Fréttablaðið - 31.08.2001, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 31. ágúst 2001
FRETTABLAÐIÐ
15
Hinn endanlegi dómur:
Lewis hættir ef hann tapar
hnefaleikar Breski hnefaleika-
maðurinn Lennox Lewis segist
ætla að hætta í hnefaleikum ef
hann tapar aftur fyrir Hasim Rah-
man, en þeir munu mætast í
hringnum hinn 17. nóvember á
Mandalay Bay-hóteiinu í Las Veg-
as. Rahman kom öllum á óvart í
apríl þegar hann bar sigurorð af
Lewis í Suður-Afríku, en Lewis er
fullur sjálfstraust og segir að í
þetta skiptið muni hann rota Ra-
hman.
„Ég vil bara sýna honum hvað
alvöru hnefaleikar snúast um,“
sagði Lewis. „Hann veit hversu
hættulegar stungur mínar eru og
í þetta skiptið munu þær lenda á
réttum stað. Ég er fullur sjálfs-
trausts og 200% enbeittur."
Lewis viðurkennir að hann
hafi vanmetið Rahman síðast, en
segir að það muni ekki gerast aft-
ur.
„Ef ég hefði verið að berjast
við Tyson hefði ég tekið þessu af
meiri alvöru. Ég hélt að þessi
maður (Rahman) væri ekki nægi-
lega góður til þess að mæta mér
og reyndar gerðu allir í mínu liði
þau mistök að halda það lílta. Þeg-
ar við börðumst síðast var það
bara óttinn sem rak hann áfram.“
Don King sér um skipulagn-
ingu bardagans í nóvember, sem
gengur undir nafninu „Hinn end-
anlegi dómur." King segir að bar-
daginn sé einn sá mikilvægasti í
hnefaleikum í mörg ár.
„Þessi er fyrir heiminn," sagði
King. „Rahman er að berjast til
að halda lyklavöldunum að
heiminum, en Lewis verður að
vinna til að ná þeim aftur. Þetta
verður frábær, frábær bardagi,
sem mun skera úr um hver muni
gæta líkkistanna."
Þrátt fyrir að flestir búist við
því að Rhaman muni tapa er hann
sjálfur sannfærður um að geta
komið aftur á óvart.
ÞRÍEYKIÐ
Don King segir að bardagi Rahman og Lewis sé einn sá mikilvægasti í
hnefaleikum í mörg ár.
„Ég ber enga virðingu fyrir dagann," sagði Rahman. „í þetta
Lewis enda rættist ekkert af því skiptið mun ég gera meira, en ég
sem hann sagði fyrir fyrri bar- hef ekki ofmetnast." ■
Ryder Gup:
Torrance velur Garcia
GARCIA
Sam Torrance, fyrirliði Evrópu I Ryder Cup, segir að Sergio Garcia eigi öruggt sæti í liðinu.
golf Sam Torrance, fyrirliði Evr-
ópu í Ryder Cup, mun velja liðið á
sunnudaginn, en það er skipað tólf
kylfingum. Tíu bestu kylfingar
Evrópu vinna sér sjálkrafa sæti í
liðinu, en Torrance velur sjálfur
tvo.
Þeir sem eru öruggir í liðinu eru
Darren Clarke, Thomas Björn, Pa-
draig Harrington, Colin
Montgomerie, Pierre Fulke, Lee
Westwood og Niclas Fasth. Þá eru
þeir Paul McGinley og Bernard
Langer nánast öruggir. Phillip
Price, sem er í 10. sæti á styrkleika-
lista kylfinga í Evrópu, er hins var
alls ekki öruggur, því 13 kylfingar
geta ennþá náð honum að stigum.
Frammistaða evrópsku kylfing-
anna á alþjóðlega BMW-mótinu í
Múnchen mun skera úr um það
hver verður tíundi maðurinn.
Torrance hefur þegar sagt að
hann hyggist velja Sergio Garcia í
liðið en ekki er vitað hver tólfti
maðurinn verður. Þó er talið lík-
legt að það verði Jesper Parnevik,
Jose-Maria Olazabal, Ian Woosnam
eða Paul Lawrie. Ef Garcia si^rar
á mótinu í Múnchen vinnur hann
sér sjálfkrafa sæti í liðinu og þá
mun Torrance geta valið tvo menn
liðið. E
PETER
THORNE
Líklegt er talið
að Thorne verði
seldur til Cardiff.
Stoke City:
Hærra tilboð
í Thorne?
KNATTSPYRNA Allt lítur út fyrii’ að
Peter Thorne, einn helsti marka-
skorari Stoke City, verði seldur til
Cardiff. Velska liðið bauð 1,3
milljónir punda í leikmanninn fyr-
ir skömmu, en Stoke hafnaði því,
en nú greinir enska daglaðið The
Sentinel frá því að Stoke og Car-
diff eigi í viðræðum og að Cardiff
sé tilbúið að hækka tilboðið.
Samkvæmt blaöinu tapaði
Stoke 4,2 milljónum króna á viku
á síðasta fjárhagsári og því er
talið líklegt Thorne verði seldur
til að jafna reikninginn. ■
tmis
LOFTPRESSUR
MIKIÐ URVAL
HAGSTÆTT VERÐ
gstegund
iaðvið að PIZZAsé sótt
sasvegi
Íf|p
rri/ 3 álHyg'Jiegundurri og ocórri 12” órnuöoröng rrioö
*maa‘ ’VX- e |A|< & m % fá m rTr
1 8SI VV' 1 ÍY j,
ít f® .* •S;?4k Ui 1|P
G'í* m & } T... 'Í