Fréttablaðið - 17.09.2001, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 17.09.2001, Blaðsíða 23
á a t * u herm pu mer hvar í aiulsk... £et é^losnað við þessi ^^íéí* ^öítaldló* • Aðhaldsnámskeið Gauja litla, frír prufutími Hópastarf: Valkyijur í vígahug (konur) Vinir í víðáttu (karlar) Unglinganámskeið: 13 til 16 ára frír prufutími Barnastarf: Kátir krakkar 7-9 ára 10 -12 ára Námskeið í landvörslu Náttúruvernd ríkisins heldur námskeið í landvörslu næst komandi október. Markmið námskeiðsins er að þjálfa einstaklinga til starfa við landvörslu og fræðslu um náttúru landsins og náttúruvernd. Þeir sem ljúka námskeiðinu með fullnægj- andi hætti öðlast réttindi til að starfa sem landverðir. Æskilegt er að þeir sem sækja um að taka þátt í námskeiðinu hafx bakgrunnsþekkingu á náttúrufari Is- lands sem og tungumálakunnáttu. Þjónusta við ferðamenn er stór þáttur í starfi landvarða og þurfa verðandi landverðir því að hafa þjónustulund til að bera og áhuga á mannlegum samskiptum. Aldurstakmark miðast við 20 ár. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík. Fyrirkomulag námskeiðs- ins verður sem hér segir: • Kvöldfyrirlestrar dagana 1.-4. og 22., 23. og 30. október kl 17:30-21:30. • Vettvangs- og fræðsluferðir verða dagana 7.,21.,og27., október kl 9:00-17:00. • Dagana 10. -14. október verður dvalið utan Reykjavíkur. Lagt verður af stað frá Reykjavík þann 10. október kl. 18:00 og komið aftur sunnudag 14. okt. kl. 18:00. Skriflegar umsóknir, á þar til gerð eyðublöð, skulu berast Náttúruvernd ríkisins, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík, fyrir 21. september nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu stofnunarinnar Skúlagötu 21, 2. hæð og á heimasíðu Náttúru- verndar ríkisins, www.natturuvernd.is. Námskeiðsgjald er kr. 62.000-. NÁTTÚRUVERND RÍKISINS BORG ARSKIPULAGREYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík, leiðrétting Laugarás, Hrafnista, deiliskipulag. í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, var föstudaginn 17. ágúst, auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi í Laugarási, lóð Hrafnistu (skipulagssvæðið afmarkast af Sæbraut í norður, lóðum húsa við Norðurbrún og Kleppsveg í austur, Brúnavegi og Austurbrún í suður og lóðum húsa við Selvogsgrunn í vestur). í auglýsingunni sagði m.a.: Tillagan gerir ráð fyrir töluverðri uppbyggingu á lóðinni m.a. að við Brúnaveg verði heimilt að byggja nýtt hjúkrunarheimili fyrir allt að 60 vistmenn og heilsugæslustöð fyrir svæði 104 auk þess sem heimilt verði að byggja íbúðarhús með 12 íbúðum í norðausturhorni lóðarinnar. Tillagan gerir jafnframt ráð fyrir ýmsum viðbyggingarmöguleikum við eldri byggingar, breytingum á bílastæðum, skilgreiningu lóðarmarka o.fl. Villa var í famangreindum texta. ( stað setningarinnar "... heimilt verði að byggja íbúðarhús með 12 íbúðum í norðausturhorni lóðarinnar." átti að standa "... heimilt verði að byggja raðhús með 4 íbúðum í norðvesturhorni lóðarinnar." Leiðréttist það hér með. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 til 28. september 2001. Ábendingum og athugasemdum skai skila skriflegatil Borgarskipulags Reykjavíkur eigi síðar en 28. september 2001. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér tillöguna. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 14. september 2001. Borgarskipulag Reykjavíkur Mosfellsbær 1 Leikskólinn Hulduberg Skalat madr rúnar rista, ncma ráða vcl kunni, þat vcrðr mörgum manni, cs of myrkvan stal villisk; sák á tclgðu talkni • Leikskólakennara eöa annað uppeldismenntað starfsfólk vantar í tvær stöður eftir hádegi. Fáist ekki fagmenntað starfsfólk í stöðurnar verður ófaglært starfsfólk ráðið. Vinnutími er frá 12:00-17:00 og/eða 13:00-17:00. þat hcfr lauka lindi langs olrtrcga fengit. -iir l-gils sófiu • Leikskólinn Hulduberg er „grænn“ leikskóli þar sem lögð er áhersla á umhverfisvernd og umhverfis- menntun. Leikskólinn er í nýju og glæsilegu húsnæði sem býður upp á spennandi möguleika. I túngarðinu er falleg náttúra og umhverfi sem eru hlunnindi og stuðningur við leikskólastarfið. Mikil og markviss uppbygging hefur átt sér stað í starfi leikskólans, m.a. vinna við skólanámskrá. Unnið er að þróun á grænni stefnu fyrir leikskólann. Þverholti 2 Um kjör leikskólakennara fer samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Um kjör annarra starfsmanna fer samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Launanefndar sveitarfélaga. 270 Mosfellsbær Kt. 470269-5969 SÍMI 525 6700 Fax 525 6729 WWW.MOS.IS Nánari upplýsingar veita leikskólastjóri og aðstoðar- leikskólastjóri, í síma 586 8170, eða í gegnum tölvu- póstfangið hulduberg@mos.is. Umsóknir skulu berast leikskólastjóra, leikskólanum Huldubergi við Lækjarhlíð, 270 Mosfellsbæ, fyrir 30. sept. nk. fí. rUÍMrimt 570-9700

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.