Fréttablaðið - 15.11.2001, Page 1

Fréttablaðið - 15.11.2001, Page 1
MENNING Litir nýja stílsins bls 18 FÓLK I lœri hjá Jóni Gnarr bls 17 SJÁVARÚTVEGUR Misnotkunin vandamálið en ekki kerfið sjálft bls 10 FASTEIGNASALA • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 • Gsm 895 8248 FRETTABLAÐIÐ 145. tölublað - 1. árgangur FlfVlMTUDAGUR Sjúkraliðar í þinghúsið ■ VERKFflLi Fulltrúar Sjúkraliðafélags íslands mæta til viðræðu um kjara- mál sín á fund heil brigðis- og trygg- inganefndar Al- þingis klukkan 8.1S. Sáttafundur í deilunni hefst svo síðdegis. Aðskilnaður ríkis og kirkju alþinci Á Alþingi í dag fer fram fyrsta umræða um frumvarp Guð- jóns A. Kristjánssonar, Árna Stein- ars Jóhannssonar og Sverris Her- mannssonar sem gerir ráð fyrir að fullum aðskilnaði ríkis og hinnar evangelisku lútersku kirkju skuli náð innan fimm ára. IVEÐRIÐ í DAG| REYKJAVÍK Sunnan 8-15 m/s, súld eða rigning. Híti 7 til 12 stig. ísafjörður VINDUR ÚRKOMA (JJ8-13 Rigning HITI 06 Akureyri ©8-13 Súld ©13 Egilsstaðir 08-10 Súld O 9 Vestmannaeyjar Q 10-15 Súld O 10 Reykjavík 2001-2024 skipulag Lokatillaga að aðalskipu- lagi Reykjavíkur 2001-2024 verður kynnt og lögð fyrir borgarstjórnar- fund í dag. Þar er t.d. að finna bann við rekstri nektardansstaða, tillög- ur um lestarsamgöngur, breytingar á Viðey og á hinu umdeilda flug- vallarsvæði í Vatnsmýrinni. Rafsegulsvið og líkaminn alþingi Drífa Hjartardóttir og fleiri þingmenn flytja í dag þingsályktun- artillögu um að heilbrigðisráðherra standi fyrir rannsókn á mögulegum áhrifum háspennulína og slíkra mannvirkja á mannslíkamann. ~7KV<rLPIÐ | KVÖLd] Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 15. nóvember 2001 Sjúkraliðar ganga til fundar við heilbrigðisnefnd Alþingis vegna kjaradeilu sinnar: Ríkið ræðir um 30 þúsund króna hækkun launa | ÞETTA HELST | Dótturfyrirtæki Landsvirkjun- ar ætlar ásamt Norðurorku að leggja ljósleiðaranet innan- bæjar á Akureyri á sambærileg- an hátt og Lína.Net er að gera í Reykjavík. bls. 4. Hart barist við tali- bana í Kandahar Ættarhöfðingjar á heimaslóðum talibana gera uppreisn. Bandaríkin herða leitina að Osama bin Laden, sem talinn er í grennd við Kandahar. Flóttamenn snúa aftur heim til þorpa sinna í norðri. KflBÚL, KHOJfl GHflflR. ISLAIVIABflD. AP Bardagar geisuðu einkum í suður- hluta Afganistans í gær, þar sem talibanar eru enn með öflugan her og þar sem Osama bin Laden er talinn vera í felum. Fréttir bárust af því að margir ættarhöfðingjar í suðurhluta landsins hefðu gert uppreisn gegn talibönum, sem flestir eru ættaðir af sömu slóð- um. Bandarískir sérsveitarmenn voru bæði komnir til Kabúl, höfuð- borgar landsins sem talibanar yf- irgáfu aðfararnótt þriðjudags, og til suðurhéraðanna þar sem þeir reyndu að hvetja ættarhöfðingja til að gera uppreisn gegn talibön- um og veittu þeim aðstoð til þess. „Á næstunni beinum við athygli okkar fyrst og fremst að því að ná bin Laden og leiðtogum talibana," sagði Donald H. Rumsfeld, varn- armálaráðherra Bandaríkjanna. Barist var í borginni Kandahar, þar sem talibanar hafa jafnan haft höfuðstöðvar sínar. Um 200 manna her uppreisnarmanna hafði tekið flugvöllinn á sitt vald, og börðust þar við talibana. Norð- urbandalagið fullyrti að talibanar væru á flótta upp í fjöllin norður af borginni. Á þriðjudag fóru talibanar frá borginni Jalalabad í austurhluta landsins eftir að hafa samið við leiðtoga íbúa um að komast óhultir á brott með vopn sín og hafurtask. Bandaríkin gerðu hins vegar loft- árásir á bækistöðvar talibana og hryðjuverkasamtakanna A1 Kaída í fjöllunum suður af Jalalabad. í norðurhluta Afganistans eru NAUÐSYNJAVÖRUR TIL AFGANISTAN Afganir bera hveitipoka upp úr flutningapramma í norðurhluta Afganistan. Hjálparstofnanir sendu í gær fyrsta farminn af ýmsum nauðsynjavörum frá Úsbekistan til Afganistan. flóttamenn strax farnir að snúa aftur heim til þorpa sinna, sem Norðurbandalagið hefur náð á sitt vald úr hendi talibana. Víða eru það rústir einar sem mæta fólki á heimaslóðum þess, og a.m.k. tveir létust af völdum jarðsprengju í þorpinu Khoja Ghaar. Sumir flóttamannanna sökuðu talibana um að hafa viljandi skilið eftir sig sem mesta eyðileggingu. Húsin höfðu verið brotin niður, gróður eyðilagður og áveitur skemmdar. Á hinn bóginn hafa margir látið greipar sópa um birgðageymslur og annað verðmætt sem talibanar skildu eftir í Kabúl, Mazar-e- Sharif og víðar. Þannig var öllu stolið úr birgðageymslu flótta- mannastofnunar Sameinuðu þjóð- anna í Kabúl eftir að Norður- bandalagið náði þar völdum á þriðjudag. ■ Hvað les fólk á aldrinum 25 til 29 ára? Meðallestur 25 til 29 ára á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWaterhouse- Coopers frá september 2001 70.000 eintök 78% íóús ies biaðið | FJÖLMIÐLAKÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VÁRÍ | FRAMKVÆMD DAGANA 17. TIL 28. SEPTEMBER 2001. | kjaramál Kristín Á. Guðmunds- dóttir formaður Sjúkraliðafélags íslands segir að það geti brugðið til beggja vona hvort einhver ár- angur geti orðið á þeim sátta- fundi sem boðað hefur verið með samninganefnd ríkisins í dag, fimmtudag. Hún vill hins vegar ekki tjá sig um það hvort eitthvað sé hæft í því að ríkið hafi viðrað þann möguleika að hækka heild- arlaun sjúkraliða um 30 þúsund krónur á mánuði þannig að þau færu í rúmlega 160 þúsund krón- ur á mánuði. Samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins er í þeirri hug- myndafræði rætt um að laun sjúkraliða verði ákveðið hlutfall af launum hjúkrunarfræðinga. KRISTfN Á. GUÐMUNDSDÓTTIR Segist fagna afstöðubreytingu hjá heil- brigðisnefnd Alþingis Hafi ekki samist á næstu tólf dögum skellur aftur á þriggja daga verkfall sjúkraliða í lok mánaðarins. Forysta Sjúkraliðafélagsins hefur verið boðuð á fund hjá heil- brigðisnefnd Alþingis í dag til að ræða ástand heilbrigðismála með tilliti til sjúkraliðastarfsins. „Hvað ætlar heilbrigðiskerfið að gera varðandi þessa stétt í fram- tíðinni? Á að gera eitthvað til að hún verði til áfram og þá hvað?“ ætlar Kristín að spyrja nefndar- menn. „Við komum til með að sýna aldursdreifingu innan fé- lagsins, hversu mikill skortur er á sjúkraliðum og hvernig nýlið- unin er, sem er nánast engin.“ Sjúkraliðar báðu um þennan fund í maí en af honum varð ekki þar sem Alþingi var þá ekki sam- an. ■ Guðmundur Árni Stefánsson ætlar ekki að sækjast eftir formennsku í Samfylkingunni á flokksþingi sem haldið verður um helgina. Hann vill hins vegar breyta nafni flokksins. bls. 2. Fyrrverandi framkvæmda- stjóri Sólheima segir stjórnar- formann sitja beggja vegna borðs í málefnum staðarins og hafa ít- rekað vanefnt tnalfvið starfs- menn og fatlaða. Stjórn Sólheima segir ítrekaðar kvartanir um samstarfserfiðleika ástæðu upp- sagnar framkvæmdastjórans. bls. 2.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.