Fréttablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. október 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
Sigurður Björnsson, yfirlæknir á krabbameinsdeild.
Ekki full starfsemi vegna
uppsagna sjúkraliða
verkfall „Verkfallið kemur sér
illa fyrir alla,“ segir Sigurður
Björnsson, yfirlæknir á krabba-
meinsdeild Landspítalans í Foss-
vogi, en læknar hafa skorað á
stjórnvöld að ganga til samninga
við sjúkraliða. „Krabbameins-
lækningasviðið hefur fengið und-
anþágur. Ég held því að við höfum
komist betur frá þessu en marg-
ir.“ Þrátt fyrir undanþágur er
ekki full starfsemi á legudeild
krabbameinssviðs, að sögn Sig-
urðar, því nokkrir sjúkraliðar
SIGURÐUR
BJÖRNSSON, YF-
IRLÆKNIR
Þótt krabbameins-
lækningasvíð fái
undanþágur er ekki
hægt að hafa fulla
starfssemi á legu-
deild því margir
sjúkraliðar hafa
sagt upp störfum.
voru búnir að segja upp störfum,
og engar undanþágur fáist því
fyrir þá. „Við fengum tilmæli frá
spítalastjórninni að reyna að
minnka álagið á deildunum, og
sinna, því sem unnt er, utan spítal-
ans,“ segir Sigurður. Reynt sé að
komast hjá innlögnum. Margir
krabbameinssjúklingar fái sína
meðferð á göngudeild, og sé þeim
því vísað þangað. „Við reynum
eins og við getum að leggja ekki
inn nema brýna nauðsyn beri til,
því álagið á hjúkrunarfræðinga
og aðra er þá þeim mun meira. Við
ráðum ekki við það,“ segir Sigurð-
FYRRVERANDI RÁÐHERRAR
Ráðherrarnir Avigdor Lieberman og
Rehavam Zeevi verða óbreyttir þingmenn
eftir að þjóðernisflokkur þeirra sagði sig úr
ríkisstjórn Sharons.
Hriktir í ísraelskum
stjórnmálum:
Deilt um
hemámið í
Hebron
jerúsalem. ap Hægriflokkurinn
Þjóðareining hefur formlega sagt
sig úr samsteypustjórn Ariels Shar-
ons í ísrael. Flokkurinn, sem er
flokkur þjóðernissinnaðra gyðinga,
ákvað að segja sig úr stjórninni eft-
ir að Sharon ákvað að kalla burt
ísraelskt herlið úr tveimur hverf-
um í bænum Hebron á Vesturbakk-
anum. ísraelsmenn höfðu hertekið
hverfin tíu dögum fyrr.
Flokkurinn á sjö fulltrúa á þingi,
en stjórn Sharons er áfram með
meirihluta, 78 þingsæti af 120. Þó
má búast- við að Sharon þurfi að
taka meira tillit til Verkamanna-
flokksins, sem situr í stjórninni. Af-
leiðingin af því gæti svo verið enn
frekari átök við smærri hægri-
flokka.
Yfirmaður herráðs ísraels,
Shaul Mofaz, hefur einnig átt í
miklum deilum við yfirmann sinn,
Binjamin Ben-Eliezer landvarna-
ráðherra, út af hernáminu í Hebr-
on. Mofaz er andvígur því að her-
mennirnir séu dregnir til baka.
Bæði Ben-Eliezer og Sharon brugð-
ust ókvæða við yfirlýsingu Mofas
um andstöðu sína. ■
Keflavíkurverktakar:
Margir
ganga að yfir-
tökutilboði
VIÐSKIPTI Fjöldi starfsmanna Kefla-
víkurverktaka sem áttu bréf í fé-
laginu hefur gengið að yfirtökutil-
boði Eisch Holding, sem er í eigu
Bjarna Pálssonar, en það kom fyrr-
um valdhöfum í opna skjöldu þegar
Eisch keypti nú í haust meirihluta í
félaginu. Samtals hafa starfsmenn
selt 2.250.000 krónur að nafnvirði
frá því tilboðið opnaði þann 3. októ-
ber, eða 10.350.000 krónur á yfir-
tökugenginu 4,60.
„Viðskiptin eru í samræmi við
væntingar og tilboðið stendur út
mánuðinn, ég held að menn noti
tækifærið núna,“ sagði Bjarni Páls-
son, nýr stjórnarformaður Kefla-
víkurverktaka, en gat ekki nefnt
nákvæmar tölur um heildarvið-
skiptin. Hann tók fram að engar
ákvarðanir hafi verið teknar um
breytingar á rekstri fyrirtækisins í
kjölfar breyttrar eignaraðildar. ■
Mönnunamefnd hafnar beiðni þriggja hafna:
Afram vélstjóri
á dráttarbátum
öryggismál Dráttarbátar í Reykja-
víkurhöfn, Hafnarfjarðarhöfn og
Akraneshöfn skulu áfram vera í öll-
um tilvikum mannaðir bæði skip-
stjóra og vélstjóra.
Hafnirnar þrjár höfðu sótt um
það til mönnunarnefndar að í
smærri verkefnum innan hafnanna
mættu þær láta nægja að hafa að-
eins skipstjóra með vélaréttindi um
borð ásamt einum aðstoðarmanni.
Vélstjórafélag íslands lýsti sig
andvígt hugmyndum útgerða drátt-
arbátanna. Landssamband ís-
lenskra útvegsmanna var þeim
fylgjandi og benti m.a. á að dráttar-
bátar, eins og Jötunn í Reykjavík,
væru með tvær vélar og því væri
hægt að sigla í land þó önnur vél-
anna bilaði.
Siglingastofnun íslands sagðist
DRÁTTARBÁTUR
Útgerðir þriggja dráttarbáta fá ekki að
spara sér vélstjórann í smærri verkum inn-
an heimahafna.
fallast á beiðnina með ákveðnum
takmörkunum en mönnunarnefnd
lagðist gegn henni. Formaður
nefndarinnar vitnaði til þess að í
sams konar máli hefðu dönsk sigl-
ingamálayfirvöld sett þau skilyrði
að sá sem hefði vélþekkinguna
væri ekki skipstjórinn enda ætti
hann að vera í brú skipsins á meðan
viðgerð á vél færi fram. ■
Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305
www.fasteiaansalan.is - Netfana: arund@fasteianasalan.is
Oddný I. Björgvinsdóttir Guðmundur Ó. Björgvinsson
• framkvæmdastj.
Baldur Hauksson
-sölustjóri
3ja herbergja
ENGIHJALU - KÓPAV.
Góð 78 fm íbúð á 9. hæð í lyf-
tublokk. Frábært útsýni, stutt í alla
þjónustu. Góðar svalir. v. 9.2millj.
GULLSMÁRI
Gullfalleg 88 fm íbúð á 4 h. í
nýlegu lyftuhúsi. Parket á gólfum.
Fallegar innréttingar. v. i2miiij.
FÍFUUND-KÓPAV.
Mjög falleg 83 fm íbúð á 3ju hæð.
Parket á gólfum og þvottahús í
íbúð. Flísar á baði, beykiinnréttin-
gar. v. I2.7millj.
F0RSAUR - KÓPAV.
Mjög skemtileg ný 92 fm fullbúin
íbúð ásamt stæði í bílsk.
Glæsilegar HTH innr. Þvottahús í
íbúö. V. 13.9millj.
4-7 herbergja
HÁALEITISBRAUT
Góð 4ra herb. 93 fm íbúð á 2.
hæð. Vel skipulögð íbúð í góðu
standi. Bílskúrsréttur. v. i2.2miiij.
hdl. og lögg. fasteignasali
Halidór H. Backman
hdl. og lögg. fasteignasali
GALTAUND - PENTH0USE
Sérlega skemtileg 164 fm 6 herb.
íbúð á tveimur hæðum, frábært
útsýni, jeppafær bílskúr og stutt í
SkÓla. V.17.9millj.
NÝBÝLAVEGUR - FYRIR FJÁRFESTA
Raðhús 216 fm með stórum innb.
40 fm bílskúr, þarfnast
lagfæringar. Tiiboð óskast.
Einbýlishús
VÍGHÓLASTÍGUR - KÓPAV.
Erum með í einkasölu sérstaklega
gott og vinalegt 158 fm ein-
býlishús með 70 fm bílskúr. Húsið
og lagnir eru mikið endurnýjaðar.
Glæsilegur heitur pottur í suður
garði. Eign sem gefur mikla
möguleika. v. 20.5miiij.
Atvinnuhúsnæði
HVERFISGATA - REYKJAV.
Gott 124 fm skrifstofuhúsnæði á
2. hæð í mjög góðu húsi.
Innréttað í dag sem Ijósmyn-
dastofa. Laus fljótlega. Tvö
bílastæði fylgja. v. ii.9miiij.
-Erum með kaupendur að litlum og stórum eignum
víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. -
-Vantar 2ja og 3ja herbergja íbúöir í Hólum, Hlíðum, Kópavogi og víðar,-
-Höfum kaupendur að einbýlis eða raðhúsi með tveimur íbúðum.-
oðAl
3ja - 4ra HERBERGJA
& /frAmtiðin
www.odal.is
SÍÐUMÚLA 8 • SÍMI 588 9999 / 525 8800
SERBYLI
KAMBAHRAUN - Hveragerði
AÐEINS RÚML. 30 MÍN. FRÁ REYKJAVlK - Rúmlega 200 fm. fullbúiö og vel staðsett einbýl-
ishús á einni hæð með innb. 46 fm. bílskúr. Húsið stendur innst í botnlangagötu. (húsinu
eru 4 svefnherb., sjónv.hol og rúmgóðar stofur. Glæsileg og vönduð eikarinnrétting og tæki
i eldhúsi, baðherbergið flísal. og með baðkari sturtu og nýrri innr. Allar innihurðir nýjar. Nýtt
parket á gólfum. Sólstofa og fallegur gróinn garður og hellulögð verönd með heitum potti.
Verð aðeins 13,9 millj. Áhv. 6 millj. SKELLTU ÞÉR AUSTUR I KVÖLD!
BAKKASEL m/aukaíbúð
Nýkomið í sölu 242 fm. endaraðhús með frístandandi bílskúr.
Húsið er neðarlega í lokuðum botnlanga. Á hæðinni eru 2 stof-
ur, garðskáli, eldhús, bað og forstofuherbergi. Á efri hæð 3
svh., bað og yfirbyggðar svalir útúr hjónaherbergínu. (kjaliara
er 3ja herbergja íbúð með sérinngangi (laus strax). Áhv. hag-
stæð lán samt. uþb. 10 millj.
BAKKASTAÐIR
Steinsteypt 175 fm. einbýli á einni hæð með innb. 39 fm. tvöf.
bílskúr. Húsið skiptist í anddyri, 3 rúmgóð svh„ góðar stofur,
glæsilegt eldhús, baðherbergi með sturtu og baðkari. Þvottah.
og geymsla með útg. á baklóð. Glæsilegar, sérsmíðaðar kirsu-
berjainnréttingar. Húsið er klætt utan með viðhaldsfrirri klæðn-
ingu og er að mestu leyti fuilbúið. Verð 21,9 millj. Áhv. 8,5
millj. húsbr. 40 ára.
FROSTAFOLD 21 - OPIÐ HUS I DAG
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herb 146 fm. íbúð og bilskúr. Húsið stendur innst í
botnlanga. (búðin er á 2 hæðum, niðri er eldhús með góðri
sprautulakkaðri innréttingu og flísalagt miili skápa og borð-
stofa og glæsilegt baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf -
ný innrétting. Úr borðstofu er útgangur á 21 fm. útsýnissvalir
til suðurs. Snúinn beykistigi milli hæða. Uppi er lofthæðin látin
halda sér, þar er stofa og 2 rúmgóð svefnherbergi. Innfelld lýs-
ing í loftum. Flísar á gólfun niðri, beykiparket uppi. Á1. hæð (slétt inn) fylgir þessari íbúð
37 fm. itómstunda- eða vinnuherbergii sem gefur ýmsa möguleika auk innbyggða bíl-
skúrsins. Sameign faileg utan sem innan, húsið m.a. málað utan nýverið. Verð 13,4 millj.
Áhv. Byggsj.lán 2,8 millj. HAUKUR 0G ERLA TAKA Á MÓTI GESTUM KL. 17 TIL 21 ( DAG.
STELKSHÓLAR
Björt og fín 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð t.v. (slétt inn) í litlu fjöl-
býli. Rúmgott hol, gott eldhús m/góðum borðkrók, 3 svh. m/innb.
skápum og gott baðherb. m/nýrri innréttingu. Stofan björt og rúm-
góð með útg. á hellulagða sérverönd og garð. Nýtt eikarparket á
holi, stofu, 2 svh. og eldhúsi. Þvh. á hæðinni. Sameign í góðu
ástandi m.a. nýmáluð og teppalögð. Verð 11,9 millj. Áhv. húsbr. og Lsj. samt. 6,8 millj.
HRAUNBÆR - LAUS
Talsvert endurnýjuð 95 fm. íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. Nýlegt parket og
flísar. Tvennar svalir. Flísalagt baðherbergi. Rúmgóð íbúð, gott skipulag.
Áhv. 6,0 m. Verð aðeins 10,8 milij. LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
LINDARHVAMMUR - Hfj.
Nýkomin í einkasölu fín 3ja herb. tæpl. 80 fm. risíbúð á pessum einstaklega
góða stað við opið svæði. íbúðin er með góðum kvistum og talsverðu út-
sýni. Hol, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og góð stofa. Merbau park-
et á gólfum. Áhv. 5,1 millj. bl 40 ára með 5,1 % vöxtum. Verð 8,9 millj.
MIÐBÆR
Nýkomin í sölu gullfalleg og nýgegnumtekin 3ja herb. 80 fm. íbúð á 1.
hæð í virðulegu húsi vestarlega í Miðbænum. Hér er nánast allt endur-
nýjað á vandaðan hátt, þ.m.t. innréttingar, gólfefni, bað og eldhús, raf-
magn, gluggar, gler o.fl. Áhv. 5,9 millj. húsbr. Verð 10,5 millj.
JÖKLASEL m/sérinng.
Nýkomin i einkasölu björt og góð 103 fm. endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi. Flísalagt
anddyri, 2 stór svefnherbergi, stórt hol og stofa með sér verönd og garði til suðurs og vest-
urs. Stórt eldhús með vandaðri hvítri/beyki innréttingu, flisal. milli skápa og innfelldum
Siemens tækjum. Þvottahús innaf eldhúsi. Gott baðherbergi með innréttingu. Stór geymsla
með hillum. Nýl. parket á stofu, flísar á baði og eldhúsi, dúkar á svh. Stutt í skóla- leikskóla
og verzl.miðstöð. Ath. skipti á stærri íb. m/bílskýli í hverfinu. Verð 11,9 millj.
VANTAR VANTAR VANTAR
FYRIR FÓLK SEM VIÐ ERUM BÚNIR AÐ SELJA FYRIR
SÉRBÝLI/HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR í BORGUM - GRAFARVOGI
2JA HERB. ÍBÚÐ í GRAFARVOGI
2JA HERB. í HLÍÐUNUM EÐA HÁALEITI
SÉRHÆÐ í HLÍÐUNUM
NYBYGGINGAR
VÍKURHVERFI - GRAFARVOGI - LJÓSAVÍK
Nýkomin í sölu skemmtilega skipulögð raðhúsalengja á góðum stað í hverfi sem óðum er að
verða fullbyggt. Húsin eru á einni hæð, ca. 187 fm. miðjuhús með
einföldum bílskúrum og ca. 197 fm. endahús með tvöf. bílskúrum.
Þessum húsum verður skilað vandlega fullbúnum utan sem innan
að undanskildum gólfefnum öðmm en flísal. baðherbergjum. Hér er
stutt í alla skóláöglijonustu. Hafið samband strax og fáið teikningar. Kaupendum sem ákveða
sig fljótt, býðst að hafa áhrif á lita- og innréttingaval. Afh. fyrirhuguð í feb. - marz 2001.
H@l@i M. Hnnn.innt.-.oti • hnlrjik'jod.tl.in
Lriíjíj. f.iuhtlnti.i o(j hkipíin.'tii
odal@odal.ís
Óli Antohfi-uin • 5)li<ð>od{il.it
Soltmljóri