Fréttablaðið - 12.12.2001, Síða 15

Fréttablaðið - 12.12.2001, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 12. desember 2001 Zinedine Zidane: Hættir eftir HM? fótbolti Franski miðvallarleik- maðurinn Zinedine Zidane mun hugsanlega leika í sinni síðustu heimsmeistarakeppni í Suður- Kóreu og Japan á næsta ári. Zida- ne, sem verður 30 ára í júní á næsta ári, sagðist vonast til þess að Frakkar verði fyrsta þjóðin til að verja heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu, síðan Brasilía gerði það árið 1962, en gaf jafnframt til kynna að hann verði ekki með í Þýskalandi árið 2006. „Við erum með betra lið en í heimsmeistarakeppninni 1998 og í Evrópukeppninni 2000. Löngun okkar er meiri en áður og við höf- ZINEDINE ZIDANE Skoraði tvö mörk í úrslitaleik HM '98 þeg- ar Frakkar lögðu Brasilíu að velli með þremur mörkum gegn engu. um alla burði til að krækja í titil- inn,“ sagði Zizou í viðtali við blaðamenn og bætti við. „Þetta verður frábær endir en ég verð þrítugur þegar ég spila á mínu síðasta heimsmeistaramóti." ■ 500 fermetrar • 350 manna staður * Frábær matseðill • 3 risaskjáir • Sjónvörp út um allt Upplýsingar um leiki á www.champions.is Nýr og flottur sportveitingastaður Stórhöfða 17 fyrlr neðan Pizza Hut I kvöld klukkan 19.50 Liverpool - Fulham Borgaryfirvöld í London: Nýr 60 þúsund manna völlur KNATTSPYRNA Bæjaryfir- völd í Islington í London samþykktu í gær að veita Arsenal leyfi til að byggja nýj- an 60 þúsund manna knattspyrnuvöll á iðn- aðarsvæðinu As- hburton Grove í Norð- ur-London. Svæðið er í um kílómetra fjarlægð frá Highbury, sem hef- ur verið heimavöllur Arsenal síð- an 1913. Ken Livingston, borgarstjóri í London, hefur nú tvær vikur til að hafna eða samþykkja tillöguna og ef hann samþykkir hana er ráð- gert að nýi völlurinn verði tekin í notkun innan þriggja ára. Arsenal hefur þegar lagt 10 milljónir punda í undirbúning en talið er að heildarframkvæmdin muni kosta um 400 milljónir punda. Hönnuðir vallarins eru hinir sömu og hönn- uðu Ólympíleikvanginn í Sidney. Highbury tekur aðeins uni 38 þúsund manns í sæti og því hafa forráðamenn Arsenal lagt mikið upp úr því að byggja nýjan völl, en þeir telja að þeir geti selt um 60 til 70 þúsund miða á hvern einasta heimaleik. Talið er að tekjur Arsenal muni aukast um 30 milljónir punda á ári vegna nýja vall- arins. Ráðgert er að reisa lúxus íbúða- hverfi við Highbury ef Arsenal flytur sig um set. Margir hafa gagnrýnt gamla völlinn vegna smæðar en völlurinn hefur reynst Arsenal mjög vel í gegnum árin. Þó hann taki aðeins um 38 þúsund áhorf- endur í dag mættu 73 þúsund manns á hann árið 1935 þegar Arsenal lék gegn Sunderland. Þá stóðu flestir áhorfendur. Flestir stuðningsmenn Arsenal fagna því að nýr völlur verði byggður en hafa þó áhyggjur af því hvað hann verði nefndur. Nöfn eins og Ashburton Grove hafa verið nefnd, en þó talið allt eins líklegt hann verði nefndur eftir einhverjum styrktaraðila, líkt og tíðkast um nýja velli í dag. ■ HIGHBURY Gamli heimavöllur Arsenal var byggður árið 1913. Láttu fagmanninn ráðleggja þér með val á háralit C L A I R O L Kynmngar a Clairol hárvörum í Gripið og greitt frá kl. 14-18 í dag 12. desember Á morgun fimmtudaginn 13.des Föstudaginn 14.des Annora K, Roberts, hársnyrtir gefur þér faglegar ráðleggingar um val á háralit og góðu sjampói til að viðhalda heilbrigðu og gljáandi hári. Auðveldara í notkun Endist lengur Meiri mýkt Fleiri litir Njóttu lífsins - Litaðu sjálf C L A I R O L -ómótsœðilegar hárvörur V. PANTAÐU ÞESSA FRÁBÆRU ÍÞRÓTTAVEISLU í SÍMA 515 6100 BEINAR ÚTSENDINGAR FRÁ ENSKA, ÍTALSKA OG EVRÓPUBOLTANUM, NBA OG HNEFALEIKUM ÚT ALLAN DESEMBER. 10/12 kl. 20:00 Toppleikir 19:35 Enski boltinn (B) 19:50 Enski boltinn (B) 16/12 kl. 02:00 Hnefaleikar (B) 16/12 kl. 13:45 italski boltinn (B) 16/12 kl. 15:55 Enski boltinn (B) 20:00 NBA(B) 19:55 Enski boltinn (B) 11/12 12/12 16/12 17/12 Celtic - Juventus (31.10. 2001) 18/12 Blackbum Rovers - Arsenal 23/12 Liverpool - Fulham 23/12 John Ruiz - Evander Holyfield 24/12 26/12 Chelsea - Liverpool 26/12 Toronto Raptors - Washington Wizards 30/12 Aston Villa - Ipswich Town 30/12 —— kl. 19:50 Enski boltinn (B) kl. 13:45 italski boltinn (B) kl. 15:55 Enski boltinn (B) kl. 00:05 NBA(B) kl. 11:30 Enski boltinn (B) kl. 14:50 Enski boltinn (B) kl. 15:40 Enski boltinn (B) kl. 19:30 NBA(B) " Arsenal - Newcastle United Liverpool - Arsenal San Antonio Spurs - Milwaukee Bucks Arsenal - Chelsea Everton - Manchester United Fulham - Manchester United Sacramento Kings - Boston Celtics ................................... NAÐU ÞER I ASKRIFT I SIMA 515 6100, Á SYN.IS EÐA í VERSLUNUM SKÍFUNNAR.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.