Fréttablaðið - 13.08.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 13.08.2001, Blaðsíða 13
SUÐURLANDSBRAUT 46 • BLÁTTHÚS • SÍMI 533 1111 Sími 533 1111 Andrés Pétur Rúnarsson, lögg. fasteignasali Haligrímur Hallgrímsson, lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsunum - Sími 533 1111 - Fax 533 1115 Opið frá kl. 9-17 alla virka daga ÁGÆTU FASTEIGNAEIGENDUR EINBYLI i SMÍÐUM Selásbraut Mjög skemmtilegt raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. 4 góö svefnherbergi, falleg eld- húsinnrétting. 2 baðherbergi. Hús lítur vel út að utan. V. 21,6 m. HÆÐIR Básbryggja Stórglæsileg íbúð á tveimur hæðum á þessum frábæra stað í Bryggjuhverfinu. Eldhús með glæsilegum innréttingum. 3-4 svefnherbergi, parket og flísar á öllum gólfum. Það er um að gera að skoða þessa. V. 19 m. 4-6 HERDERGJA Háaleitisbraut - bílskúr Um er að ræða 4ra herbergja 108 fm íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi með 21 fm bílskúr. 3 svefnherbergi með skápum í 2, parket á gólfum. Stór stofa og borðstofa með hurð út á s-ves- tur svalir. Endurnýjað baðher- bergi. Áhv. 8,7 millj. V. 14,6 m. 2JA HERBERGJA Lyngás - leiga Til leigu í Garðabæ skrifsto- fuhúsnæði á 2. hæð um 63 fm, leigan er kr. 800,- á fm, innifal- ið í leigunni er rafmagn, hiti og þrif sameignar, aðgangur að eldhúsi. Kaplahraun Vorum að fá í sölu 224 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Húsið er á einni hæð með tveim góðum innkeyrsludyrum sem er 4,5 m. og 3 m. Dýpt húsnæðis 15 m. V. 14,3 m. Grensásvegur Gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Húsnæði er skipt í einingar, stærð 453 fm. V. 33 millj. Bílaverkstæði Rekstur bílaverkstæðis til sölu. Rekstrareining sem býður upp á mikla möguleika, þrjár lyftur. Nánari upplýsingar á skrifsto- fu. Blómabúð í sölu blóma- og gjafavöruver- slun á góðum stað í Reykjavík. Góð stærð á húsnæði, 7 ár eftir af leigusamning. Nánari upplýsingar á skrifstofu. SUMARHUS Grímsnes í sölu mjög góður 42 fm sumarbústaður í Grímsnesinu, 1 ha. Eignarland. Nánari uppl. á skrifstofu. Elífsdalur Vorum að fá í sölu glæsilegan 36 fm sumarbústað í Elífsdal Kjós. Bústaðurinn er allur hinn snyrtilegasti, góð verönd og fallegt umhverfi. Nánari uppl. á skrifstofu. Reynifellsland Við Reynifellsland vorum við að fá góðan sumarbústað á 0,7 ha. eignarlandi, nánari uppl. gefur Hinrik á skrifstofu Laufás. 3JA HIRDiRGJA Hallgrímur Andrés Pétur Laufás fasteignasala var stofnuð árið 1973, og er því orðið 28 ára gamalt fyrirtæki, sem hefur þjónað tugi þúsunda íslendinga í gegnum árin við góðan orðstír. Nú er ágúst að ganga í garð og má þá búast við mikilli hreyfingu á fasteignamarkaðnum, okkur á Laufási vantar því allar tegundir eigna á söluskrá okkar. Við skoðum og metum eignir samdægurs, þér að kostnaðarlausu. Hinrik Hvammsgerði Nýkomið í einkasölu einbýlishús með bílskúr, sem í dag er nýtt sem 3 íbúðir, þ.e. 2 íbúðir í hús- inu og studioíbúð í bílskúr. í stærstu íbúðinni eru 3 svefnher- bergi, en hin er 2ja herbergja. Þetta er hús sem býður upp á mikla möguleika. V. 17,9 m. Litlabæjarvör - Álftanesi Mjög gott einbýlishús á einni hæð með stórum bíiskúr. Húsið er með 4 svefnherbergjum, mjög falleg kirsuberjainnrétting í eldhúsi. Gólfefni eru parket og flísar á flest öllum herbergjum. Frábær staðsetning rétt við sjóinn. V. 23,9 m. Esjugrund - Kjalarnes Vorum að fá í einkasölu um 113 fm endaraðhús á þessum róle- ga stað. Húsið er nánast tilbúið, þó vantar gólfefni. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Áhv. 7,2 m. V. 13,9 m. Safamýri Mjög rúmgóð 95 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Eldhús með eldri en vel með farinni innréttingu. 2 góð svefnherbergi. Rúmgóð stofa með vestur svölum, einnig eru svalir í austur út frá hjónaher- bergi. Snyrtileg sameign. V. Tilboð. Krókahraun - bílskúr 3ja herbergja 94 fm. íbúð á efri hæð á eftirsóttum stað í lokaðri götu. 2 góð svefnherbergi, stofa með útgengi út á stórar suður svalir. Snyrtileg sameign. íbúðinni fylgir 32 fm bílskúr. Gullengi - falleg Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Fallegt parket í stofu, gott skápapláss í her- bergjum. Svalir flísalagðar. Ásett verð 12,3 m. Skipasund - gott brunabóta- mat Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á efstu hæð í þribýli, húsið er forsk.timburhús. Rúmgóð herbergi, ágæt stofa. V. 7,2 m. Vindás - bílageymsla Mjög skemmtileg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Rúmgott svefnherbergi með skápum. Suður svalir frá stofu. Möguleiki er á að kaupa bara íbúð. Áhv. byggingasj. 3,6 m. V. m/bílageymslu 8,5 m. án/bílageymslu 7,7 m. Snorrabraut Mjög falleg 61 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. íbúðin er öll hin snyrtilegasta, búið er að taka hana mikið í gegn, s.s. eldhús, baðherbergi, nýl. gluggar og ný rafmagn- stafla. V. 7,5 m. Bragagata Risíbúð í miðbænum. Um er ræða 2ja herbergja íbúð í risi í litlu fjölbýlishúsi. Nýtt parket á gólfi. Verið er að fara mála húsið að utan. íbúðin er ósam- þykkt. Áhv. 3,1 millj. í hagstæðu láni V. 5,2 m. Njálsgata - laus strax Vorum að fá í sölu mikið endurnýjaða rúmgóða 2ja her- bergja íbúð á neðri hæð í góðu tvíbýlishúsi. Hús nýlega málað. V. 8,4 m. Maríubaugur- Grafarholt Raðhús á einni hæð af hæfilegri stærð um 118 fm. auk bílskúrs 23,7 fm. Húsin afhendast tilbúin utan, með hitalögn og útveggir pússaðir að innan. Afhending júní-júlí. Teikningar og nánari uppl. á Laufási. V. 15,5 - 15,9 m. Roðasalir Vorum að fá í sölu 2 einbýlishús við Roðasali í Kópavogi. Húsin eru um 190 fm ásamt 50 fm bíl- skúr. Þetta eru múrsteinsklædd timburhús, innflutt frá Kanada. Ekki er um hefðbundin einingahús að ræða, heldur eru húsin reist" spýtu fyrir spýtu". Teikningar og nánari upplýsin- gar á skrifstofu. Arnarnes - lóð Vorum að fá í sölu lóð, á góðum stað á Arnarnesinu. Þetta er um 1200 fm eignarlóð, öll byggin- garleyfisgjöld greidd. Afstöðumynd og nánari uppl. á Laufás. HAFÐU SAMBAND - VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.