Fréttablaðið - 31.10.2001, Side 19

Fréttablaðið - 31.10.2001, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 31. október 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 19 Norræna húsið: Flaututónar á hádegistónleikum tónleikar Berglind María Tómas- dóttir og Kristjana Helgadóttir þverflautuleikarar koma fram á Háskólatónleikum í Norræna hús- inu í dag kl. 12.30. Þær munu leika verk eftir Hindemith, Petrassi, Maderna og Ta'ira á tónleikunum sem taka um hálfa klukkustund. Berglind María útskrifaðist með kennarapróf og burtfarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1998. Hún lauk námi frá Tón- listarháskólanum í Kaupmanna- höfn 2001. Kristjana Helgadóttir lauk kennaraprófi og burtfara- prófi 1995 og námi frá Sweelinck hafa komið reglulega fram á tón- tvær flautur tónlistarháskólanum í Amsterdam leikum á íslandi og í Evrópu. Að- Berglind María Tómasdóttir og Kristjana árið 1998. Berglind og Kristjana gangur er ókeypis. ■ Helgadóttir. VEITINGAHÚS Odýr og góður jjölskyldustaður Tilvera í Hafnarfirði er veit- ingastaður sem lítið lætur yfir sér. Þar eru tveir þekktir staðir s.s. A.Hansen og Fjörukrá- in. Hins vegar er Tilvera frá- brugðin að því leyti að þar er mun ódýrara að borða og hann er meira í takt við fjölskylduna. Flestir panta sér mat af seðli dagsins en þar er að finna fisk-og kjötrétti jöfnum höndum. Öllum réttum fylgir foréttur og eftir- réttur eða kaffi. Tilvera er sniðin að þörfum þeirra sem langar að gera sér dagamun um helgar án þess að hafa rnikið fyrir því að eyða löngum tíma. Þjónustan er góð og bið eftir réttum er mátu- lega löng. Um helgar er mikið um TILVERAN HAFNARFIRÐI Verðlag: 1 lægra lagi, þriggja rétta matur kostar frá 1400-2500 kr. Kostir: Vel fram borinn og góður matur er að- all staðarins auk alúðlegrar þjónustu. Callar: Vísa aftur í innréttingar og umhverfi. Hverjir koma: Fjölskyldustaður fjölskyldur sem mæta í fyrra lagi og oftast er nánast þéttsetið á milli sjö og átta. Vínseðilinn sam- anstendur af miðlungsgóðum vínum á hóflegu verði. Athygli veitti að þjóninn kom með flösk- una og tók hana upp við borðið þegar pantað var vín hússins. Andrúmsloftið er notalegt en Til- vera geldur fyrir hve innrétting- ar og húsmunir eru ófagmannleg- ir. Þjónustan bætir það þó upp. Bergljót Daviðsdóttir. SYNINGAR_____________________________ Vettvangsrannsókn Kristinar Loftsdótt- ur mannfræðings meðal WoDaaBe fólksins í Níger til sýnis í Þjóðarbók- hlöðu. Yfirskrift sýningarinnar er: „Horn- in íþyngja ekki kúnni" og stendur hún til 9. nóvember. Handritasýning í Stofnun Árna Magnús- sonar, Árnagarði við Suðurgötu. Sýningin er opin kl. 14 til 16 þriðjudaga til föstu- daga til 15. maí. MYNDLIST_____________________________ Myndlistarmaðurinn Spessi opnar sýn- ingu kl. 17:00 í dag í E-541 Listhúsi fyrir utan Kaffi Mokka. Sýningin, sem nefn- ist Bootleg, verður opin milli 17 og 19. Þar getur að líta polaroidmyndir sem listamaðurinn hefur tekið í tengslum við starf sitt sem atvinnuljósmyndari og myndlistarmaður. Sjálfur verður lista- maðurinn á kaffihúsinu. Yfirlitssýning á verkum Gunnlaugs Scheving í öllum sýningarsölum Lista- safns íslands. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga, 11-17 og stend- ur til 9. desember n.k. í Listhúsinu í Laugardal stendur yfir málverkasýning Elisabetar Stacy Hurley. Elisabet er af íslenskum ættum en er búsett í Bandaríkjunum. Síðasti sýningardagur. Megas í Nýlistasafninu. Til sýnis er sjaldséð myndlist Megasar í ýmsum miðlum og frá ýmsum tímum. Sýningín stendur til 30. nóvember. SIE, 15 myndlistanemendúr frá íslandi, Eistlandi og Finnlandi, sýna í verslunar- gluggum á Laugaveginum. Unnið er út frá þemanu Ég-hlutur. Sýningin stendur til 08.11. Aiison Gerber er með innsetninguna Stopgap Measure í stigagangi Hins Hússins. Sýningin stendur til 02.11. Guðbjörg Hákonardóttir - Gugga, hefur opnað myndlistarsýningu í Listasal Man, Skólavörðustíg 14. Sýningin stend- ur til 11. nóvember og er opin mán.-lau. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18 Sýningarnar Hringrás vatnsins og Speglar standa yfir í Hafnarborg. Jón- ina Guðnadóttir sýnir myndverk unnin í leir, steinsteypu, gler og önnur efni. Kristján Pétur Guðnason sýnir Ijós- myndir. Sýningarnar standa til 5. nóvem- ber og eru opnar alla daga kl. 11.00 - 17.00, nema þriðjudaga. Erla Þórarinsdóttir, Hulda Hákon, Jón Óskar og Steingrímur Eyfjörð sýna í Listasafni Kópavogs. Viðfangsefnin á sýningunni eru mismunandi en verkin eiga það sameiginlegt að meðhöndla líkamlega og félagslega tilveru manns- ins. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá 11-17 og lýkur sunnudag- inn 4. nóvember. Hægt er að skoða sýn- inguna á vefslóðinni: www.jesh.org. Sýning á verkum Önnu Eyjólfsdóttur í báðum sölum Listasafns ASÍ. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00. Myndlistarsýning á vegum WHO, Evr- ópudeild Alþjóða Heilbrigðisstofnun- innar stendur yfir í Hafnarborg. 20 framsæknir listamenn í Evrópu hafa verið fengnir til starfa í því augnamiði að hvetja fólk til að leita sér aðstoðar við að hætta reykingum. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl 11 til 17 og henni lýkur 12 nóvember. Kristín Reynisdóttir sýnir verk í Þjóðar- bókhlöðunni. Þetta er fjórða sýningin í sýningaröðinni Fellingar sem er sam- starfsverkefni Kvennasögusafnsins, Landsbókasafns (slands - Háskólabóka- safns og 13 starfandi myndlistarkvenna. Opnunartími Kvennasögusafnsins er milli klukkan 9 og 17 virka daga og eru allir velkomnir. Jón Valgard Jörgensen sýnir í Félags- starfi Gerðubergs. Opnunartímar sýn- ingarinnar: mán. - fös. kl. 10-17 og um helgar kl. 13-16. Intercoiffure á Islandi: Hártíska veturinn 2001 hársnyrtar Intercoiffure á íslandi kynnir í kvöld nýjustu hártískuna frá París í myndveri Saga film að Laugavegi 176. Kynningin hefst kl. 20. Intercoiffure eru alþjóðleg samtök hársnyrta sem eru leiðandi í hártísku í heiminum í dag. Móð- ursamtökin er að finna í París þar sem þekktir hönnuðir móta línuna í hárstíl kvenna og karla ár hvert. í kvöld gefst fólki kostur á að sjá fé- laga í Intercoiffure á íslandi sýna nýjustu strauma og stefnur innan hártískunnar sem sýndar voru á alheimssýningu Intercoiffure-fé- laga í París í síðastliðnum mánuði. Auk vetrartískunnar í hárgreiðslu verða sýndar skúlptúr hárgreiðsl- ur og dansatriði. Þá munu No Name nemar sýna förðun. ■ ÍSLENSKI HÓPURINN Intercoiffure á (slandí kynnir í kvöld nýj- ustu hártískuna frá París. c imaginetheshoes.com OPNAR 1. nóvember í Kringlunni (tilboð auglýst í Fréttablaðinu á morgun) Handbók um kynlíf: Ljúfir ástarleikir bækur Út er kornin bókin Ljúfir ástarleikir eftir Anne Hooper í þýðingu Veturliða Guðnasonar. í Ljúfum ástarleikjum er greint frá öi’vandi leikjum þar sem koma við sögu ýmis hjálpartæki ástarlífs- ins eins og vatn, tól og tæki, mat- ur og myndbandsspólur. “ segir útgefandi. Bókin er ríkulega skreytt ljósmyndum. JPV-úgáfan gefur bókin út sem er 240 blaðsíð- ur að stærð í handhægu broti. ■ Lfl ,g: El R- SJ u J L R LEIKFÖNGUM Jólagjöfin tímanlega Vandaöur Veghefill úr járni áður kr. 2990,- Nú kr. 1890,- Leikfang 0-3 ára Nú kr. Smádýrið-Bjallan FTj]|P Gefur frá sér hljóð og Ijós EmLuB Opnunartími: Mánud.-föstud. kl. 13 -17 Frábær tilboft - Þú mátt ekkl missa af þessu LAUGAVEGUR z | BRAUTARHOLT SKIPHOLT I.Guðmundsson ehf. Skipholti 25 • 105 Reykjavik

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.