Fréttablaðið - 13.08.2001, Blaðsíða 7
MÁNUPAGUR 13. ágúst 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
7
Bandarísk rannsókn:
Gáfhafar barna eykst
með aukinni þyngd
heilsa. Börn sem eru í þyngri
kantinum við fæðingu eru líklegri
til að vera gáfaðari en önnur börn
síðar í barnæskunni. Þetta kemur
fram í nýlegri bandarískri rann-
sókn þar sem vísindamenn í New
York rannsökuðu 3484 börn sem
fæddust á árunum 1959 til 1966.
Þyngd barnanna við fæðingu var
á bilinu 1,5 kíló til tæplega fjög-
urra kílóa. Greindarvísitala þeir-
ra, sem mæld var sjö árum síðar,
var síðan skoðuð. Kom í ljós að
eftir því sem þyngd barnanna
jókst við fæðingu því hærri varð
greindarvísitalan. Ástæðan fyrir
þessu er talin sú að börn sem fæð-
ast þyngri en önnur börn hafa
hlotið betri næringu á meðan á
mikilvægum tíma stóð þegar heili
þeirra var að þroskast, á þeim
tíma er þau voru ennþá í móður-
kviði. Rannsóknin birtist í tímarit-
inu „The British Medical Journal."
Að því er kemur fram á frétta-
vef BBC hafa aðrar rannsóknir
leitt í ljós að þau börn sem fæðast
létt virðast ekki ná jafnmiklum
andlegum þroskuð og önnur börn,
en börn sem fæðast fyrir tímann
í MÓÐURKVIÐI
Samkvæmt rannsókninni geta mæður bú-
ist við að eignast gáfað barn ef það fæðist
í þyngri kantinum.
eru mun líklegri en önnur börn til
að fæðast of létt. Auk þess sýndi
m.a. dönsk rannsókn fram á að
eftir því sem börn eru þyngri við
fæðingu eykst greindarvísitala
þeirra í samræmi við þyngdina
þar til þau ná 4,2 kílóa þyngd. ■
Lögreglan í Reykjavík: m
Samskipti Qölmiðla og
lögreglu verða rædd
löcreglumál Mikið hefur verið
skrifað um framgöngu lögreglu-
manna þegar mótmæli stóðu yfir
á Reykjavíkurhöfn við komu
skemmtiferðaskipsins Clipper
Adventure í síðustu viku. Jónas
Hallsson, aðstoðaryfirlögreglu-
þjónn hjá lögreglunni í Reykja-
vík sagðist ekki vilja tjá sig um
málið á opinberum vettvangi þar
sem málið virðist ætla að fara í
frekari rannsókn og myndu máls-
atvik skýrast við lok hennar
hvort lögregla hefði staðið sig
sem skyldi.
Sagði Jónas að fundur yrði
haldinn með lögreglumönnum
varðandi samskipti hennar og
fjölmiðla. „Við höfum alltaf haft
gott samstarf við fjölmiðla og
viljum halda því áfram,“ sagði
Jónas. ■
ÁTÖK VIÐ REYKJAVÍKURHÖFN
Framganga lögreglu vegna atburða við
Reykjavíkurhöfn á þriðjudag hefur orðið til-
efni til að fara yfir aðgerir lögreglunnar.
Islensk Auðljnd
Lækjartorgi
Hafnarstræti 20. 2h
101 Reykjavík
www.audlind.is
Frábært atvinnutækifæri!
Um er að ræða fyrirtæki sem framleiðir sérhæfða textilvöru úr nátt-
úruefni erlendis frá og selur hana í 25-30 verslanir aðallega fyrir
jól. Fyrirtækið kemst fyrir í rúmgóðu heimahúsi og hefur verið rek-
ið í um 10 ára skeið með góðum hagnaði í um 15 % starfi. Fyrir-
tækið býður upp á mikinn vöxt á alþjóðamarkaði og hefur þróað
vörugæði og býður verð sem eru samkeppnishæf hvar sem er í
heiminum. Fatnaðurinn þarfnast stöðugrar þróunar og breytinga
og því kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa hæfileika í hönnun og lita-
vali. Fyrirtækið býður einnig upp á framleiðslu á öllum tegundum
textílframleiðslu og hefur mörg árangursrík sérverkefni að baki.
Fyrirtækjasaia I Fasteignasala I Leigumiðlun l Lögfræðiþjónusta
m
YRIRTÆKJASALA
SLANDS !&'!.
FYRIRTÆKI TIL SOLU
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Gissur V. Kristjánsson hdl. og
lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
SÖLUSTJÓRI
GUNNAR JÓN YNGVASON
Lansbekkt verktakafyrirtæki 20 ára gamalt í
sögun, borun, broti, smágröfur, vörubílar, hellu-
lagnir og fl. Ársvelta 90-100 milj, góð verkef-
nast.
Pöbb í 276 fm eigin húsnæði, sem gefur ótal
möguleika, sannkallaður hverfispöbb, góður
arðbær rekstur.
Heildverslun með vörur fyrir apótek ásamt fall-
egri gjafavöru.
Efnalauq oq bvottahús fín staðsetning og
mikið að gera.
Bókbandsstofa eitt elsta og þekktasta fyrirtæki
landsins í þessari grein, mikill og góður
búnaður.
BLéma.Q9■giáfayöruverslun glæsilega innrét-
tuð, góð vinnuaðstaða, góð traust umsvif /
afkoma.
Heilsustofa með sérstöðu mjög vel þekkt á
sínu sviði, sérlega góður tækjakostur. Fullbókað
alla daga
Barnafataverslun (Kringlunni vinsælt
fatamerki ásamt eigin innflutningi, besti tíminn
framundan.
Sport-heild-oq smásala m/ vinsælt og þekkt
merki, fatnaður, skór og fl. Samningar við
íþróttafélög í gangi.
Ljósrit, fjölritun plasthúðun og fl. Rótgróið og
þekkt fyrirtæki, 3-4 stm.
Atvinnuhúsnæd
Smiðshöfði 276 fm góð innkeyrsluhurð,
lofthæð ca 5m, gott lagerpláss og skrifstofa,
malbikað gott plan. Laust fljótlega eða strax.
Bæiarflöt Grafavoai 1436 fm vandað húsn, 7-8
m lofthæð á lager, glæsilegar skrifst.og sýningar
salur full frágengin lóð. Áhv.77milj.
Fjárfestar Laugavegur glæsilegt 293 fm
endurnýjuð eign 10 ára leigus. tekjur 5,4. verð
49,8 milj.áhv 36 m
Engjateigur - Listhúsið . glæsilegt verslunar
eða þjónusturýml.
Dalvegur - Kópavogi 280 fm sérlega hentugt
fyrir heildverlsun, 600 metrar í Smáralind, áhv
19,3 milj.
Salavequr - Kópavoqi 860 fm þjónusturými
skiptanlegt í 380/480.
Kaplahraun - Hf 351 fm iðnaðarhús góð
lofthasð, trésmiðja er í húsnæðinu sem einnig er
til sölu.
Bæiarlind - Kópav. til leigu glæsilegt verslu-
narrými á áberangi stað, með miklum gluggum,
innk.h.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG
GERÐIR HÚSNÆÐIÐ Á SKRÁ
HEFJfl UNDIRBÚNING SÖLUNNAR
Á föstudaginn nk. mun einkavæðingar-
nefnd ákveða við hvaða fyrirtæki verður
samið til að undirbúa sölu Landsbankans.
Sala Landsbankans:
Sex tilboð
bárust
EiNKflVÆÐiNG Sex fyrirtæki buðu í
ráðgjöf vegna fyrirhugaðrar sölu
Landsbankans. Einkavæðingar-
nefnd raun skoða tilboðin og
ákveða í næstu viku hvaða fyrir-
tæki mun sjá um undirbúning söl-
unnar undir stjórn nefndarinnar.
Spennandi nam 1 Forritun- ng kerfisfræði
...við hjálpum þér afstað !
Tilboð bárustfrá eftirfarandi
fyrirtœkjum:
KPMG Corporate Finance
í Danmörku
PRICEWATERHOU SECOOPERS
(PWC) í London og Reykjavík
ING BARINGS Limited
The Northern
Partnership Limited
HSBC investment bank
Deloitte & Touche
Það fyrirtæki sem verður valið
mun sjá um að semja skilmála um
fyrirkomulag sölunnar, auglýsa
forval, taka við erindum í kjölfar
þess, gera tillögu um hverjir eigi
að taka þátt í lokuðu útboði, semja
skilmála og vinnureglur vegna
lokaðs útboðs, veita ráðgjöf um
lágmarksverð, taka við tilboðum,
yfirfara þau og gera tillögur um
hvaða tilboði skuli tekið.
Einkavæðingarnefnd ráðgerir
að búið verði að ákveða við hvaða
aðila verði samið fyrir 17. ágúst
nk. Við mat á tilboðum verður tek-
ið tillit til alþjóðlegrar reynslu á
fjármálamarkaði, tillagna um fyr-
irkomulag útboðsins og þóknunar
fyrir ráðgjöfina. ■
■ Nám sem gefur alþjóðlegar prófgráður sem eru
viðurkenndar á vinnumarkaðinum bæði hérlendis
og erlendis.
■ Við kennum nútímaforritun og leggjum áherslu á
hlutbundna hönnun og forritun ásamt
gagnagrunnsfræði.
■ Við sköpum traustan þekkingargrunn sem við
byggjum ofaná með skriflegum og verklegum
æfingum.
■ Námið er þrjár annir í kvöldskóla eða tvær í
dagskóla.
Skráníng í fullum gangi
<þ---------------------------------------------------------------
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíöasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Slmi: 482 3937 - Fax: 482 1006
Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is
klappað & klárt - ij