Fréttablaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 18
Hrím Smiðjuvegf 5 1200 Kópavogur Sími 544 2020 | www.hrim.is BORGARLEIKHUSIÐ STORA SVIÐIÐ NYJA SVIÐIÐ BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson___ Lau. 3. nóv. kl. 14:00 ÖRFÁSÆTI Sun. 4. nóu. kl. 14:00 N0KKJR SÆTI Lau.10. nóv. kl. 14:00 ÖRFÁ SÆTI Sun. 11. nóv.kl. 14:00 UPPSELT KRISTNIHALD UNDIR JÖKU e. Halldór Laxness i kvöld kL. 20 • ÖRFÁ SÆTI Lau 10. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Sun. 18. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VlFIÐ ILÚKUNUM e. Rav Coonev_____ Lau.3. nóv.kl. 20 - UPPSELT Sun. 11. nóv. kl. 20 - N0KKUR SÆTI Flm. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös. 16. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI MIÐASALA 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13 -18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka dag. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is ÍSLENSKI DANSFLQKKURINN_________________________ Haust 2001, þqu ny verk. ,Oa". ettlrUru Stetánsdóttur. „Milli heima“. ettir Katrínu Hall. „PlanB", eftir Úlötu Ingóllsdóttur í kvöld kl, 20 N0KKUR SÆTI Lau.3. nóv. kl, 20 LAUS SÆTI Fös.9. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett_____________ Sun. 4. nóv. kl. 20:00 N0KKUR SÆTI Lau 10. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI ÞRIÐJA HÆÐIN PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler I kvöld kl. 20 UPPSELT Lau. 10. nóv. kl. 20 UPPSELT Sun. 11. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI LITLA SVIÐIÐ DAUÐADANSINN eftir Auqusl Strindberq / samvinnu við Strindberghópinn Lau. 3. nóv. kl. 20 NOKKUR SÆTI Fim. 8. nóv. kl. 20 LAUS SÆTI KRÖFUHAFAR e. August Strindberq i samvinnu við Strindberghópinn Lau. 3. nóv. kl. 17:00 LEIKLESTUR 13. sýn. fös 2. nóv. kl. 20.00-ÖRFÁ SÆTI 14. sýn. lau 3. nóv. kl. 19.00 - ÖRFÁ SÆTl 15. sýn. fös 9. nóv. kl. 20.00-LAUS SÆTI 16. sýn. sun 11. nóv. kl. 17.00-Öm SÆTI 17. sýn. fös 16. nóv. kl. 20.00 - LAUS SÆTI 18. sýn. lau 17. nóv. kl. 19.00 - LAUS SÆTI Ath. breytilegan sýningartíma Miöasala opin kl. 15-19 alla daga nema sunnudaga og fram aö sýningu sýningardaga. Simasala kl. 10-19 virka daga. Sími miðasölu: 5II4200 2. nóvemer 2001 FÖSTUDAGUR Norræna húsið: Barokk og lettnesk nú- tímatónlist tónleikar Aina Kalnciema leikur á sembaltónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Kalnciema leikur barokk og lettneska nú- tímatónlist. Tónleikarnir eru síðasti við- burðurinn á Menningarhátíð Eystrasaltsríkjanna á Norður- löndum sem hófst í september í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru m.a. sóna- ta eftir Bortnianski. ■ Hugsjónaeldur hugvísinda brennur í Háskólanum I dag hefst tveggja daga Hugvísindaþing sem Hugvísindastofnun og Guðfræðistofnun efna til í Háskóla íslands. Boðið verður upp á íjöld- an allan af fyrirlestrum og málstofum. háskólinn „Hugmyndin er sú að það sé gagnlegt, fróðlegt og skemmtilegt að vera einu sinni á ári með stórt þing þar sem ekki er neitt sérstakt þema, heldur koma fyrirlesararnir sjálfir með hugmyndir að efni. Ráðstefnan á því að geta skírskotað til mar- gra,“ segir Jón Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Hugvísindastofn- unar. Sú stofnun stendur í félagi við Guðfræðistofnun fyrir Hug- vísindaþingi í dag og á morgun. Á því þingi er boðið upp á fyrir- lestra og málstofur um margs konar efni. Aðgangur að dýrð- inni stendur öllum til boða og vonast Jón til að sem flestir láti sjá sig. „Þetta þing er ekki eingöngu hugsað fyrir þá sem eru innan- búðar í háskólanum heldur alla sem áhuga hafa á efninu. Það er sérstaða hugvísinda að það er miklu greiðari aðgangur að þeim en öðrum vísindagreinum fyrir þá sem ekki hafa sérþekkingu á fræðunum. Það er einnig mikið til af fólki sem hefur lesið mikið efni í tilteknum greinum og ég vonast til þess að þetta fólk mæti á þingið. Það eru til áhugamanna- hópar um flestar greinar heim- spekideildar sem bendir til mikils áhuga á þessum greinum.“ Jón segist einnig vonast til þess að ráðstefnan verði vítamínsprauta fyrir nemendur sem hafi ekki mörg tækifæri til JÓN ÓLAFSSON Framkvæmdastjóri Hugvísindastofnunar sem heldur þing i félagi við Cuðfraeðistofnun. Auk fyrirlestra verða málstofur frá kl. 9.30 á morgun. að fara á stórar ráðstefnur sem þessar. „Við hvetjum þá eindreg- ið til að mæta,“ segir Jón og bæt- ir við að hugvísindaþingin hafi verið ágætlega sótt til þessa. „Fólk er hér í deildinni af ákveðinni ástríðu og hugsjón og þetta þing höfðar að til þessara hluta. Námið hér hefur ekki beint praktískt gildi en hér brennur ákveðinn hugsjónaeldur og við viljum hafa áhrif og opna augu sem flestra á því hversu lif- andi og virkur vettvangur er hér í deildunum.“ sigridur@frettabladid FÖSTUDAGURINN 2. NÖVEMBER FYRIRLESTRAR________________________ 12.20 Málstofa efnafræðiskorar verður í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga 4- 6. Arnar Halldórsson, Efnafræði- stofu, Raunvísindastofnun Háskól- ans, flytur erindið: Fitusýrusér- virkni lípasa. Allir velkomnir. Er- indið verður flutt á ensku. 20.00 Myndlistamaðurinn Roni Horn heldur fyrirlestur í Listaháskóla Islands Laugarnesi 91, stofu 024. Fyrirlesturinn er haldinn í tengsl- um við sýningu á verkum lista- mannsins í galeríi i8. FUNDIR______________________________ 17.00 Stofnfundur undirfélags IEEE á ís- landi um tölvur (IEEE computer society, www.computer.org). Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Há- skóla islands, stofu 101 í Lögbergi og er öllum opinn. Á fundinum mun Gísli Rafn Ólafsson, tölvun- arfræðingur og ráðgjafi hjá IMM - Upplýsingatækni, haida erindi um NET tæknina sem tölvurisinn Microsoft hefur kynnt að undan- förnu. Heimasíða IEEE á (slandi er www.ieee.is 18.00 Aðalfundur Félags samkyn- hneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta verður haldinn í stofu 204 í Odda. Á dagskrá eru hefð- bundin aðalfundarstörf. Eftir fund- inn fara fundarmenn niður í mið- bæ og fá sér að borða. Allir vel- komnir. RÁÐSTEFNUR__________________________ 13.00 Hugvísindaþing á vegum Hug- vísíndastofnunar Háskóla ís- lands. Þingið skiptist í fyrirlestra sem haldnir verða f hátíðasal Háskóla íslands og mál- stofu er haldnar verða í ýmsum byggingum Háskólans. Sjá nánari dagskrá á http://www.hugvis.hi.is. Þingið stendur fram á laugardag. TÓNLEIKAR___________________________ 20.00 Sembaltónleikar f Norræna hús- inu. Aina Kalnciema leikur barokk og lettneska nútímatónlist Aðgangseyrir kr. ÍOOO. Tónleikarn- ir eru sfðasti viðburðurinn á menningarhátfð Eystrasaltsrfkj- anna á Norðurlöndum. 20.00 Rokksveitirnar Bris og Útópía leika á Föstudagsbræðingi Hins Hússins á Geysi Kakóbar. Bris mun kynna lög af nýlegri skífu sinni f biand við nýtt efni en hægt er að sækja tónlistina á www.mp3.com/bris. Útópía sem sendi frá sér Efnasambönd árið 2000 mun kynna til leiks nýjan trommara auk þess að leika nýtt efni. Aðgangur ókeypis. 16 ára aldurstakmark. 21.00 Clapton-kvöld með Páli Rósin- kranz og hljómsveit á Kringlu- kránni. Húsið opnar kl:18 fyrir mat- argesti. Að Clapton-kvöldi loknu leikur hljómsveitin Kókos fyrir dansi SKEMMTANIR_________________________ 22.00 DJ Benni tekur sér stöðu f búrinu á Club 22 og heldur uppi partí- stemningu alla nóttina og fram undir morgun. Frítt inn til klukkan 01:00. Frftt inn alla nóttina fyrir handhafa stúdentaskírteina. SÝNINGAR__________________________ 15.00 Helga Unnarsdóttir leirkerasmið- ur opnar "Stutt" sýningu í Galleri Reykjavík Skólavörðustíg 16. Sýningu Helgu lýkur 10. nóvember. Opið mán.- fös. 13-18 og lau. 11-18. Vettvangsrannsókn Kristínar Loftsdótt- ur mannfræðings meðal WoDaaBe fólksins f Nfger til sýnis í Þjóðarbók- hlöðu. Yfirskrift sýningarinnar er: „Horn- in fþyngja ekki kúnni" og stendur hún til 9. nóvember. LEIKSTJÓRI VERKSINS Gunnar Cunnsteinsson leikstýrir upplestr- inum sem tekur rúma klukkustund I flutn- ingi. Athygli vekur að ungir leikarar eru f hlutverkum Adolfs, Teklu og Gústafs i Kröfuhöfum. Handritasýning í Stofnun Árna Magnús- sonar, Árnagarði við Suðurgötu. Sýningin er opin kl. 14 til 16 þriðjudaga til föstu- daga til 15. maf. MYNDLIST_____________________________ Myndlistamaðurinn Roni Horn sýnir i galleríi i8 á Klapparstíg. Þórunn Eva Hallsdóttir nemandi á þriðja ári myndlistardeildar LHÍ opnar sýninguna "Límband"Ýi Gallerí Nema Hvað í dag kl. 17. Sýningin stendur til 9. nóvember. Alison Gerber er með innsetninguna Stopgap Measure í stigagangi Hins Hússins. Síðasti sýningardagur. Yfirlitssýning á verkum Gunnlaugs Scheving í öllum sýningarsölum Lista- safns fslands. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga, 11-17 og stend- ur til 9. desember n.k. Kristján Guðmundsson hefur opnað einkasýningu í Listasafni Reykjavfkur, Kjarvalsstöðum. Sýningin er opin 10 - 17 alla daga nema miðvikudaga 10-19 og stendur til 11. nóvember. í Listhúsinu ■ Laugardal stendur yfir málverkasýning Elisabetar Stacy Hurley. Elisabet er af íslenskum ættum en er búsett f Bandaríkjunum. Sýningin stendur til 31. október. Megas í Nýlistasafninu. Til sýnis er sjaldséð myndlist Megasar f ýmsum miðlum og frá ýmsum tímum. Sýningin stendur til 30. nóvember. Faðirinn eftir Strindberg í Borgarleikhúsi: Yngra fólk í fleiri sam- böndum í dag leiklestur Strindberghópurinn efnir til leiklesturs á þremur verkum eft- ir August Strindberg á litla sviði Borgarleikhússins næstu þrjá laug- ardaga kl. 17. Hópurinn ríður á vað- ið með upplestri á Kröfuhöfum á morgun. Leikarar eru Gunnar Hansson, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Árni Pétur Guðjónsson. Leik- stjóri er Gunnar Gunnsteinsson. Kröfuhafar fjalla um ástarþríhyrn- ing Adolfs, Teklu og fyrrverandi eiginmanns hennar, Gústafs. Leik- aravalið er nokkuð óvenjulegt en öll hlutverkin eru í höndum ungra leik- ara. „Það má segja að það sem var kannski reynsla fólks í kringum 50- 60 ára sé reynsla fólks á þrítugsaldri í dag sem hefur verið í mörgum samböndum," segir Gunnar Gunn- steinsson leikstjóri verksins. Laug- ardaginn 10. nóvember mun Strind- berghópurinn flytja leiklestur á Föð- urnum eftir Strindberg og 17. nóv- ember á Fröken Júlíu. Þá verður málþing um Strindberg í Borgar- leikhúsinu 24. nóvember n.k. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.