margt smátt, er með fróðlegt dæmi um fordóma í nýjasta hefti ritsins: „For- dómar virðast leyn- ast með okkur gagn- vart ólíkustu mál- um. Allir vita, að svo vel fari, þarf karlmaður að vera heldur hærri en kona - eða svo er sagt! Fyrir nokkrum árum rannsökuðu tveir vís- indamenn hvernig þessu væri háttað meðal fugla. Þeir fóru í gengum þrjár algengustu fuglabækurnar á mark- aðnum í Svíþjóð og báru saman stærðarmuninn milli kynjanna á mynd miðað við þá stærð sem gefin er upp í sentímetrum. Kom í ljós að á mynd var stærð karldýrsins stórlega ýkt. Karlfuglinn er í 75% tilvika stærri en kvenfuglinn en var teiknað- ur stærri í 90% tilfella. Jafnvel hjá þeim tegundum þar sem kvenfuglinn er í raun stærri en karldýrið var karlfuglinn sýndur stærri í helmingi tilfella. Þar sem fram kom á mynd að kvenfulgoinn væri stærri munaði minna en í raunveruleikanum. Hvað er fólk að hugsa?“ Meðal þeirra staða sem forsetinn heimsótti í opinberri heimsókn sinni til Færeyja var sveitarfélagið Gata þar sem Þrándur sem við hana er kenndur bjó á sínum tíma. Meðal þess sem var skoðað voru tvær kirkj- ur. Önnur byggð snemma á 19. öld þegar mönnum þótti ljóst að ekki ætti að fara of vel um fólk þegar það hlýddi á guðsorð en hin byggð á síðustu árum og afar glæsi- leg. Meðan á bygg- ingunni stóð kom þó til mikill fjárskortur og varð hann ekki leystur fyrr en ráðagóðum mönnum datt í hug að efna til bingós til að fjármagna bygg- inguna. Eftir það segja menn að kirkjuklukkurnar í Götu klingi ekki ding-dong heldur einfaldlega bingo. Flugvél Landhelgisgæslunnar komst ekki til að fljúga með for- setann til Færeyja þegar heimsóknin hófst á fimmtudag. Hún kom þó til að sækja hann á laugardagskvöld. Þá höfðu skipuleggjendur flugsins sam- Álftamýrarskóli Álftamýrarskóli auglýsir eftir kennara til að kenna samfélagsgreinar og eðlisfræði á unglingastigi. Einnig vantar starfsmann í mötuneyti skólans. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarskólastjóri í síma 568 6522 eða 897 7137 My ndi sj á eftir hönnuninni segir Kristín Þorkelsdóttir hönnudur íslensku peningaseðlanna. peningar „Ég hef heilmiklar taugar til hönnunar krónunnar og það hef- ur verið lögð heilmikil vinna í skapa ímynd sem dregur fram ýmsa þætti í menningarsögunni," segir Kristín Þorkelsdóttir grafísk- ur hönnuður sem hannaði íslensku peningaseðlana ásamt Stephen A. Fairbairn. í nágrannaríkjum okkar sem eru konungsríki er sú hefð að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á seðlun- um. „Hér hefur þess verið gætt að ríkjandi þjóðhöfðingi sé hvorki á peningaseðlum né frímerkjum,“ segir Kristín Hún segir að útlit fyrri seðla hafi verið tengt atvinnuvegunum. „Okkur fannst tími til komin að sýna að ísland væri fleira en fisk- ur.“ Kristín segir að munur sé á hönnun seðla og annari hönnun. „Það er allt önnur prenttækni sem notuð er, auk þess eru öryggisatriði bæði leynd og ljós sem verður að taka tillit til.“ Hún segir að tækni- lega snúist hönnunin um að hafa seðlana frekar flókna, en að öðru leyti sé hægt að nota myndmálið til að segja frá nánast hverju sem er. Seðlarnir sem nú eru í umferð voru gefnir út þegar tvö núll voru tekin af krónunni árið 1981. Kristín segir að gert hafi verið ráð fyrir í seðlaröðinni að hannaðir væru seðl- KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR, GRAFfSKUR HÖNNUÐUR Tekur efnahagslegan stöðugleika fram yfir eigin hönnun. ar upp í 10 þúsund krónur. Hún seg- ir að sá seðill sé ekki til full hannað- ur, en frumhugmyndadrög séu til af þeim seðli. „Mér finnst ég nú ekki geta tjáð mig frekar um útlit hans, þar sem slíkt er ávallt trúnaðarmál milli hönnuðar og verkkaupa." Umræða um að kasta krónunni og taka upp evru hefur færst í vöxt að undanförnu og slíkt hlýtur að koma við kvikuna hjá hönnuði ís- lensku peningaseðlanna. „Ég er náttúrlega neytandi," segir Kristín „og mér finnst skipta máli að gjald- miðillin sé stöðugur og ég er ekki hrifin af kerfi þar sem hækkað verð á grænmeti hækkar skuldir fólks. Ég myndi alltaf sjá eftir hönnunin, en ég held að ég myndi taka bætt efnahagsástand framyfir." ■ band við flugvöllinn á Vogey og til- kynntu um ferðaáætlun og komutíma. Þegar þeir sögðust ætla að lenda klukkan hálftíu að kvöldi fengu þeir það svar að það væri ekki hægt. Flug- völlurinn lokaði klukkan níu. Eftir smá rekistefnu tókst þó að fá því breytt þannig að ekki þurfti að breyta ferðatilhögun forsetans og fylgdar- liðs hans. Einhverjum úr hópi blaðamanna og ljósmyndara þótti lítið til þess koma í upphafi flugsins heim að eng- in flugfreyja væri um borð. Þó áhöfn- inni gengi vel að út- lista öryggisreglur þótti mönnum lítt fýsilegt að þurfa að bjarga sér sjálfir um veitingar. Þegar til kom varð þó Ijóst að menn þurftu litl- ar áhyggjur að hafa af því. Stefán L. Stefánsson forsetaritari og Dorrit Moussaief tóku sig til og báru ferða- félögum sínum veitingar í gríð og erg. Stóðu þau sig að sjálfsögðu með glæsibrag og var það mál sumra eftir á að sennilega hefði aldrei verið betra að ferðast með flugi en í þetta skipti. Þó færeyska og íslenska séu afar lík tungumál er margt ólíkt. Ýmis- legt getur orðið til að valda misskiln- ingi, ekki síst þegar eitt og sama orð- ið þýðir tvennt gjörólíkt á málunum tveimur. Þannig þýðir færeyska orðið örligur að maður sé galinn og sögnina að mogga nota Færeyingar um það sem fer fólki á milli þegar það dregur sig í hlé frá öðrum og lætur vel hvort að öðru. Það vakti því nokkra kátínu margra þegar blaðamaður Morgun- blaðsins sem fjallaði um forsetaheim- sóknina var kynntur sem Örlygur af Mogganum. E itt af því sem vakti athygli blaða- manna var bakgrunnur Kate Sanderson sem starfar í utanríkis- deild lögmannsskrifstofunnar og var blaðamönnum innan handar í ferð- inni. Hún er áströlsk að uppruna en fluttist til Færeyja fyrir 16 árum þeg- ar hún stundaði nám í færeysku. Síð- an þá hefur hún flakkað um norðan- vert Atlantshaf. Búið í 'IVomsö í fimm ár, á íslandi einn vetur og vinnur nú að því ásamt öðrum að byggja upp ut- anríkisstarf færeysku heimastjórnar-

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.