Fréttablaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 2. nóvember 2001 BORGARASTRÍÐ I VÆNDUM? Stuðningsmenn talibana og bin Ladens í Pakistan hafa verið ósparir á að efna til mót- mælaaðgerða undanfarnar vikur. Þessi mynd var tekin á mánudaginn í borginni Quetta, sem er skammt frá landamærum Afganistans. vegna þess að annars gæti orðið mestu tilvitnanir í Kóraninn og erfitt að halda aftur af íslömskum Múhameð spámann, en sjónvarps- stjórnarandstæðingum í Pakistan. stöðin A1 Djasíra sýndi bréfið með Yfirlýsing bin Ladens var að undirritun bin Ladens. ■ fáist ekki ig strax fað á undanþágu í verkföllum sl. mánuð en jna þeirra nú um mánaðamótin. Æif.. rtiassSiwt® 112®-'* B2Œ..®(P* Gi„íS2*-' i iir*rA''jr*£tTv Itvffli/rwlí swiíMfc E..8&S' H*.-2®2 LAUNASEÐILL SJÚKRALIÐA Á seðlinum má glögglega sjá hvernig dregið er af launum sjúkraliða vegna verkfallsdaga. út úr því,“ sagði hún og kvað sjúkraliða vera mjög reiða yfir þessu öllu saman. Bjarni Kr. Grímsson, deildar- stjóri launadeildar Landspítala- Háskólasjúkrahúss, segir að mannleg mistök hafi orðið til þess að hluti sjúkraliða í verkfalli hafi ekki fengið greidd laun fyrir þá daga sem þeir unnu í verkfalli. „Það er dregið af þeim vegna verkfallsins. Síðan eru þeir sem eru á undanþágulistum settir inn aftur. Ég veit um ákveðin dæmi þar sem hefur dottið út ein og ein deild, en þetta eru undantekning- ar sem við hörmum. Þessu verður kippt í liðinn eins fljótt og hægt er,“ sagði hann og taldi að þeir sjúkraliðar sem í þessu lentu ættu að fá greidd launin sem upp á vantaði í næstu viku. Aðspurður sagðist Bjarni ekki vera með ná- kvæma tölu yfir þá sjúkraliða sem í þessu lentu en skaut á að um gæti verið að ræða 10 til 20 manns. oli@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ Fyrrverandi djákni: Stal úr sam- skotabauk TOM5 river.new jersey.ap 58 ára gam- all fyrrverandi djákni við kaþólska kirkju í New Jersey í Bandaríkjun- um hefur samþykkt að endurgreiða um 7 milljónir króna sem hann hef- ur játað að hafa stolið úr samskota- bauk kirkjunnar á 5 ára tímabili. Að sögn verjanda mannsins ákvað hann að játa brot sitt til að komast hjá eins árs fangelsisdómi. Maður- inn, Edwin H. Brookes að nafni, var djákni við kirkjuna í 12 ár, auk þess að starfa á þeim tíma sem lögreglu- maður. Starf hans sem djákni var m.a. fólgið í því að safna peningum frá fólki við messur og leggja þá síðan inn á bankareikning í eigu kirkjunnar. ■ Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 HAFNARFJORÐUR - SERHÆÐ MEÐ BILSKUR Sérstaklega skemmtileg 127 fm 3-4ja herb. neðri hasð með bilskúr, í tvíbýli. Allt sér, frábært útsýni, góð staðsetning og húsið í góðu ástandi. -Erum með kaupendur að litlum og stórum eignum víðsvegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu - -Vantar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Hólum, Hlfðum, Kópavogi og víðar ■ -Höfum kaupendur að einbýlis eða raðhúsi með tveimur íbúðum - Jörd til leigu m @ 30 ha jörð til leigu á einum vinsælasta stað á Suðurlandi. Á jörðinni er nýtt 35 hesta hús ásamt 315 fm reiðskemmu, góð hey og spónageymsla. Stórt 2ja hæða íbúðar- hús, hægt að hafa tvær íbúðir. Hentar vel fyrir tamn- inga- fólk. Upplýsingar í síma 898 OPIÐ HUS Opiö hús laugardaginn 3. nóvember á milli kl. 16 og 18 \ úr veiðiskyldu 3 draga úr veiðiskyldu útgerða segir formaður LIU. ibátum meiri kvóta i kjölfar of mikilla veiða þeirra. þessar veiðar en virtust eftir sem áður ætla að verðlauna þá sem hefðu veitt of mikið með því að færa þeim megnið af ofveiðinni sem varanlegar veiðiheimildir. Slíkt sé auðvitað á kostnað afla- markaskipa. í máli Kristjáns kom fram að hann taldi úthlutaðan kvóta í ýsu og ufsa minni en svo að hægt væri að gera hagkvæmt út og hætt við því að lítill kvóti stuðlaði að brottkasti. Sjávarútvegsráð- herra var einnig gagnrýndur fyrir að hafa beitt sér fyrir skerðingu á heimild til tegundatilfærslu og sagði Kristján að það hefði stuðlað að brottkasti. Kristján fagnaði hins vegar tillögum ráðherra um að auka rétt útgerða til að telja undir- málsfisk utan aflamarks og sagði það draga úr brottkasti. binni@frettabladid.is FORMAÐURINN Kristján Ragnarsson vill ekki rýmka fram- salsskyldu veiðiheimilda í fiskveiðistjórnarkerfinu eins og lagt er til. Kristján gagnrýndi harkalega að bátar í þorskaflahámarkinu hefðu veitt mun meira á síðasta ári en þeim hefði verið ætlað. Þannig hefðu þeir veitt 21.500 tonnum meii’a af þorski, ýsu, ufsa og stein- bít en þeim var ætlað. Nú hefðu stjórnvöld ákveðið að kvótasetja Andlegi Skólinn Næstu námskáö raja-joga kennsla í hugleiðslu 5. og 8. nóvember kl. 2000 1 sinni í viku í 6 vikur Al Einingaröndun • H-kríyajoga • Öndunartæknh Hraðþróunarjoga hefst 6. nóvember kl 20 1 sinni í viku í 4 vikur upplýsingar í síma 553-6537 www.vitund.is/andlegiskólinn andlegiskólinn@vitund.is s________________________________________________/ Stórkostlegt skrifstofuhúsnæði, miðsvæðis! Til leigu eða sölu 1050 fm ( 970 fm séreign) skrifstofu- og iðn- aðarrými á annarri hæð við Reykjavíkurhöfn sem mögulegt er að stækka. Hæðin er með 4 - 5.5 metra lofthæð og búin út- sýnisgluggum niður að gólfi og átta stórum svölum með miklu útsýni yfir höfnina og til sjávar. Rúmgóð sameign. Óvenju björt og falleg nútímaleg innanhússhönnun í allra hæsta gæðaflokki með háum rennihurðum, ofanbirtu og einstökum ítalskum Ijósabúnaði. Á hæðinni er afar falleg móttaka, fullbúið eldhús, rúmgóð kaffistofa/matsalur með sjávarútsýni, sérútbúið fundar- herbergi, Ijósritunarherbergi og tölvuherbergi auk opinna og sveigjanlegra skrifstofueininga með fullkomn- um tölvulögnum. Þrennar snyrtingar þar af ein með gufuklefa og nuddpotti með aukaútbún- aði af bestu gerð. Næg bílastæði eru fyrirliggj- andi á lóð. Rýminu má auðveldlega skipta upp í 2 -8 minni hluta. Fjölmargir nýtingarmöguleikar. Hagstæð leiga og langtímalán.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.