Fréttablaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 01.08.2001, Blaðsíða 19
MIÐVIKUPAGUR 1. ágúst 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 19 UTIVERA Gengið að Glym Glymur er hæsti foss íslands, eitthvað um 200 metrar. Gengið er að fossinum úr Botns- dalnum fyrir botni Hvalfjarðar sem gefur raunar ágætis tæki- færi að rifja upp kynnin við Hvalfjörðinn sem maður er nú blessunarlega laus við að aka í hvert skipti sem haldið er vest- ur á land eða norður eins og áður var. Eftir stuttan ökutúr inn Botns- dalinn endar vegurinn á bíla- stæði. Mjög fallegt og gróður- sælt er í Botnsdalnum og hægt að fara í lengri og skemmri göngutúra þar um. Til að sjá all- an fossinn, sem er tilkomumikil sjón, verður að koma að honum austan megin árinnar. Það þýðir að fara verður yfir ánna og mæli ég með göngubrúnni til þess arna. Brúin er í nokkurra km fjarlægð frá bílastæðinu og er leiðin auðfundin eins og gefur að skilja, bara hægt að fylgja ánni. Síðan tekur við smá príl sem ætti ekki að vera neinum ofviða og eftir það er leiðin er tiltölulega þægileg yfirferðar. Falleg gönguleið fyrir alla fjölskylduna Sigríður B. Tómasdóttir Söngskemmtun í Flatey á Skjálfanda: Samkomuhúsið lífgað við tónlist Tónarnir munu óma úr samkomuhúsinu í Flatey á Skjálf- anda á laugardaginn. Líklega er orðið nokkuð langt um liðið tónar ómuðu síðast úr því húsi en búseta í Flatey lagðist af árið 1968. 4KLASSÍSKAR og kvartettinn Út í vorið halda söngskemmtun í samkomuhúsinu í Flatey á Skjálf- anda á laugardaginn kl 16 og eru þetta fyrstu tónleikarnir sem haldnir eru í samkomuhúsinu eft- ir áratuga hlé. Á dagskránni eru sönglög úr ýmsum áttum, lauflétt og stórskemmtileg. 4KLASSÍSKAR eru söngkon- urnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Signý Sæmunds- dóttir og píanóleikarinn Aðalheið- ur Þorsteinsdóttir en kvartettinn Út í vorið skipa þeir Ásgeir Böðv- arsson, Einar Clausen, Halldór Torfason og Þorvaldur Friðriks- son og Bjarni Þór Jónatansson pí- anóleikari. EIN AF FJÓRUM Jóhanna Þórhallsdóttir er meðal fjögurra söngkvenna í 4KLASSISKUM sem ætla ásamt kvartettinum Út í vorið að halda tónleika í samkomuhúsinu í Flatey á Skjálf- anda um helgina. Nú er tækifærið fyrir þá sem alltaf hefur langað út í Flatey á Skjálfanda að drífa sig á tónleika og skoða sig um í eyjunni um leið. Einnig þá sem muna Flatey í byggð að rifja upp liðna tíma. ■ 4* c-o > £ TOLVUNAMSKEIÐ Þekking í þína þágu • Vefsíöugerd - myndvinnsla H • Almenn námskeið • Vefsíðugerð I - FrontPage 2000 • Tölvugrunnur Eitt vinsælasta námskeiðið um vefsíðugerð. Allt sem þarf! Undirbúningur fyrir þá sem ekki hafa þekkingu á tölvum. 22 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 18.900 4 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 4.990 • Vefsíðugerð II - FrontPage 2000 • Windows 98 stýrikerfið Mjög itarlegt framhaldsnámskeið um FrontPage vefsíðugerð. grunnámskeið um stýrikerfið og tölvuna. 22 kennslust. - Staðgreiðsluverð: 20.900 9 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 9.900 • DreamWeaver vefsíðugerð • Windows, Word og Excel Vandað og skemmtilegt námskeið um þetta vinsæla forrit. ^'nn Pakki með helstu forritunum fyrir þá sem eru að byrja. 22 kennslust. - Staðgreiðsluverð: 24.900 22 kennstustundir - Staðgreiðsluverð: 18.900 • Flash • Internetið ^1 Námskeið um gerð margmiðlunarefnis fyrir veflnn og geisladiska. Notkun lnterne‘sins °9 Outlook Express tölvupósts. 22 kennslust. - Staðgreiósluverð: 24.900 9 kennslustundir - Staðgre,ðsluverð: 9.900 • Photoshop myndgerð og Ijósmyndavinnsla * Word ritvinnsla .. . Yfirgripsmikið námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Nytt namskeið sem slegið hefur, gegn. Kennd er 22 kennslusJdir. síaðqreiðsluverð: 18.900 Ijosmyndavmnsla og gerö mynda meö pessu vinsæla grafikfomti! 22 kennslust. - Staðgreiðsluverð: 24.900 . Exce| töflureiknirinn Gagnlegt og ítarlegt námskeið fyrir alla sem vinna við tölur. 22 kennslustundir- Staðgreiðsluverð: 18.900 vtt . -r -i 3 777 I 7 • Access gagnagrunnurinn vA\/v-• Tolvusumarskolinn, forntun „ ... , ’ Smiði gagnagrunna, utanumhald upplysinga og urvinnsla. Kennt að forrita, t. d. leiki, með Visual Basic sem er 22 kennslustundir- Staðgreiðsluverð: 19.900 mjög vinsælt forritunarmál. Fyrir 10-16 ára. 40 kennsiustundir á 2 vikum * Power Point glærugerð og framsetning Staðgreiðsluverð: 19.900 Áhrifaríkar kynningar, námsefni eða fyrirlestrar. ________________________________________________ 13 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 13.990 • Outlook tímreiða, verkefnayfirlit og póstkerfi Ómissandi fyrir alla sem vilja ná tökum á timanum. I september 2001 hefjast lengri námskeið okkar og hafa 9 kennstustundir - Staðgreiðsluverð: 10.990 fjölmargir þegar bókað sig til náms næsta vetur: ... , .. . . , . 3 • Publisher, utgafa bæklinga og kynningarefms • Kerfisfræði tV.....................420 kennslust. Gagnlegt og skemmtilegt námskeið sem skilar árangri. • Netumjón í nútímarekstri...........120 kennslust. 18 kenns/ust. - Staðgreiðsluverð: 17.990 • Tölvuumsjón í nútímarekstri 145 kennsiust. • Project verkefnastjórnun lóit • VpfcmíAi fv 1F? kpnnslust itarle9t námskeið um verkefnastjórnun með tölvu. \TÍ » VeTSmiOI IV...........................Kennsiusi. 22 kennslust. - Staðgreiðsluverð: 24.900 Gre„,áS»egi ,6 Allar nánari upplýsingar er að finna á vef okkar. 108 Royk,avik siml: 520 9000 Fax: 520 9009 3.500 manns sóttu námskeið hjá okkur árið 2000! Netfa„8: t»@t».i, - Einkakennsla, fyrirtækjanámskeið, fjamám, þekkingarpróf og ráðgjöf - • Námskeið fyrir 10-16 ára • Lengra nám • Framhaldsnámskeið • Windows 2000 Server netstjórnun itarlegt og gott námskeið um Windows 2000 Server. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja stjórna netum. 52 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 69.900 • Excel II fyrir reynslumikla notendur Mjög ítarlegt námskeið fyrir þá sem þegar hafa sótt að minnsta kosti 15 klukkustunda námskeið um Excel eða hafa mikla reynslu af notkun þess. 18 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 19.900 • Word II fyrir reynslumikla notendur Mjög ítarlegt námskeið fyrir þá sem þegar hafa sótt að minnsta kosti 15 klukkustunda námskeið um Word eða hafa mikla reynslu af notkun þess. 18 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 19.900 Námskeið fyrir kennara • Námsefnisgerð með Word og PowerPoint 40 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 34.900 • Vefsíðugerð með FrontPage 40 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 34.900 • Rekstur tölvuneta í skólum 52 kennslustundir - Staðgreiðsluverð: 59.900 • Upplýsingartil hagsbóta fýrir þig! O 5% staðgreiðsluafsláttur ef pantað ereitt námskeið. © 10% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 2 - 4 námskeið. © 15% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 5 eða fleiri námskeið. O 30 daga símaaðstoð, öll námsgögn og veitingar innifalið I þátttökugjaldi. © Mörg stéttarfélög styðja félagsmenn sína til náms hjá okkur. Sum stéttarfélög njóta afsláttar hjá okkur. © Raðgreiðslur eða hagstæð námslán. Nánari upplýsingar á http://www.tv.is pöntunarsími T ö I v u - o g verkfræðiþjónustan

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.