Fréttablaðið - 17.09.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 17.09.2001, Blaðsíða 1
TONY BLAIR Við eigum í stríði bls 6 MENNING Hefur þú mœtt eldhúshníf á hraðferð? bls 18 SENPIHERRANN Sorg og reiði mega ekki bera skynsemi ofurliði bls 22 0 una.ner FRETTABLAÐIÐ 1 1 102. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 17. september 2001 IVIANUDAGUR Síðasti dagur til að kæra kærur í dag er síð- asta tækifæri til að skila inn kærum til Fasteignamats rík- isins vegna breyt- inga á brunabóta- mati og fasteigna- mati húseigna iandsmanna. Fresturinn rann út á laugardag en samkvæmt stjórn- sýslulögum gefst færi á að koma inn kærum í dag. Markaðir opna afitur viðskipti Viðskipti hef jast á ný á hlutabréfamörkuðum vestanhafs í dag en þeim var lokað í kjölfar árásarinnar á Ameríku á þriðjudag. IVEÐRIÐ í DAC| o *Yé REYKJAVlK Suðaustan 13-18 m/s og rigning í fyrstu en síðan suðvestan 8-13 m/s og skúrir. Hiti 8 til 12 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður 10-15 Skúrir Q9 Akureyri 0 5-8 Léttskýjað Q11 Egilsstaðir 0 5-8 Léttskýjað 011 Vestmannaeyjar 0 8-13 Skúrir 0 10 Minningarbók í sendiráði Arás A amerIku Þeim sem votta vilja Bandaríkjamönnum samúð vegna árásanna á landið á þriðjudag gefst færi að rita í minningarbók sem þar liggur frammi milli klukkan 10 og 13 í dag. Síminn kynntur á Netinu kynninc Búnaðar- bankinn og Síminn halda kynningu fyr- ir fjárfesta vegna einkavæðingar Sím- ans kl. 17 í dag. Hún verður send beint út á Netinu en að henni standa Hreinn Loftsson, Frið- rik Pálsson, Þórarinn V. Þórarinsson og Guðmundur Guðmundsson. |KVÖLDIÐ í KVÖLD Í Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 fþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvað les fólk á aldrinum 25 til 29 ára? Meðallestur á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWater- houseCoopers frá júní/júlí 2001 70 J% 70.000 eintök 70% fólks les blaðið FiÖLMIÐLAKÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VAR j FRAMKVÆMT DAGANA 25. JÚNl TIL 3. JÚLl 2001. I Bush heitir hefnd og uppbyggingu Tony Blair lýsti yfir afdráttarlausum stuðningi við Bush. Varnarmálaráðherra Frakklands varar við vanhugsuðum aðgerðum. Stjórn Pakistans milli tveggja elda. ArAs á ameríku „Fólk verður furðu lostið á því hversu fljótt við mun- um byggja upp New York á ný, hversu fljótt fólk kemur saman og sópar burt rústunum," sagði Geor- ge W. Bush Bandaríkjaforseti í gær. Hann var um helgina ásamt öðrum ráðamönnum í Bandaríkj- unum að leggja á ráðin um við- . ^ brögð gegn hryðju- „Fólk verður verkunum síðastlið- furðu lostið á mnþriðjudag , ,. Ymsir hafa po ... ^vl lversu oröið tii að vara yið fljott við mun- þyí> að brugðist um yg8Ja verði við með van- upp New York hugsuðum aðgerð- a ny, segir um Alain Richard> GeorgeW. varnarmálaráð- Bush. herra Frakklands, sagðist þess fullviss að Bandaríkin myndu bregðast við af ábyrgð, en varaði jafnframt við því að valdbeiting ein dygði ekki til að stöðva starfsemi hryðjuverkamanna. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, lýsti hins vegar í gær yfir afdráttarlausum stuðningi við aðgerðir Bandaríkjanna gegn ......4... þeim, sem bera „Bandaríkin áby,rgð á ,hryðjy- hafa rétt á því verkunum 1 siðustu að leita hefn- vlku„ ______ Alls eru tuttugu , ' „ . og fimm manns Þaðieysa hafðir í haldi í vandann? Bandaríkjunum í sa8ði tengslum við rann- Moammar sókn málsins. Gaddafi. Þúsundir manna ♦ hafa flúið frá Afganistan af ótta við árásir Bandaríkjanna. Flestir hafa farið til Pakistans, en stjórnvöld í VIUA EKKERT MEÐ BANDARÍKIN HAFA Stuðningsmenn Talibana komu saman I Pakistan í gær til þess að mótmæla því að Pakistan aðstoði Bandaríkin við hernaðaraðgerðir gegn Afganistan. Pakistan hafa lofað Bandaríkjun- um fullum stuðningi komi til hern- aðaraðgerða. Stjórnin í Pakistan er þó sem á milli tveggja elda í þessu máli, því margir lands- manna eru mjög andvígir allri samvinnu við Bandaríkin. Fylgi Pakistanar Bandaríkjunum að málum geta þeir auk þess búist við að lenda í stríði við Afganist- an, en snúist þeir gegn Bandaríkj- unum gætu Indverjar séð sér leik á borði og gert þeim ljóta skrá- veifu. Osama bin Laden sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem hann ítrekar sakleysi sitt. Hann segist hafa svarið leiðtoga Afganistans hollustu, og sér sé ekki leyft að „gera svona hluti“. Moammar Gadafí, forseti Líb- íu, lýsti svo í gær óvænt yfir stuðningi sínum við hugsanlegar aðgerðir Bandaríkjanna gegn hryðjuverkamönnum. „Bandarík- in hafa rétt á því að leita hefnda, en mun það leysa vandann?" sagði Gadafí á líbískri sjónvarpsstöð. Hann hvatti jafnframt landsmenn sína til þess að fylgja fordæmi Jassers Arafats og gefa blóð handa Bandaríkjamönnum. gudsteinn@frettabladid.ia Salman Tamimi, formaður félags múslima á íslandi: Börn hafa orðið fyrir aðkasti TRÚARBRÖCD „Ég veit af þremur dæmum um það undanfarna daga að börn, sem eru íslamstrúar, hafi orðið fyrir aðkasti í íslenskum skólum eftir voðaverkin í Banda- ríkjunum," segir Salman Tamimi, formaður félags múslima á ís- landi. „Þar af hefur eitt barnanna ekki þorað að mæta í skólann af ótta við ofbeldi jafnaldra sinna.“ Salman telur að fullorðið fólk og fjölmiðlar beri hluta ábyrgðarinn- ar vegna þessa. Umfjöllunin hafi á stundum einkennst af hrópum á blóð og hefnd. Salman er þeirrar skoðunar að engin rök séu fyrir því að líta á Osama bin Laden sem fulltrúa ís- SALMAN TAMIMI Það er mikilvægt að láta hatrið og rasis- mann ekki ná yfirhöndinni. Umræða um hryðjuverk má ekki leiðast út í hróp á blóð og hefnd. lamstrúar eða múslima. „Á sama hátt væri hægt að líta á ýmsa kristna menn sem hafa framið hryðjuverk undanfarin ár sem fulltrúa sinna trúbræðra," segir Salman, og tekur fram að bin Laden hafi verið úthýst frá öllum íslömskum ríkjum nema Afganist- an. „Við vitum að þar í landi eru ofsatrúarmenn við völd sem kúga sínaþjóð." „Ég held að allir séu sammála um að það þurfi að útrýma hryðju- verkum allsstaðar, en við verðum líka að vera á varðbergi gagnvart rasistum sem grípa hvert tæki- færi til að ala á hatri,“ segir Salm- an, og tekur fram að hann telji ekki að hryðjuverkin muni, til lengri tíma litið, skaða sambúð kristinna og múslima. ■ I ÞETTA HEL5T | Þingmenn og formaður Húseig- endafélagsins lýsa því í blað- inu í dag að hvorki þingheimur né nefndin sem samdi reglugerð um brunabótamat hafi gert sér grein fyrir afleiðingum nýrra matsreglna. bls. 2 og 13. Idrögum að lagafrumvarpi er gert ráð fyrir sömu fækkun í áhöfnum fiskiskipa og kröfur út- gerðarmanna í sjómannaverkfalli í vor gerðu ráð fyrir. bls. 2. Isólfur Gylfi Pálmason alþingis- maður hefur fengið styrki úr Suðurlandsskógaverkefninu vegna skógræktar á Uppsölum, jörðinni sem hann keypti af rík- inu fyrir fjórðung af markaðs- virði. bls. 2 og 8.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.