Fréttablaðið - 29.10.2001, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 29.10.2001, Blaðsíða 20
Heimiiisblaðið 29. október til 4. nóvember 2001 nna tíma að leika um húsið sem gerst þekkja til í É ykjavík vita hvaða hús er \ ð þegar Þrúðvang ber á Draumkenndar minningar iiltskælinga um árin í MR st því og víst er að margir kt irmenn þessa lands hafa ft brotið þar heilann. sið stendur neðarlega við sveginn og vekur eftirtekt r’S sem ganga suður götuna. u Benediktsson, einn þekkt- ilendingur fyrr og síðar bjó ma ílhúsinu, Tónlistarskóli (ivíkur hafði þar aðsetur og askólinn í Reykjavík leigði 1 kennsluhalds. Nú búa í ingiihjónin Sigríður Harð- r ritstjóri og Páll V. Bjarna- kitekt. Þau hafa búið þar tiaustið 1990 og hafa lagt /innu í að færa húsið í upp- ;ga mynd. er mikill áhugamaður um hús.og hefur lengi fengist durgerð eldri húsa. Meðal þoirrj bygginga sem hann tengist ogjhe 'ur unnið við má nefna Iðnó, g^ní! Kennaraskólann, Sjóminja- sa/n. íslands í Hafnarfirði og Buygi juhúsið að Vesturgötu 2 (nú Káffi Reykjavík). }„Þ gar við tókum við húsinu hí^'ði að mestu verið lokið við að gora ( ið það að utan að innan var þáðjQlæntu ásigkomulagi og mik- ið þui Fti að gera til að færa það til fyrra horfs. Við lögðum á það ábers u að vinna verkið á þann vcfg a 5 andi liðinna tíma fengi að leikaj im það. Hvar sem hægt var acjko’na því við létum við gamla stílinj halda sér. Þaö er helst að el^hú ;ið sé frábrugðið uppruna- lepu™orfi enda var það staðsett í kjpll^-a hússins í upphafi" segir PúU. IH; tn segist hafa byrjað á að lá[a^ dnna upp útskornar lág- mync r Ríkarðs Jónssonar mynd- lujgg’ ara sem var yfir hurðum í st jfuj ni. „Því miður vantar eina og þi^ tt fyrir að ég hafi leitað um allt c ; haldið uppi spurnum þá hqfuj hún ekki fundist. Það sama má ^ ;gja um rennihurðir sem vQru' milli stofanna tveggja. Það eij eri ;inn vafi á að þessar hurðir hafa* erið þarna á milli því til er mynJ af fjölskyldu Einars sem tekin er í annarri stofúnni og þar má sjá hurðirnar sem eru út- skornar á sama hátt og hinar hurðirnar sem þar eru.“ Páll segist telja að Margrét Zoega, tengdamóðir Einars hafi fengið Ríkarð Jónsson tS verksins BORÐIÐ OC STÓLARNIR KOMA EINNIC ÚR BÚI EINARS OG VALGERÐAR Takið eftir fjölskylduljómyndunum á borð- inu sem Sigríður hefur komið svo hagan- lega fyrir en það mun vera svokallað te- borð sem betri borgarar áttu fyrri hluta aldarinar en stólarnir tilheyra því. UR FREMRI STOFUNNI Sófann hannaði Páll sjálfur og lét smíða fyrir sig. til þess að styrkja hann sem ung- an listamann. „Eins og menn vita þá var það mjög algengt hér áður fyrr að efnaðri borgarar keyptu verk af ungum listamönnum. Rík- harður sagði frá þessu í viðtali og einnig að Gunnlaugur Blöndal síð- ar listmálari hafi aðstoðað hann við verkið. Þeir lærðu báðir tré- skurð hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera. Páll segir að eldhúsið hafi kraf- ist talsverðrar yfirlegu því mikil- vægt hefði verið að það félli vel inn í heildarmynd hússins. „Ég fékk Baldvin Baldvinsson innan- hússarkitekt í lið með mér og ég held að vel hafi tekist að gera það þannig úr garði að það þjónaði nú- tímakröfum um þægindi auk þess sem það fellur vel að öðrum inn- réttingum." Frábærlega vel hefur tekist með allar endurbætur og má segja að það hafi komið sér vel að Páll skyldi eignast húsið. Ekki er víst að aðrir hefðu lagt svo mikið Hjónin Sigrídur Harðardóttir og Páll V. Bjarnason keyptu Þrúðvang fyrir 10 áum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.