Fréttablaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 11
 Hársnyrtisveinn eöa meistari óskast til starfa. Gæti komiö til greina aö leigja stól. Vinsamlegast hafið samband Hársnyrtistofan AIDA GSM: 691 3941 • Viltu vinna heima og afla tekna sem samræmast óskum þínum? • Viltu vinna meö alþjóðlegu fyrirtæki sem hef- ur opnað þjónustumiðstöð á íslandi? • Viltu kynnast alþjóðlegu viðskiptatækifæri á Internetinu? Hafðu þá samband í síma 5673964 eða GSM 8632806 eða sendu tölvupóst: mariacc@isl.is Oryggismiðstöð Islands flytur Nýtt nafn og heimilisfang frá 30. júlí 2001 Öryggismiðstöð íslands Borgartúni 31, 105 Reykjavík Sími 530 2400 fax 530 2401 cgusafnið er nýtrt safn sem staðsett verður í einum af hitaveitutönkum Perlunnar í Öskjuhlíðinni ogtekurtil starfa innan tíðar. Sögusafnið mun sýna helstu atburði úr sö{s>u þjóðarinnar frá landnámi í fjölbreyttum leikmyndum 4 nýstórle^an °S aðgengilegan hátt. Undirbúningur er í fullum gangi og nú vantar fleiri starfsmenn. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi störf Leikmyndasmiður með víðtæka reynslu af leikmyndagerð smíði. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkin^u og reynslu af verkla^i frá hinum ýmsu tímum Islandssögunnar. Saumakona/ Búningahönnuður Æskile^t er að viðkomandi hafi þekkingu o£; reynslu af gerð íslenskra búninga frá hinum ýmsu tímum. Ha^lelksfólk til hinna ýmsu starfa við uppbyggingu á safninu. Skrlfstofufólk til fjölbreyttra starfa s.s. bókhalds, launaútreikninga, texta- gerðar o^ markaðsmála. Skriflegar umsóknir sem greini frá menntun og reynslu sendist til: Sögusafhlð Garðaflöt 16 — 18, 210 Garðab R AÐAUCLÝSINCAR Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi NÝJAR ÁSKORANIR í STARFI! EITTHVAÐ FYRIR PIG? Fólk með fötlun vantar starfsfólk sér til aðstoðar í at- höfnum daglegs lífs og til þátttöku í samfélaginu. Um er að ræða 50-100% stöður fyrir þroskaþjálfa og al- mennt starfsfólk af báðum kynjum. Störf í Garðabæ: Á sambýli viö Markarflöt. Störf í Grindavík: Á nýju sambýli við Túngötu. Staðfesta þarf fyrri umsóknir. Störf í Hafnarfirði: Á skammtímavistheimili við Hnotuberg. Störf í Kópavogi: Á sambýlum við Borgarholtsbraut, Hrauntungu og heimili fyrir einhverfa við Dimmuhvarf. Störf í Mosfellsbæ: Á heimili fyrir börn og vistheimili í Tjaldanesi. Boðið er upp á öflugan faglegan stuðning, þjálfun og námskeið fyrir nýtt starfsfólk. Nýtt starfsfólk tekur þátt í framsæknu þróunarstarfi við mótun þjónustunnar. Við bjóðum laun samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum Þ.(. og S.F.R. sem meðal annars tryggja rétt til sumarorlofs og veikinda. Athugið launahækkun í nýjum samningum. Kaffitímar eru greiddir í yfir- vinnu, frítt fæði og fleira. Reyklausir vinnustaðir. Upplýsingar ofangreind störf eru veittar í síma 564-1822 á skrifstofutíma. Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst nk. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Digranesvegi 5 í Kópavogi og á vef Svæðisskrifstofu á Netinu http://www.smfr.is Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Engidalsskóli Starf skólaiiða við Engidalsskóla er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf en allar upplýsingar varðandi starfið veitir skólastjóri Hjördís Guðbjörnsdóttir í síma 555 2120. Setbergsskóli Vegna forfalla vantar kennara við Set- bergsskóla til að kenna almenna kennslu á yngsta stigi. Um er að ræða kennslu eftir hádegi. Allar upplýsingar gefur skólastjóri Loftur Magnússon í síma 555 2915 og 565 1011. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strand- götu 31 en einnig er hægt að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.