Fréttablaðið - 31.10.2001, Blaðsíða 13
RAÐAUGLÝSINCAR
Framtíðarstörf
hjá Olíufélaginu hf. ESSO
Olíufélagið hf. ESSO óskar eftir að ráða starfsfólk til
afgreiðslu í Nesti. Nesti er þægindaverslun með um
1200 vörunúmer ásamt pylsubar og bakaríi þar sem
boðið er upp á nýbakað brauð og fjölbreytt úrval
pylsurétta.
Leitað er eftir snyrtilegu og samviskusömu fólki sem
leggur metnað sinn í að tryggja góða þjónustu.
Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður, hafi ánægju af
því að vinna með öðrum og sýni frumkvæði til að gera
góðan vinnustað betri. Reynsla af verslunar- og
þjónustustörfum er æskileg.
Við hjá Olíufélaginu hf. ieggjum áherslu á góða þjónustu
við viðskiptavininn og líflegan starfsanda.
Ef þú ert metnaðarfullur og áhugasamur einstaklingur,
þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Umsóknareyðublöd fást hjá starfsmannahaldi “
Olíufélagsins hf., Suðurlandsbraut 18 ogá ;
www.esso.is. Guðlaug og Þorbjörg veita upplýsingar <
kl. 10-15 alla virka daga í síma 560 3300.
Olfufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1150.
Samstarfssamningur Olíufélagsins hf. við EXXON veitir því einkarétt á
notkun vörumerkis ESSO á íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða.
Höfuðstöðvar Olíufélagsins hf. eru að Suðurlandsbraut 18 I Reykjavfk en
félagið rekur 100 bensín- og þjónustustöðvar vítt og breitt um landið.
Stöðugildi Olíufélagsins hf. eru tæplega 400.
Ath! Hér er aðeins um framtíðarstörf að ræða.
I I
Olíufélagiðhf
www.esso.is
Viltu verða lykilstarfsmaður?
Vegna mikils áhuga boða Landsteinar enn á ný til 140 stunda forritunar-
námskeiðs í Navision Financials. Á námskeiðinu öðlast þátttakendur djúpan
skilning á virkni og uppbyggingu þessa vinsæla upplýsingakerfis og að
námskeiði ioknu verða þeir gjarnan umsjónarmenn kerfisins sem eiga auðvelt
með að koma auga á möguleika þess og aðstoða samstarfsfólk.
Námskeiðið fer fram 7. nóvember 2001 - 9. febrúar 2002.
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl 18 - 21 og á iaugardögum kl. 9 -12.
Verð námskeiðsins er kr. 156.000,- Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni
www.landsteinar.is.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um náms- og starfsferil
sendist til: namskeid@landsteinar.is fyrir 31. október nk.
NAVMON'
SolutionCenter
Landsteinar
sfmf: S30 5000
www f
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Kennarar
Kennara vantar sem fyrst
við Víðistaðaskóla.
Um er að ræða tölvukennslu í unglingadeildum og
æskilegt væri að viðkomandi kennari hefði umsjón
með staðarneti.
Allar upplýsingar um starfið gefur
Sigurður Björgvinsson, skólastjóri
í síma 555 2912 og 899 8530.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á Skóla-
skrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31
en einnig er hægt að sækja um rafrænt
á hafnarfjordur.is
Umsóknarfrestur er til 7. nóvember.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði
GIGTARFÉLAG
ÍSLANDS
Ármtila 5 • J08 Keykjarik
Simi S53 0760 • Fax 553 0765
Iðjuþjálfi
óskast
Iðjuþjálfi óskast í fullt starf á gigtarmiðstöð Gigtarfé-
lags íslands að Ármúla 5, Reykjavík, æskilegt er að
hann geti hafið störf í byrjun janúar nk. Starfið er fjöl-
breytt og gefandi, krefst faglegrar þekkingar og
sjálfstæðis í starfi.
Nánari upplýsingar gefur Anna Ólöf Sveinbjörns-
dóttir yfiriðuþjálfi í síma 530 3603 og Emil Thórodd-
sen framkvæmdastjóri í síma 530 3600
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fýrri störf
sendist skrifstofu Gigtarfélags íslands að Ármúla 5,
108 Reykjavík, fyrir 15. október n.k.
Gigtarfélag íslands
Auglýsing
um álagningu opinberra gjalda
lögaöila og álagningu
tryggingagjalds á árinu 2001.
í samræmi viö 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og
eignarskatt, er hér með auglýst aö álagningu opinberra gjalda á
árinu 2001 vegna tekna á árinu 2000 og eigna í lok þess árs er lokið
á alla lögaöila sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla framan-
greindra laga. Jafnframt er lokið álagningu fjármagnstekjuskatts á
lögaöila sem undanþegnir eru skattskyldu samkvæmt 2., 3., 5„ 6.
og 7. tölul. 4. gr. fyrrgreindra laga, en eiga aö greiöa fjármagnstekju-
skatt í samræmi viö ákvæöi 3. mgr. 72. gr. laganna. Einnig er lokiö
álagningu tryggingagjalds lögaðila vegna greiddra launa á árinu
2000 samkvæmt lögum 113/1990.
Álagningarskrár meö gjöldum lögaöila og tryggingagjaldi veröa
lagöar fram í öllum skattumdæmum í dag, miðvikudaginn 31. októ-
ber 2001. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skatt-
umdæmis og hjá umboösmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi
dagana 31. október til 14. nóvember aö báöum dögum meðtöldum.
Álagningarseölar, er sýna álögö opinber gjöld lögaðila og trygginga-
gjald 2001, hafa veriö póstlagöir.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem lögaðilum hefur veriö
tilkynnt um meö álagningarseðli 2001, sem og vegna álagðs
tryggingagjalds 2001, þurfa aö hafa borist skattstjóra eöa umboös-
manni hans eigi síöar en föstudaginn 30. nóvember 2001.
31. október 2001
Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestfjaröaumdæmi, Ólafur Páll Gunnarsson.
Skattstjórinn í Noröurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, IngiT. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson.
FORVAL
F. h. Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs er auglýst
eftir aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna við-
byggingar við Skógarhlíð 14, þ.e. Slökkvistöðina I
Reykjavík.
Valdir verða allt að 4-6 verktakar til að taka þátt í útboð-
inu.
Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborg-
ar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík.
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað,
eigi síðar en kl. 16:00, 15. nóvember 2001, merktum:
FORVAL - Skógarhlið 14. Nýbyggingar og breytingar.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3-101 Reykjavík - Simi 570 5800 - Bréfsími 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: ísr@rhus.rvk.is
Diskótek
Sigvalda Búa
allar græjur - öll tónlist
upplýsingar í síma
898 6070
Smíða glugga,
opnanleg fög, fræsi, glerja, mála, huröaísetn-
ingar, parketl. Tek við tilboðum, geri tilb.
tímav. Allt eftir óskum. Hagstætt verð.
Hjalti: 892 4592 / 581 4906
geymið auglýsinguna
i