Fréttablaðið - 17.07.2001, Síða 18

Fréttablaðið - 17.07.2001, Síða 18
18 FRÉTTABLAÐIÐ 17. júlí 2001 ÞRIÐJUPAGUR HVAÐ CEFUR LÍFINU CILDI? Ásgrímur Ragnarsson gröfumaður fslenskt kvenfólk og brennivín. ■ EINN MEÐ BOLTA Drengur leikur sé að fótbolta í úthverfi Sao Paulo í Brasilíu. Myndin er á sýningu italska Ijósmyndarans Franco Origlia í Otrano höllinni á Suður-Ítalíu. Á sýningunni eru myndir sem teknar eru í fótboltaskólum í þriðja heiminum sem ítölsk fyrstu deildarlið hafa staðið að. Heimildasýning um Dali: Dali á UCLA list Nú stendur yfir sýning á verk- um Salvadors Dali University of California, Los Angeles. Sýningin nefnist Dali á UCLA og var opnuð á laugardaginn. Á sýningunni eru um 500 verk, frummyndir, eftir- prentanir og ýmsar heimildir um líf og starf listamannsins. Talið er að þetta sé stærsta sýning sinnar tegundar sem haldin hefur verið í fylkinu Suður-Kaliforníu. ■ HINN UMTALAÐI LISTAMAÐUR Þessi mynd af Salvador Dali var tekin í New York áriö 1975. IVIETSÖLULISTI Erlendar bækur í verslunum Pennans Q Nora Roberts DANCE UPON THE AIR Jonathan Kellerman DR. DEATH Sean Koonts FROM THE CORNER OF HIS EYE Ed McBain og Evan Hunter CANDYLAND ÍJ Tom Clancy THE BEAR AND THE DRAGON Robert B. Parker HUGGER MUGGER fþ Iris Johansen THE SEARCH David Baldacci WISH YOU WELL John Sandford DEVILS CODE np lan Rankin THE FALLS Gallerí Klaustur: Manna- myndir mynplist Myndlistarmaðurinn Pét- ur Behrens opnar sýningu á mannamyndum í Gallerí Klaustri að Skriðuklaustri í dag. Á sýning- unni eru tíu kola- teikningar, por- trett af fólki. Pétur Behrens er fæddur í Ham- borg árið 1937 og nam myndlist í Hamborg og Berlín. Hann flut- ti til íslands 1962 og var stunda- kennari við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og Mynd- listaskóla Reykja- víkur 1978-1986. Frá 1986 hefur hann búið á Hösk- LISTA- MAÐURINN Pétur Behrens hefur átt heima á íslandi um langt árabil og fengist við margvísleg verkefni svo sem _ _ _ myndlist, þýðingar uldsstöðum og hrossarækt. Breiðdal 0g stund- aó myndlist, þýðingar, hrossa- ræktun og tamningar. Pétur hefur haldið 13 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis. Sýningin er opin á sama tíma og hús skáldsins, kl 11-17 alla daga, og stendur til 2. ágúst. ■ ÞRIÐJUDAGURINN 17. JULÍ FYRIRLESTRAR_______________________ 13.00 Carl Steinitz, prófessor við lands- lagsarkitektadeild Harvardsháskóla heldur fyrirlestur um ráðgjöf um þá aðferðafræði sem verið er að þróa fyrir mat á íslensku um al- mennar aðferðir við sjónrænt mat á landslagi. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu og er í boði rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og Háskóla Islands. ÚTIVERA____________________________ 19.30 Viðeyjarganga. Gengið verður um austurhluta Viðeyjar, að þorpinu sem þar var á sínum tíma og saga þess kynnt. Litið verður inn á sýn- inguna Klaustur á íslandi í skóla- húsi þorpsins. í bakaleiðinni verð- ur farið meðfram ströndinni og notið náttúrunnar, fjarri skarkala borgarinnar. Lagt af stað með ferju frá Sundahöfn. 19.30 Smádýralíf í Elliðaárdal. Orku- veita Reykjavíkur efnir til göngu- og fræðsluferðar í Elliðaárdal und- ir leiðsögn Cuðmundar Halldórs- sonar, skordýrafræðings og Odds Sigurðssonar, jarðfræðings. Lagt af stað frá gömlu Rafstöðinni og gengið um mismunandi gróður- lendi dalsins og hugað að þeim smádýrum sem þar búa. Að lok- ínni göngu verður Minjasafnið skoðað. Æskilegt er að þátttak- endur hafi með sér stækkunargler. TÓNLEIKAR___________________________ 20.30 Gítarleikararnir Simon H. Ivarsson og Jörgen Brilling leika saman á tónleikum í Listasafni Sigurjóns. Á efnisskrá eru verkin Andante con variazioni eftir L. v. Beethoven, Þrjú íslensk þjóðlög útsett af Jóni Ásgeirssyni, Koyunbaba op. 19 eft- ir Carlo Comeniconi, Ouverture úr La Clemenza di Tito eftir W.A. Mozart, og Hommage á Django Reinhardt og Dag skal að kvöldi lofa eftir Gunnar Reyni Sveinsson. SÝNINGAR____________________________ í Árbæjarsafni standa yfir nokkrar sýn- ingar. I Lækjargötu 4 er sýningin Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. í Kjöt- húsi er sýningin Saga byggingatækn- innar. í Líkn er sýningin Minningar úr húsi. Sýningin i Suðurgötu 7 ber yfir- skriftina: Til fegurðarauka. Sýning á út- saumi og hannyrðum. ÍEfstabæ má sjá hvernig tvær fjölskyldur bjuggu í húsinu um 1930. í Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur Ijósmyndasýning Henri Cartier-Bresson í Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sýnd eru verk franska Ijósmyndarans sem nú er á tíræðisaldri. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-17 og um helg- ar kl. 13-17 og stendur til 29. júlí. Ari Magg sýnir Ijósmyndir á Atlantic í Austurstræti og er þetta er fyrsta einka- sýning Ara. Þema sýningarinnar á Atlant- KJARNABORUN & STEYPUSOGUN Vönduð vinnubrögð - 25 ára reynsla Verðtíiboð eða tímavinna Uz. O 896 5986 m Norrænt þjóðdansa- og þjóðlagamót í Reykjavík: Þjóðdansar eru skemmtilegir UPP FYRIR HAUS Elín Svava Elíasardóttir hefur unnið að undirbúningi Barnlek 2001 ásamt félögum Þjóð- dansafélagsins. Að mörgu er að hyggja enda ekki á hverjum degi sem tekið er á móti meira en 2000 eriendum gestum á einu bretti. barnamenning Elín Svava Elíasar- dóttir er sannfærandi þegar hún heldur því fram að þjóðdansar séu skemmtilegir. Hún og félag- ar hennar í Þjóðdansafélaginu hafa staðið í ströngu að undan- förnu við undirbúning Norræns þjóðdansa- og þjóðlagamóts barna og unglinga en nú í vikunni eru væntanlegir rúmlega 2000 frændur okkar frá Norðurlönd- um á þetta mót sem heitir Barn- lek 2001. Mótið hefst á morgun og verður aðallega í Grafarvogi en þó sýnilegt um alla Reykjavík. Þátttakendur eru á aldrinum 8 til 16 ára, um 1500 erlend börn og unglingar ásamt um 700 forráða- mönnum þeirra og svo 50 ís- lenskir krakkar. Þátttakendur á Barnlek 2001 koma frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Erlendu gestirnir gista i skólum í Grafarvoginum og dansað verður í íþróttasal Rimaskóla og í íþróttamiðstöð- inni í Grafarvogi. Mótið er samansett af nám- stefnum, sýningum og ferðum á daginn og þjóðdansa- og þjóð- lagaskemmtunum á kvöldin. „Það er alltaf dans á kvöldin," segir Elín Svava sem er dans- kennari og einn aðalskipuleggj- andi mótsins. Dansararnir vinna á daginn samkvæmt stundatöflu að sögn Elínar Svövu og hægt verður að velja dansa frá öllum Norðurlöndunum. Spilararnir vinna saman í hópum og æfa þjóðlög. Milli þess sem þátttak- endur starfa af kappi á mótinu verða þeir sýnilegir í bænum, meðal annars í Kringlunni og á heimilum aldraðra. Á setningarhátíð mótsins sem verður á fimmtudagsmorgun verða meðal annars danssýning- ar frá öllum þátttökuþjóðunum, og í lokin dansa allir saman einn dans frá hverju landi. „Á laugardaginn ætlum við að gera garðinn frægan,“ segir Elín Svava, „og vera með skrúðgöngu frá Skólavörðuholti og niður á Ingólfstorg." Dansað verður á 12 stöðum alls í miðbænum og á Laugaveginum, auk þess sem dansað verður í Fjölskvldu- og húsdýragarðinum og í Árbæjar- safni. Þetta er í fyrsta sinn sem Barnlek er haldið hér á landi en það var fyrst haldið í Finnlandi árið 1992 og hefur verið haldið á þriggja ára fresti síðan. „Allir eru hjartanlega vel- komnir," segir Elín Svava að lok- um. „Mig langar að hvetja börn og unglinga til að koma og prófa að dansa þjóðdansa eða dusta rykið af gömlu fiðlunni sinni og spila með.“ steinunn@frettabladid.is ic er íslenski fáninn. Gengið er inn frá Austurvelli. ( Byggðasafni Hafnarfjarðar standa yfir sýningarnar Blóðug vígaferli og Cötulíf víkinganna í York . Um er að ræða tvær sýningar, annars vegar endurgerð á götu I víkingaþorpi og hins vegar sýningu þar sem má sjá beinagrind og hauskúpur víkinga sem féllu í bardögum. Sýningarn- Viðeyjarganga: Þorp og klaustur útivera í kvöld verður Viðeyjar- ganga um austurhluta eyjarinnar að þorpinu sem þar var. Saga þess verður kynnt en um 300 manns bjuggu í eynni er mest var. í leið- inni verður litið inn á sýninguna Klaustur á íslandi sem er til húsa í skólahúsi þorpsins en á 12. öld var eitt ríkasta klaustur íslands í Viðey. í bakaleiðinni verður farið meðfram ströndinni og notið nátt- úrunnar. Leiðsögnin er endurgjaldslaus og ferjutollur er kr. 400 fyrir full- ar eru opnar alla daga frá 13 til 17 og standa til 1. október. i Sjóminjasafninu í Hafnarfirði stendur handverkssýning Ásgeírs Guðbjartsson- ar. Sjóminjasafnið er opíð alla daga frá kl. 13 til 17. Sýningin stendur til 22. júli. Ljósmyndasýning grunnskólanema sem í vetur hafa unnið undir handleíðslu Marteins Sigurgeirssonar stendur yfir í Gerðubergi. Opnunartimi sýningarinnar er virka daga frá 12 til 17 og stendur sýningin til 17. ágúst MYNPLIST___________________________ Líf og dauði. Hvaðan komum við - hvert förum við? Helga Birgisdóttir og Olga Pálsdóttir sýna í listasalnum Man, Skólavörðustíg 14. Listakonurnar hafa orðna og kr. 200 fyrir börn. Fólk er beðið að búa sig eftir veðri og brýnt er að vera á góðum skóm. Ferðin hefst kl. 19.30 með siglingu yfir sundið. ■ SVEITIN VIÐ BORCINA í kvöld verður ganga í Viðey eins og öll þriðjudagskvöld f sumar. Að þessu sinni verður umfjöllunarefnið þorpið sem var á austurhluta eyjarinnar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.