Fréttablaðið - 26.09.2001, Blaðsíða 14
FRÉTTABLAÐIÐ
KÖRFUBOLTI
Á Michael Jordan
erindi í NBA á ný?
Já, ef hann tekur sjálfur ákvörðun
um að snúa til baka er það örugglega yf-
irlýsing um að hann sé klár í slaginn.
Hann hefur það mikinn metnað að hann
myndi aldrei nokkurn tímann koma inn í
deiidina nema að hann væri tilbúinn.
Hann er samt nátturlega að fara í slakara
lið en hann hefur verið í, þannig að hann
má búast við erfiðu tímabili. Þetta verður
engin allsherjar hamingja. ■
Friðrik Ingi Rúnarsson er landsliðsþjálfari ís-
lands í körfuknattleik.
Meistaradeild Evrópu:
Coruna
sigraði
Man. Utd.
knattspyrna Man. Utd. tapaði 2-1
fyrir Deportivo la Coruna í Meist-
aradeild Evrópu í gær. United
komst í 1-0 á 40. mínútu með
marki frá Paul Scholes og jafnaði
Coruna ekki metin fyrr en á 86.
mínútu með marki frá Pandiani.
Naybet skoraði síðan sigurmarkið
á 90. mínútu. ■
ÚBSLIT
Leikur E-riðll Úrslit
Celtic - Porto 1-0
Rosenborg - Juventus 1-1
F-ridll
Leverkusen - Barcelona 2-1
Fenerbahce - Lyon 0-1
C-riðll
Coruna - Man. Utd. 2-1
Lille - Olympiakos 3-1
H-m
Sp. Moskva - B. Múnchen 1-3
Sparta Prag - Feyenoord 4-0
Nissandeildin:
KA tapaði
fyrir ÍB V
HANDKNATTLEIKUR íslandsmótið í
handknattleik hófst í gærkvöld
með fjórum leikjum. íslands-
meistarar KA hófu titilvörn sína
í Vestmannaeyjum, þar sem þeir
mættu ÍBV. Vestmannaeyingar
sigruðu leikinn 30-29.
í kvöld fara síðustu þrír
leikirnir í 1. umferðinni fram en
þeir hefjast kl. 20. ■
IS.900,,
Model 3620
8 mm. 24000/min. 860 W
14
26. september 2001 MIÐVIKUPAGUR
NBA:
Jordan snýr aftur
Evröpukeppni félagsliða:
Fylkir úr leik
knattspyrna Fylkir tapaði síðari
leik sínum gegn Roda JC 3-1 á
Laugardalsvellinum í gær. Fylkir
er þar með úr leik í keppninni því
þeir töpðuðu fyrri leiknum 3-0 og
því samanlagt 6-1.
Fyrri hálfleikur leiksins í gær
var frekar tíðindalítill og var stað-
an í hálfleik 0-0. Síðari hálfleikur-
inn var mun fjörugri og skoruðu
Fylkismenn fyrsta mark leiksins
á 57. mínútu. Þá kom stungusend-
ing inn fyrir vörn Roda og Sævar
Þór Gíslason lenti í tæklingu við
markvörð Roda, en knötturinn
barst til Steingríms Jóhannesson-
ar, sem skoraði í autt markið.
Aðeins mínútu síðar jafríaði
Dave Zafarin metin fyrir Roda og
BÚIÐ
Steingrímur Jóhannesson skoraði mark
Fylkis í 3-1 tapi liðsins gegn Roda. Evrópu-
ævintýri Árbæinga er þar með lokið.
á 77. mínútu kom varamaðurinn,
Svíinn Fredrik Berglund, hol-
lenska liðinu yfir. Grikkinn Ioann-
is Anastasiou bætti við þriðja
markinu rétt undir lok leiksins. ■
körfuknattleikur Washington Wiz-
ards hefur fengið „smá“ liðsstyrk.
Michael Jordan ákvað í gær að
taka körfuboltaskóna af hillunni
og mun leika með liðinu næstu tvö
ár.
„Ég er að snúa aftur sem mað-
ur sem elskar leikinn," sagði Jor-
dan í fréttatilkynningu sem hann
sendi frá sér síðdegis í gær. „Ég
er mjög spenntur fyrir Was-
hington Wizards og er viss um að
við höfum allt til að bera til að
komast í úrslitakeppnina."
Jordan hefur ákveðið gefa
þeim hjálparsveitum, sem hafa
aðstoðað fórnarlömb hryðjuverk-
anna sem voru framin í Banda-
Jordan hefur gert tveggja ára samning við
Washington Wizards.
ríkjunum fyrir tveimur vikum,
þau laun sem hann fær fyrir að
spila á þessari leiktíð, en þau eru
talin nema um 100 milljónum
króna. ■
Nýtt gullaldartímabil
uppi á Skipaskaga?
Olafur Þórðarson mun áfram þjálfa IA. Hann segir að margir leikmenn liðsins eigi erindi í at-
vinnumennsku en býst ekki við breytingum á hópnum fyrir næsta tímabil. Hann þakkar ár-
angurinn í sumar breyttu hugarfari leikmanna og bættu líkamlegu ástandi.
ÞJÁLFARINN OG LEIKMAÐURINN
Ólafur Þórðarson sagðj að Grétar Rafn Steinsson hefði leikið síðustu leikina með brákað bein
og sú harka endurspeglaði vel andann í hópnum og vilja leikmannanna til að standa sig.
knattspyrna Ólafur Þórðarson,
þjálfari Isiandsmeistara ÍA í
knattspyrnu, sagði í samtali við
Fréttablaðið að það væri alveg ör-
uggt að hann myndi þjálfa liðið
áfram á næsta ári - ekkert annað
lið hefði haft samband við sig.
Hann sagðist ennfremur ekki bú-
ast við neinum breytingum á leik-
mannahópinum og því ætti liðið að
eiga góða möguleika á að verja tit-
ilinn næsta sumar. Aðspurður
sagði hann að það ætti eftir að
koma í ljós hvort þessi titill væri
upphafið að nýju gullaldartímabili
uppi á Skaga.
„Ef við höldum þessum hópi
saman þá á hann bara eftir að efl-
ast,“ sagði Ólafur. „Þessi hópur er
það ungur í dag að hann á bara eft-
ir að vaxa.“
Að sögn Ólafs var sumarið
mjög skemmtilegt og að sérstak-
lega ljúft hefði verið að hampa ís-
landsmeistaratitlinum á sunnu-
daginn þvert ofan í væntingar
margra m.a. fólks uppi á Akranesi.
„Það má kannski segja að eftir
leikina í deildai-bikarnum í vor
hafi ég gert mér grein fyrir því að
við ættum möguleika á að geta
slegist um þennan titil,“ sagði
Ólafui-. „Við tókum stefnuna á það
að vera í einu af þremur efstu sæt-
unum, en endurskoðuðum það
markmið eftir fyrstu níu leikina í
deildinni og ákváðum að setja
stefnuna á titilinn og það gekk eft-
ir.“
Uppistaðan í leikmannahópi ÍA
í sumar voru ungir og óreyndir
leikmenn, enda yfirgáfu 5 leik-
knattspyrna Samtök leikmanna í
ensku knattspyrnunni, PFA, mun
hittast á mánudag til að ræða
hugsanlegar aðgerðir vegna deil-
na um samning vegna sjónvarps-
réttar.
Samtökin segjast ekki hafa
fengið að koma að nýgerðum
samningi og eru því að íhuga að-
gerðir. Allir leikmenn deildanna,
3,496 talsins, fá sendan kjörseðill
þar sem þeir geta kosið um hvort
til aðgerða verði gripið. Ef meiri-
hluti þeirra styður aðgerðirnar
verða sjónvarpsmyndavélar
bannaðar á leikjum.
Samtök leikmanna vilja 5% af
fjárhæðinni sem fæst fyrir sjón-
varpsréttinn, líkt og þau hafa
reyndustu leikmennirnir liðið eft-
ir síðasta tímabil. ÍA sigraði í bik-
arkeppninni i fyrra en fyrir utan
fengið síðan 1955 en upphæðin er
talin hafa numið 8.8 milljónum
punda í fyrra.
Nýi samningurinn er metinn á
1.65 milljarða punda og sam-
kvæmt honum fá samtökin aðeins
tæpt 1% af þeirri upphæð eða 5.2
milljónir punda, sem er 20 millj-
ónum punda minna en þau hefðu
fengið samkvæmt eldri samn-
ingnum.
Peter Hill-Wood, stjórnarfor-
maður Arsenal hefur lýst því yfir
að leikmenn fái ekki greidd laun
frá félaginu samþykki þeir að-
gerðirnar.
„Leikmennirnir verða að átta
sig á því að það er brot á samningi
ef þeir fara út í þessar aðgerðir,
það var tímabilið ekkert sérstakt.
Ólafur sagðist þakka árangurinn í
sumar breyttu hugarfari leik-
PETER HILL-WOOD
Stjórnarformður Arsenal segir leikmenn
ekki muni fá laun fari þeir útí aðgerðir
vegna deilna um sjónvarpsrétt frá leikjum.
sem þýðir að þeir fá þá engin
laun.“
Peter Ridsdale, stjórnarfor-
maður Leeds tekur í sama streng.
„Ef leikmenn okkar vilja fara
út í aðgerðir þá þeir um það. Við
munum hinsvegar ekki borga
þeim laun.“ ■
manna og bættu líkamlegu ástan-
di.
„Það tókst að koma því hugar-
fari inn í þessa stráka að við ætl-
uðum að vinna. Það væri ekki
stefnan að vera um miðja deild,
heldur hlyti hún alltaf að vera að
vinna. Leikmennirnir lögðu síðan
mikla vinnu á sig síðasta vetur og
uppskáru samkvæmt því. Það
gladdi mig mjög hversu þessir
strákar stóðu vel undir þeirri
pressu að vera í toppbaráttunni í
lok tímabilsins. Stór hluti af þess-
um leikmönnum eru að vinna sinn
fyrsta íslandsmeistaratitil."
Ólafur sagði að Grétar Rafn
Steinsson hefði leikið síðustu leik-
ina með brákað bein, sem hefði að
lokum gefið sig undir lok leiksins
gegn ÍBV á sunnudaginn. Hann
sagði að þessi hai-ka endurspegl-
aði vel andann í hópnum og vilja
leikmannanna til að standa sig. Að
sögn Ólafs munu leikmenn hans
æfa út þessa viku en þá tekur við
mánaðarhvíld áður en undirbún-
ingstímabilið hefst að nýju.
Ellert Jón Björnsson, hinn 19
ára gamli miðvallarleikmaður ÍA,
fór í gærmorgun til Gröningen í
Hollandi til reynslu. Ólafur sagði
að þrátt fyrir þessar þreifingar
byggist hann ekki við því að Ellert
Jón myndi ganga til liðs við hol-
lenska liðið strax. Hann sagðist
ekki vita til þess að aðrir leikmenn
væru á leiðinni til erlendra liða til
reynslu, en að margir í liðinu ættu
án efa erindi í atvinnumennsku
eftir smá tíma.
trausti@frettabladid.is
íslenska útvarpsfélagið:
Valtýr Björn
hættur?
mannabreytingar Snorri Sturluson
hefur verið ráðinn yfirmaður
íþróttadeildar íslenska útvarpsfé-
lagsins samkvæmt
heimildum Frétta-
blaðsins og í kjölfar-
ið hefur Valtýr
Björn Valtýsson lát-
ið af störfum. Valtýr
Björn mun hafa litið
á ráðningu Snorra
sem uppsögn, þar
sem hann gegndi
þeirri stöðu áður.
Ekki náðist í Valtý Björn í gær
en Hermann Hermannsson, fram-
kvæmdastjóri sjónvarpssviðs
Norðurljósa, sagði að Valtýr Birni
hefði hvorki verið sagt upp störf-
um né hefði hann sjálfur sagt upp
störfum hjá fyrirtækinu. Hann
væri því enn starfandi hjá íslenska
útvarpsfélaginu. ■
Deilur í ensku knattspyrnunni:
Engar útsending-
ar frá leikjum?
VALTÝR
BJÖRN