Fréttablaðið - 06.09.2001, Page 1

Fréttablaðið - 06.09.2001, Page 1
FÓLK Hver vill ekki lifa í œvintýri bis 22 SÝNING Sýningarsvœði á við 5 Kringlur bls 18 LIKNARSTARF Aukin aðsókn í Samhjálp bls 4 - einfaldlega bollt! % FRETTABLAÐIÐl 95. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 6. september 2001 FIMMTUDAGUR Ísland-Ítalía verslun. ftalskt íslensk verslunar- ráð verður stofnað í Mflanó í dag. Geir Haarde, f jármálaráðherra er viðstaddur og heldur ræðu. Kosið verður í fyrstu stjórn ráðsins á fundinum sem væntanlega verður skipuð 11 manns frá löndunum. Fjárlagahöfundar vona að samdrætti sé lokið Samkirkjuleg sálgæsla NÁMSKEIÐ. Þjóðkirkjan, Hvíta- sunnumenn, fríkirkjan Vegurinn og KFUM&K standa saman að þriggja daga námskeiði um sálgæslu. Guð- fræðingurinn og sáifræðingurinn Teo van der Weele f jallar um bless- un sem aðferð til hjálpar. Nám- skeiðið hefst kl. 17.30 í Safnaðar- heimili Laugarneskirkju en skrán- ingu annast Hvítasunnumenn og þeir í Veginum. |VEÐRIÐ í PflG REYKlflVÍK Norðan 3-8 m/s og bjartviðri. Hiti 7 til 12 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI Isafjörður (J 3-5 Skýjað Ql Akureyri © 8-13 Skúrir Q6 Egilsstaðir 0 8-13 Skýjað QlO Vestmannaeyjar © 8-13 Skýjað Qf ll Sýningí Laugardalshöll SÝNINC. Sýningin Islandica og Heimilið hefst í Laugardalshöli kl. 15. Stór hluti Laugardalsins hefur verið lagður undir sýningarsvæðið, m.a. skautahöllin og húsdýragarð- urinn, og verður ýmislegt í boði. Líflð, vinnan og heimilið MÁLÞINC. Á málþingi um heimilið á Grand Hótel verður fjallað um hvernig jafnvægi í einkalífi og vinnu hefur áhrif á lífsánægju. Meðal fyrirlesara er Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, sem fjallar um Lífsánægju með jafnrétti. Þingið hefst kl. 15. KVÖLDIÐ í KVÖLD Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 72,5% IBUA HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS A ALDRINUM 1 25 TIL 67 ARA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMT | KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRA JÚLÍ 2001. | Tekjubreytingar ríkissjóðs kalla á aðhald sem meðal annars kemur fram í að væntingar til framkvæmda fá ekki sama hljómgrunn og vonast var til. Þó kreppi að er staðan alls ekki eins slæm og fyrir áratug. ríkisfjármál Fyrstu sjö mánuði þessa árs eru tekjur ríkissjóðs af veltusköttum þremur til fjórum milljörðum króna lægri en vænt- ingar voru um. Heildartekjurnar eru hins vegar ámóta miklar og gert var ráð fyrir - þar sem tekju- skattar eru því hærri. Þar munar talsvert um fjár- magnstekjuskatt, en hann er nokkru meiri nú en áður. Tekjur ríkis- sjóðs af veltu- sköttum mun minni en gert var ráð fyrir. —♦— Helsta skýringin er sú að hann er að mestu greiddur eftir á, það er að sá fjármagnstekjuskattur sem nú er greiddur er vegna tekna á árinu 2000. Þá voru tekjur af fjár- magni mjög miklar. „Við erum að skoða hvort þessi þróun heldur áfram yfir á næsta ár. Ef það gerist þá verða tekjur ársins 2002 ekki miklu hærri en tekjur þessa árs. Við erum að gera okkur vonir um að sam- drættinum sé lokið,“ sagði Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu. Bolli Þór segir að vegna þróunar efnahags- mála hafi þurft að endurskoða talsvert af vinnu við gerð fjárlaga næsta árs. „Það hefur þurft að slá á væntingar en staðan er alls ekki ámóta og hún var á árunum 1988- 1991.“ Afkoma ríkissjóðs varð langtum lakari á síðasta ári en að var stefnt. í fjárlögum var gert ráð fyrir tæplega 17 milljarða króna afgangi en reyndin varð halli upp á 4,3 milljarða. „Lífeyr- isskuldbindingar eru aðalskýring- in á þessari sveiflu. Þá var einnig tekið mjög stórt skref í að af- skrifa skattakröfur." Bolli Þór segir að ekki hafi verið hægt að sjá líf- eyrisskuldbindingarnar fyrir. Samningar hafi vissulega verið lausir við kennara en ekki hafi legið fyrir á hvaða nótum yrði samið. „Hefði verið samið um framlengingu á gömlu BOLLI ÞÓR BOLLASON Þurft hefur að lenda á ríkinu þó svo sveitarfélög- in semji." í síðustu árum hefur mikið af skattakröfum verið afskrifaðar - en aldrei eins og í fyrra þegar þær námu 11 millj- örðum, en það er um helm- ingi meira en á síðustu árum. „Það er verið að hreinsa upp gamlar syndir en í fyrra var tekið hressi- legar á þessu en áður.“ Þetta mikla frávik frá fjárlögum til raunveruleik- sammngunum þá hefðu taka h|uta af ans vekur athygli. „Frávik- þessar skuldbindingar ekki fjárlagavinnunni. ið er fyrst og fremst bók- komið. Megnið af þeim er haldslegt og hefur ekkert reyndar vegna sveitarfélaga þar með reksturinn að gera. Rekstur- sem lífeyriskuldbindingar vegna inn skilar hagnaði umfram áætl- samninga grunnskólakennara un,“ sagði Bolli Þór Bollason. ■ 1 ÞETTA HELST | Fjórir lögregluþjónar slösuðust þegar sprengja sprakk skammt frá stúlknaskóla í Belfast í gær. _♦— bls-1Z Embætti ríkislögreglustjóra eyddi í fyrra 190 m.kr. um- fram fjárlög. Sértekjur embættis- ins jukust gríðarlega. bls. 2. —♦— Fiugleiðir hafa samið við banda- ríska ferðaskrifstofu um leigu- flug frá Boston til fjögurra staða í Karíbahafi. Verðmæti samnings- ins er um það bil milljarður króna. ___+___ bls. 2. Hætt hefur verið við að reisa heilsugæslustöð á lóð milli Hraunbæjar og Bæjarháls. Þess í stað á að rísa þar verslun á 4.500 fermetra lóð. bls. 2. í ÞESSARI BORG VAR LANDSLEIKURINN Meðan (slendingar léku landsleik í knattspyrnu við Norður-íra var umsátursástand í norður- hluta borgarinnar. Mótmælendur veittust þriðja daginn I röð að kaþólskum börnum á leið í skóla og grýttu þau og foreldra þeirra. Fjórir lög- reglumenn slösuðust í sprengingu við skólann. Nánar á bls. 12 og um landsleikinn, sem lauk með 3:0 sigri heimamanna, á bls. 14 og 15. Tveir gyðingar eítir í Kabúl: Svarnir óvinir kabúl. afcanistan. ap Eftir því sem best er vitað eru aðeins tveir gyð- ingar eftir í Kabúl, höfuðborg landsins. Á árum áður voru þeir um 40.000 talsins en hningun lands- ins á tímum langvarandi borgara- styrjaldar og valdatöku talebana hefur leitt til þess að nú eru Ishaq Levin og Zebulon Simentov einir eftir. Þeir búa hvor í sínum enda samkunduhúss í Kabúl, en eru svarnir óvinir og eiga í harðvítug- um deilum um eignarhald sam- komuhússins. „Stundum reynir hann að tala við mig, en mér líkar ekki við hann. Ég sný mér undan,“ segir Si- mentov, sem er rúmlega fertugur og ríflega þrjátíu árum yngri en Levin. ■ ISHAQ ZEBULON Fjárreiður yíirstjórnar forsetaembættisins: Notaði tvöfalda heimild Ríkisfjármál Embætti forseta ís- lands fór sjö milljónir króna fram úr áætlun á árinu 2000. Útgjöldin námu 131 milljón króna en til embætt- isins voru ætlaðar 124 milljónir. Langveigamesti þátturinn í framúr- keyrslu forsetaemb- ættisins er yfir- stjórnin. Til hennar voru ætlaðar 50 millj- ónir en niðurstaðan varð 96 milljónir eða nærri tvöfalt hærri. FORSETAEMBÆTTIÐ Samtals voru ætlaðar 46 milljónir til Besstaða og bifreiða- og tækja- kaupa sem ekki voru nýttar en samsvarandi upphæð var notuð aukalega af yfirstjórn embættisins. Kostnaður við opinberar heimsókn- ir nam 31 milljón króna eða 9 millj- ónum umfram heimild. Forsetaembættið nýtti ekki 36 milljóna króna heimild sem hafði verið veitt til Bessa- staða og vóg það þungt í því að emb- ættið fór ekki meira fram úr heimildum fjárlaga en raunin varð. Eins höfðu emb- ættinu verið ætlaðar 6,8 milljónir króna til bifreiðakaupa sem ekki voru nýttar og af 4,3 milljóna króna heimild til tækja- kaupa voru aðeins notaðar rúmar 200 þúsund krónur. ■ | íþróttiTT Einbeiting leysi í Belfast SÍÐA 14

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.