Fréttablaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 02.11.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 2. nóvember 2001 Laugardagskvöld á Gili: Skemmti- kvöld í Ými tónlist Á morgun verður annað skemmtikvöld undir heitinu Laug- ardagskvöld á Gili í tónlistarhúsinu Ými. Það er Guðlaugur Viktorsson, söngvari og kórstjóri, sem heldur uppi fjörinu með aðstoð góðra skemmtikrafta. Þeir eru Karlakór Kjalnesinga, „Nafnlausa" þjóðlaga- bandið sem í eru Guðlaugur Vikt- orsson, Örn Arnarsson, Eyjólfur Eyjólfsson og Kristín Erna Blön- dal, og loks nokkrir meðlima Karla- kórs Reykjavíkur. Dagskráin hefst kl 22:00. Á und- an er boðið upp á hressingu, sem er innifalin í miðaverðinu, kr. 1.200. ■ FYRIRLESTRAR Á HUGVÍSINDAÞINCI FÖSTUDAGUR 13.00 Erik Skyum-Nielsen, þýðandi og bókmenntagagnrýnandi - /s- lenskar bókmenntir i Dan- mörku. 14.00 Böðvar Guðmundsson, rithöf- undur - Einkenni og útgáfa Am- eríkubréfa 15.00 Eyjólfur Kjalar Emilsson, pró- fessor í heimspeki við Háskól- ann í Osló - Uppruni viljahug- taksins í vestrænni heimspeki 16.00 Ástvaldur Ástvaldsson, dósent við Háskólann í Liverpool - Landslag og táknræna hluta i minnisgeymd fólks án ritmáls LAUGARDAGUR 14.00 Gunnar Karlsson, prófessor I sagnfraeði við H.l - Aðgreining löggjafarvalds og dómsvalds í íslenska þjóðveldinu 15.00 Guðmundur Hálfdánarson, prófessor ( sagnfræði við Há- skóla (slands- Þjóðerni og hnattvæðing 6.00 Kristján Árnason, prófessor (ís- lensku við Háskóla Islands -Tón- ræna og Ijóðræna i norrænum bragarháttum -♦-- Karlakórinn Heimir og Álftagerðisbræður: Útgáfu- tónleikar tónleikar Karlakórimi Heimir í Skagafirði og Álftagerðisbræð- ur halda sameiginlega útgáfu- tónleika í Háskólabíói n.k. laug- ardag kl. 16 í tilefni af nýjum geislaplötum sem þeir eru að gefa út. Kynnir á tónleikunum í Háskólabíói verður Örn Árna- son, leikari og grínari. Á plötu Heimis, Stíg fákur létt, eru bæði íslensk og erlend lög. Farið er víða í lagavali og efni sótt í þekktar óperur svo og rammís- lensk kór- og einsöngslög. Ein- söngvarar með kórnum á plöt- unni eru Sigfús og Óskar Péturs- synir, Einar Halldórsson og Ólafur Kjartan Sigurðarson, fyrsti fastráðni söngvari ís- lensku óperunnar. Á plötu bræðranna, sem verið er að leg- gja lokahönd á, eru einkum ís- lensk lög, bæði sígildar söng- perlur og nýjar lagasmíðar við undirleik landsþekktra hljóð- faeraleikara. Þess má geta að væntanleg er bók um Álftagerð- isbræður og sönghefðina í Skagafirði, sem Forlagið gefur út og Björn Jóhann Björnsson blaðamaður skráir. Heimir og Álftagerðisbræður munu einnig halda útgáfutónleika í Glerár- kirkju á Akureyri laugardaginn 10. nóvember kl. 16. ■ klár í miðbæinn! Frítt inn! Opið til kl. 05 Bjór tilboð til kl. 22 Salatbarinn Vló Austurvöll Pósthússtrœti 13-101 Reykjavfk Tel: 5627830 • Fax: 5621994 | Hádegishlaðborð: 790 kr. Kvöldverðartilaðborð: 990 kr. Kátasta kráín í bæimin Laugavegi 20 a Glæsilegur matsölustaður og dans á eftir Allur bjór í hálfvirði! jOlV*4**'8 Pöbb á besta stað! Gamla góða diskóið í bland við allt Þetta nýiast Stór Carlsberg ó 300 kr. til kl. 2 DJ Giinther Gregers, alla helgina! SINCE 1931 Hverlisgata 26 -Tel.: 511 3240 Snóker • Sportbar Club 22 Handhafar stúdentaskirteina fá frítt inn. Lifandi tónlist föstudag og laugardag Hverfisgata 46 • S: 552-5300 Föst.: BUTTERCUP Laug.: ÍRAFAR Sunn.: Lokað Mán.: lokað Dll dagskráin á: www.gaukurinn.is ] TRYGGVAGÖTU 22 - S: 551 1556 | 7AFFI REYN) AVÍK RESTAU RANT / B A R 2í VÍKING

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.