Fréttablaðið - 12.12.2001, Side 13

Fréttablaðið - 12.12.2001, Side 13
Ósýnilegar fjölskyl- dur Hanna Björg Sigurjónsdóttir og Rannueig Traustadóttir Hér er kynnt fyrsta rannsóknin sem gerö hefur veriö á Íslandi um sein- fserar/þroskaheftar mæöur og börn þeirra. Bókin fjallar um þrjár kynslóöir mæöra og dregur upp lifandi og áhrifaríka mynd af lífi þeir- ra. kr. 2.980.- Háskólaútgáfan: va n d a_ö a r f r æ ö i b æ k u r rvrn Imenmi Kallari orðsins Einar J. Gíslason og Hvítasunnuvakningin á ísiandi Pétur Pétursson Guð á hvíta tjaldinu Trúar og biblíustef í kvikmyn- dum „kallari Orðsins" rakin, en hún er nátengd hans og starfi. Kr. 3.900,- / 3.200 .- Hér er fjallaö um Einar J. Gíslason, óskoraöan leiðto- ga Hvítasunnu- hreyfingarinnar, sem var einn sérstæöasti prédikari landsins á tuttugustu öld. í bókinni eru birtar nokkrar af ræðum hans. Saga hreyfingarinnar er persónu Einars, lífi Ct I) lr\ íim t ja ulirvn 'lvmir >\)i [ U\ »i* i»»vfhl».lH . Fjölskyldur við aldahvörf Sigrún Júlíusdóttir j þessu greinasafni er rakiö hvernig kvikmyndagerðarmenn hafa löngum unnið með trúararf mannkynsins og þá Biblíunnar sérstaklega. kr. 2.980.- Brugðið upp augum Saga augnlækninga frá öndveröu til 1987 Guðmundur Björnsson Hér er fjallað um aö- stæður fjölskyldna, náin tengsl og upp- eldisskilyrði barna, gildi mannlegra tengsla og fjölskylduna sem undirstöðu sam- kenndar, umburöar- lyndis og siöræns þroska. kr. 3.400,- Af jaðlegum skilningi Atli Harðarson Úr efniviði sínum, sem er allt í senn heimspeki, líffræöi og tölvufræði, býr Atli til sína eigin mynd af tilverunni - mynd sem sýnir hvernig hugsun mannsins, men- ning og siöferði eru hluti af ríki náttúrunnar. kr. 2.980 Burt - og meir en bæjarleið B U R T 0 6 M E I R i N BíJAUfÍB Davíö Olafsson og Siguröur Gylfi Magnússon Úr dagbókurm ves- turheimsfara. Hér birtast valdir kaflar úr dagbókum nokkurra íslendinga sem fluttu vestur um haf til Kanada og Bandaríkjanna. kr. 3.500 .- Framtíðin er annað land Þorvaldur Gylfason Þessi bók geymir nýtt safn 42 ritgerða um efnahagsmál og hagfræði. Ritgerðirnar spanna vítt svið: stjórn- mál og sögu, fjármál og framleiðni, krónur og evrur, hagvöxt og men- ntun, útvegsmál og auölindir, Ísland og útlönd. kr. 4.500,- Bókin fjallar um sögu augnlækninga á íslandi. Áhersla er lögð á þátt frum- kvöðla, þróun og uppbyggingu augn- lækninga. kr. 4.500,- Fötlun og samfélag Margrét Margeirsdóttir Vínlandið góða Hermann Pálsson Yfirgripsmikið verk um sögu og þróun málefna fatlaðra. Fjallaö er um félög, stofnanir, þjónustu, lög og reglugerðir þessa málaflokks. Brautryðjendaverk. kr. 5.900 /4.500 Hér er fjallað um frásagnir í forn- sögum okkar sem kenndar eru viö Vínland og þann fróðleik sem írar skráðu forðum um þær lendur fyrir landnám íslands. Athygli er beint að ýmiss konar skyldleika sem er með írskum og islenskum fornritum og þá sérstaklega hvað varðar frásagnir af löndum í vestri. Hér er því varpað nýju Ijósi á hugmyndir okkar um landafundi í Ameríku. kr. 2.980.-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.