Fréttablaðið - 31.10.2001, Blaðsíða 20
FRÉTTABLAÐIÐ
31. október 2001 MIÐVIKUDACUR
Vísir.is i simann þinn!
Blómstrandi hœfileikar í litlum heimi
Pabbi það er hæfileikakeppni í
kirkjunni á morgun;- tilkynnti sex
ára dóttir mín mér. Þar sem ég er
—0— hvetjandi faðir
spurði ég hvort hún
ætlaði ekki að vera
með. Svarið var
auðvitað jú, enda á
barnið ekki langt að
sækja framhleypni
og sýniþörf. „Þú
verður að hringja í
fimleikana og segja
að ég komi of seint, því ég þarf nátt-
úrlega að taka á móti verðlaununum."
Ég sagðist myndu gera það, enda
mikilvægt að draga ekki úr sjálfs-
trausti ungra stúlkna. Skýringin á
vissunni um að fá verðlaunin reyndist
ekki vera gagnrýnislaust sjálfstraust
I fullvissu þess
að allir hafi eitt-
hvað til brunns
að bera, fær
hver einasti
þátttakandi
verðlaun.
_______________Við.....tækiá
Hafliði Helgason
heillaðist af fegurð hugmyndarinnar um að
allir eigi að njóta sín.
barnsins, heldur er kristilegt bróður-
þel; kjarni þessarar keppni. í full-
vissu þess að allir hafi eitthvað til
brunns að bera, fær hver einasti þátt-
takandi verðlaun. Það var ekki laust
við að mér létti, enda sjálfur þungt
haldinn af lútersku lítillæti.
Hvers vegna er ég svo að segja
þessa sögu hér. Jú, sama dag og þetta
samtal fór fram sá ég tilkynningar
um tilnefningar til Eddunnar, verð-
launa fyrir frammistöðu í sjónvarpi
og kvikmyndum. Ég ætla ekki að
missa af verðlaunaafhendingunni í ár.
Ég sá hana í fyrra og hún var rosa-
lega fyndin. í ár eru 33% líkur á því
að leikstjóri bíómyndar fái verðlaun-
in og er það hlutfall sennilega það
hæsta í heimi. Utan um þessar líkur,
er svo búin til lítil Óskarsverðlauna-
hátíð sem er auðvitað jafn fyndin og
aðrar tilraunir til að búa til hópinn
„Fræga fólkið“ á fslandi. En tilgang-
urinn er væntanlega líkt og í Laugar-
neskirkju að sýna fram á að allir hafi
eitthvað til brunns að bera. ■
A -
SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ
16.30 Muzik.is
17.30 Jay Leno (e)
18.30 Innlit-Útlit (e)
19.30 Malcolm in the Middle
20.00 48 Hours Vandaður fréttaskýringa-
þáttur með Dan Rather í farar-
broddi.
21.00 Fólk - með Sirrý I þættinum í
kvöld verður fjallað um lygar i
rúminu. Segir fólk alltaf sannleik-
an við rekkjunaut sinn? Tískuráð
Mörtu Maríu en hún kennir okkar
að vera smart fyrir lítinn pening.
21.50 DV - fréttir Hörður Vilberg Lárus-
son flytur okkur helstu fréttir
dagsins frá fréttastofu DV og Við-
skiptablaðsins
21.55 Málið Kolbrún Bergþórsdóttir seg-
ir okkur hvað henni liggur á hjarta
í kvöld.
22.00 Judging Amy Þættirnir um Amy
dómara hafa hlotið fjölda viður-
kenninga og slógu strax í gegn á
Islandi. Þættirnir eru byggðir á lífi
móður Amy og hafa hlotið lof
gagnrýnenda um allan heim
22.50 Jay Leno Konungur spjallþáttanna,
Jay Leno, fær stórmenni og stór-
stjörnur I heimsókn.
23.40 Law & Order (e)
0.30 Profiler
1.30 MuzikJs
2.30 Óstöðvandi tónlist
POPPTÍVf
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disney-stundin (Disney
Hour)Syrpa barnaefnis frá Disney-
fyrirtækinu. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (6:22) (ER)Banda-
rísk þáttaröð um líf og starf á
bráðamóttöku sjúkrahúss.
20.50 Fréttir aldarinnar 1993 - íslend-
ingar gerast aðilar að EES.
21.00 Hrekkjalómur (6:6) (Trigger
Happy TV ll)Bresk gamanþáttaröð
þar sem æringinn Dominic Joly
hrekkir fólk með ýmsum uppá-
tækjum.
21.25 Mósaik Umsjón Jónatan Garðars-
son.Dagskrárgerð: Jón Egill Berg-
þórsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Handboltakvöld fslandsmót
karla.Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son.Stjórn útsendingar: Gunnlaug-
ur Þór Pálsson.
22.30 Gettu betur - úrslit 1987 (2:15)
Lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti
og Menntaskólans við Sund
keppa.Spyrjendur: Ellsabet Gunn-
arsdóttir og Hermann Gunnars-
son.Spurningahöfundur og dóm-
ari: Steinar J. Lúðvfksson.Stjórn út-
sendingar: Björn Emilsson.
23.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.40 Dagskrárlok
TILBOÐ
Framköllun á 24 mynda
filmum aðeins kr. 795,-
Sami % afsláttur af öðrum filmum.
fframköllun
Laugavegi 168 Brautarholts megin
sími 562 0373
SÝN__________FÓTBQLTt Kl 71 XS
MEISTARAKEPPNI EVRÓPU
I kvöld klukkan 21.35 verður bein út-
sending frá leik Celtic og Juventus í
Meistaradeild Evrópu.
| bi'ómyndír]
08.00 Blórásin
Rottugengið (Rat Pack)
10.00 Bíórásin
Siðustu dagar diskósins (The
Last Days of Disco)
12.00 Bíórásin
Að vera John Malkovich (Being
ohn Malkovich)
13.00 Stöð 2
Plötubúðin (Empire Records)
14.00 Blórásin
Kettir dansa ekki (Cat's Don't
Dance)
16.00 Bfórásin
Rottugengið (Rat Pack)
18.00 Blórásin
Síðustu dagar diskósins (The
Last Days of Disco)
20.00 Biórásin
Fram á veginn (No Looking
Back)
22.00 Blórásin
Áð vera John Malkovich (Being
John Malkovich)
22.25 Stöð 2
Plötubúðin (Empire Records)
00.00 Blórásin
Heimskra manna ráð (Best Laid
Plans)
00.30 Sýn
Ástríðuhiti (LoveVs Passion)
02.00 Blórásin
Öfétið (The Ogre)
04.00 Bíórásin
Uppljóstrarinn (Snitch)
I BBC PRIMÍI
4.00 Make French Your
Business
4.30 Starting Business Eng-
------lish—-——-------------
5.00 Bodger and Badger
5.20 Playdays
5.35 Blue Peter
6.00 Ready Steady Cook
6.25 Charlie's Carden Army
6.50 Real Rooms
7.15 Coing for a Song
7.50 Style Challenge
8.05 Home Front
9.15 The Weakest Link
10.00 Doctor Who: the Twin
Dilemma
10.30 Doctors
11.00 Eastenders
11.30 Lovejoy
12.30 Ready Steady Cook
12.55 Style Challenge
13.30 Bodger and Badger
14.05 Blue Peter
14.20 Top of the Pops Prime
15.00 Battersea Dogs Home
15.30 Vets in Practice
15.50 Hetty Wainthropp In-
vestigates
16.45 The Weakest Link
17.30 Doctors
18.00 Eastenders
18.30 Porridge
19.00 Jonathan Creek
20.00 All Rise for Julian Clary
20.30 Saigon Baby
1.....P»1....... I
10.00 Den rede BMW
10.20 Farvel mor
10.30 Spegelseshistorier (2:6)
10.45 Paper Chase (2:6)
1Í.Ó0 TV-avisen
11.10 Profilen
11.35 19direkte
12.05 Ugeavisen Gronland
12.35 VIVA
14.20 Lægens Bord
14.50 Kender du typen? (6:8)
15.20 Nyheder pá tegnsprog
15.30 Bornel'eren
15.45 Hjælp! Jeg er et monster
(9:13)
16.10 Rideskolen (2:6)
16.25 Flimmersport
17.00 Kikkassekik (6:10)
17.30 TV-avisen med Vejret
18.00 19direkte.
18.30 Fint skal det være (36)
19.00 Rapporten
20.00 TV-aisen med
Pengemagasinet og Sport
21.00 Au pair piger (1:2)
21.50 Onsdags Lotto
2155 Mere Reg i kiakkenet (1S)
21.25 Hyperion Bay (15:17)
.
15.00 Danmark i den kolde krig
(1:6)
15.30 Energien pá arbejde (1:4)
16.00 Deadline 17:00
16.08 Danskere (477)
16.10 GyldneTimer
17.30 Læsesvage
18.00 Kammerater i krig (2:10)
18.50 Hjerteblod(kv)
20.30 Det er bar7 mad f
21.00 Man har et standpunkt...
(5:13)
21.30 Bestseller
22.00 Deadline
22.30 Indefra
23.00 Viden Om - Fremtidens
lysledere
NRKl |
12.05 Distriktsnyheter
13.00 Siste nytt
13.05 Distriktsnyheter
-14.4K>-5iste-flytt-------------
14.05 Etter skoletid
14.15 Buzz Lightyear fra
Stjernekommandoen
14.38 Etter skoletid
15.00 Sistenytt
15.03 Etter skoletid fortsetter
15.05 Puggandplay
15.15 Den beremte Jett Jackson
15.45 Puggandplay
16.00 Oddasat
16.10 Soria Moria (31:36)
16.55 Nyheter pá tegnsprák
17.00 Bame-TV
17.00 Franklin
17.10 Brewenner
17.25 Frikk
17.30 Manns minne
17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen
18.30 Forbrukerinspekterene
19.00 Barmeny
19.25 Forviklingar - Soap (24)
19.50 Vikinglotto
19.55 Distriktsnyheter
20.00 Tjueen
20.00 Siste nytt med TV-sporten
20.10 Redaksjon 21: Utenriks
20.40 Norge i dag
21.00 V30: Jakten pá makten
21.30 Dagen, den er din
22.00 Kveldsnytt med TV-sporten.
22.20 Pá banen (8:13)
23.05 Nyhetsblikk
18.00 The Year of Living Dan
gerously
20.00 Poltergeist
21.55 Mad Love
23.05 Julie
0.40 Village of Daughters
2.05 The Man Who Laughs
1 SVT1 í
8.30 Ramp
9.00 The Quiet Storm (1)
9.30 The Quiet Storm (2)
10.00 A l'écoute Reportage___
10.10 Tyska mástare
10.15 Nordiska giganter
10.35 Teknik och vetenskap
(1:6)
11.00 Rapport
11.10 PáSpáret
12.10 Popifokus
13.25 Den lilla butiken - Shop
Around the Corner (kv)
15.00 Rapport
15.50 Packat & klart
16.20 Mat
17.00 Bolibompa
17.01 Molly
17.05 Ingen fár bita Hugo
17.15 Valpen Kasper
17.20 Ludovic och krokodilen
17.30 Kannan
18.00 Rea
18.30 Rapport
19.00 Djursjukhuset
19.30 Mitt i naturen
20.00 Diggiloo
20.30 Den enfaldige mördaren
(kv)
22.15 Rapport
22.25 Kulturnyheterna
22.35 För kárleks skull(15:22)
23.00 Nyheter frSn SVT24
17.00 Siste nytt
17.05 Newton
17.40 Maktkamp pá Falcon
Crest (34:59)
18.30 Verdensmester
19.00 Siste nytt
19.10 Nyhetsblikk
19.55 Clockwatchers (kv)
21.25 Siste nytt
21.30 Sopranos (11:13)
22.20 Redaksjon 21: Utenriks
I SVT2 j
13.00 Regionala sandningar
15.15 Ensamma hemma(8:24)
16.00 Oddasat
16.10 Ekg________________.__
16.40 Nyhetstecken
16.45 Uutiset
16.55 Regionala nyheter
17.00 Aktuellt
17.15 Go'kváll
17.55 Lottodragningen
18.00 Kulturnyheterna
18.10 Regionala nyheter
18.30 Kánsligt láge
19.00 Dokumentáren: Far till
staden
20.00 Aktuellt
21.10 Debatt
22.10 Lotto med Vikinglotto
22.15 Mannen frán U.N.CLE. -
(19:28)
23.05 Nova
[ÉUROSPORT]
9.30 Tennis: WTA Tour Champ-
ionships in Munich,
Germany
11.30 Formula 1: Inside
Formula
12.00 Artistic Gymnastics: World
Championships in Gent,
Belgium
15.00 Car racing: AutoMagazine
15.30 Tennis: WTA Tour Champ-
ionships in Munich,
Germany
20.00 Golf: 2001 Challenge
Tour
20.30 Sailing: Sailing World
21.00 News: Eurosportnews
Report
21.15 Motorsports: Series
21.45 Formula 1: Inside
Formula
22.15 Fencing: World Champ-
ionships in Nimes, France
23.15 News: Eurosportnews
Report
23.30 Close