Fréttablaðið - 12.11.2001, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 12. nóvember 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
17
2001 A SPACE ODYSSEY kl. 5 og 10.15 v.r :<i»
SHADOIA/ OF THE VAMPIRE kl.6v.T3oi
REQUIEM FOR A DREAM kl. 4 og 10
CENTER OC THE WORLD kl. 8 vn 303
Sýndkl.8 vitsoi
ICAPTAIN CÖRRELLIS kl. 5.40 OR S|KTI
ISMALL TIME CROOKS kl.2og3.50B
| A.I. kl- 10.200
KVIKIVIYN DAHÁTÍÐ
HARRY HE'S
HERE TO HELP
Sýnd kl 4, 6, 8 og 10 vit 297
lANGELEYES kL 5.50, 8 og lO.loO
ISKÓLALÍF m/ Isl. tal
IPRINCESS DIARIES kL 3.40, 5.45 og 8Ö
jSEXY BEAST kl. 10.15 j(ý^j
WEDDltfG
Sýnd kl. 8 og 10.15
Spollock kl. 5.40 ogl0.15|
|the musketeer kl. 6, 8 og 10.151
IAMERICAS SWEETHEARTS kl. 6 og 81
.(TddT]
LAUCAVECI 94, SIMI 551 6500
REGNBOGINN
HVERFISCÖTU SÍMI 551 9000
www.skifan.is
Sýnd kl. 6,8 og 10
jAMERICAS SWEETHEART kl. 5.45,8 og lO.lsl
Sýnd kl. 5.45 og 8
jlTAUAN FOR BEGINNERS 5.45,8 og 10.1?
1YNDAHÁTÍD
kl.6
kl. 10
kl. 10.30
kl.8
kl.6
MOULIN ROUCE
THE DEEP END
STORY TELLING
Y TU MAMA TAMBIEN
LAST ORDER
TWIN FALLS IDAHO
Michael Jackson byggir sérskóla:
KVIKMYNDAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK - MÁNUDAGUR
Leikkonan Kate Winslet stöðv-
aði kvikmyndatöku á ástarat-
riði i væntanlegri mynd hennar
Iris rétt áður en
þær áttu að hefj-
ast. Winslet neit-
aði að fara úr að
ofan nema að
henni yrði reddað
kynþokkafyllri
mótleikari. Greyið
aukaleikarinn sem
hafði verið ráðinn
varð að víkja, en Winslet var ólm
að fá einn tökumannanna í
staðinn. Sá neitaði og sagði að eig-
inkona sín myndi kála sér ef hann
læti undan. Á endanum fannst svo
annar kynþokkafyllri maður.
Eftíminn
er naumur
Cradle will rock
Sannsöguleg frásögn af hópi
listamanna sem uppi voru á
fjórða áratugnum í kreppunni
miklu. Tím Robbins leikstýrir
Hank Azara, Joan Cusack, John
Cusack, Bill Murray, Susan Sarandon, Emiliy
Watson og John Turturro.
Sýnd kl. 22
BÍÓBORGIN
Requiem For A Dream
Leikstýrt af Darren Aronofsky,
sem var gestur Kvikmyndahá-
tíðar í Reykjavík 2000 með
kvikmynd sína Pí. Fjallar um líf
og drauma fjögura fíkla sem
eiga sér ekki viðreisnar von. Jared Leto og
Ellen Burstyn leika aðalhlutverkin.
Sýnd kl. 16 og 22
Storytelling
Nýjasta mynd Todd Solondz,
sem gerði Happiness. Fjallar á
grátbroslegan hátt um
menntaskólakrakka, reynslu
þeirra og upplifun í nútíð og
þátíð. Kemur inn á frægð og
frama, kynlíf, kynþáttafordóma, kynslóðabilið
og fleira.
Sýnd kl. 22
Y tu mamá Tambien
Vinirnir Julio og Tenoch
heillast af þokkadísinni
Lolu, og halda í ferða-
lag með henni um
Mexíkó. Vann m.a. verðlaun
besta handrit á Kvikmyndahátfðinni í Feneyj-
um .
Sýnd kl. 22
Tí>.
...
LAUGARÁSBÍÓ
Monsoon Wedding
Segir frá brúðkaupi í New Delhi þar sem
blandast saman litadýrð, framandi tónlist og
fjölbreyttir fulltrúar hinna ýmsu stétta ind-
versks samfélags.
Sýnd kl. 20 og 22.15
Pollock
Byggð á lífi hins heims-
fræga listmálara Pollock.
Þar er fléttað saman ferli
frægð og frama og skuggahliðum
einkalífsins. Ed Harris leikstýrir.
Sýnd kl. 22
HÁSKÓLABÍÓ
Pane e Tulipaní \
Eftir Silvio Soldini. Fékk verð- tf
laun fyrir bestu mynd, leik- f
stjóra, leikkonu, leikara (Bru- B
no Canz) og handrit á ítölsku A
kvikmyndaverðlaununum í
fyrra. Gamanmynd um húsmóður, sem
gleymist á bensínstöð á ferðalagi með fjöl-
skyldunni og ákveður að láta sig hverfa.
Sýnd kl. 18
The Man Who Cried
Hjartnæm og dramatísk frásögn gyðinga-
stúlku sem leitar að týndum föður sinum í
Evrópu á tímum seinni heimstyrjaldar. Leitin
hefst í París og endar í Ameríku. Sally Potter
leikstýrir hér Christina Ricci, Cate Blanchett,
John Turturro og Johnny Depp.
kl. 18 og 20
Goya
Viðfangsefni Carlos Saura er málarinn
Francisco Goya (1746-1828). Myndin fjallar
um síðustu ár hins mikla listmálara.
Sýnd kl. 20
2001: A Space Odyssey
Meistarastykki Stanley
Kubrick. Gerð árið 1968
eftir sögu Arthur C. Clarke.
Tilvalið að sjá framtíðarsýn
Kubrick á þessu herrans
ári.
Sýndkl. 17 og 22.15
Center Of The World
Ný mynd eftir Wayne Wang.
Tvær persónur ákveða að
gleyma sér i glysborginni Las
Vegas í leit að sjálfum sér.
Sýnd kl. 20
Harry, un ami qui
vous veut u bie
Franskur sálfræðitryllir
f anda meistara
Hitchcock.
Sýnd kl. 20
Sýnd kl. 18
Twin Falis Idaho
Bandarísk mynd eftir
Michael Polish, sem hef-
ur hlotið lof fyrir hana.
Segir óvenjulega ástar-
sögu um líf síamství-
bura og samband þeir-
ra við unga gleðikonu.
Sýnd kl. 18
REGNBOGINN
The Deep End
Breska leikkonan Tilda Swinton
leikur móðir, sem gerir allt til að
koma í veg fyrir að grunur falli á
son hennar þegar lík ástmanns
hans finnst við heimili þeirra.
Þjóðfélagið hentar
ekki afkvæmunum
menntun Sjálfkrýndur
konungur poppsins, Mich-
ael Jackson, segist ætla
sér að byggja sérstakan
tölvuskóla á búgarði sín-
um, „Never-Neverland“.
Þetta segist hann ætla að
gera til þess að börnin
hans tvö, sonurinn Prince
Michael Jackson og dóttir-
in Paris Katherine Mich-
ael Jackson, þurfi ekki að
fara „út í þjóðfélagið".
Jackson sagði einnig í sama michael jackson
viðtali að uppáhaldssjón- Sannarlega poppkonungur, a.m.k. ( slnu eigm ríki.
varpsþáttur hans væri Malcolm in að vera hluti af þjóðfélaginu en
the middle, vegna þess að aðalper- væri það í raun ekki. Þetta væri
sóna þeirra væri alltaf að reyna tilfinning sem hann þekkti vel. ■
Þarftu að skjótast í bæinn? Þá mælum við hiklaust með
stöðumælum, en aðeins í stutta stund.
Pi er þar sem umferðin er mest og mikilvægt er að sem
flestir hafi aðgang að bílastæðum yfir daginn.
Pi-bílastæði eru hentug skammtímastæði við Laugaveginn,
Bankastræti og í Kvosinni þegar þú ert að flýta þér.
Bflastæðasióður
...svo í borg sé leggjandi