Fréttablaðið - 01.02.2002, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 01.02.2002, Blaðsíða 10
FRÉTTABLAÐIÐ Útgáfufélag: Fréttablaðið ehf. Útgáfustjóri: Eyjólfur Sveinsson Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Jónas Kristjánsson Fréttastjórar: Pétur Gunnarsson og Sigurjón M. Egilsson Ritstjórn, auglýsingar og dreifing: Þverholti 9, 105 Reykjavík Aðalsimi: 515 75 00 Símbréf á fréttadeild: 515 75 06 Rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Símbréf á auglýsingadeild: 515 75 16 Rafpóstur: auglysingar@frettabladid.is Setning og umbrot: Fréttablaðið ehf. Plötugerð: ÍP-prentþjónustan ehf. Prentun: ísafoldarprentsmiðja hf. Fréttaþjónusta á Netinu: Vísir.is Fréttablaðinu er dreift ókeypis til allra heimila á höf- uðborgarsvæðinu. Fyrirtæki geta fengið blaðið gegn greiðslu sendingarkostnaðar; kr. 1.100 á mánuði. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins (stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. 1 BRÉF TIL BLAÐSINS [ FRETTABLAÐIÐ 1. febrúar 2002 föstudacur Draumar og martraðir í íslenskum handbolta 1984 ísland náði ekki neitt sérstökum árangri í B- keppni heimsmeist- aramótsins í Hollandi 1983. Á þessum tímapunkti voru í mótun leikmenn sem áttu eftir að koma við sögu íslensks handbolta ís- lendingar komust bakdyramegin á Ólympíuleikana 1984. Ástæðan var sú að ríkin austan járntjalds sniðgengu leikana. Liðið undir stjórn Bogdan Kowalczyk náði 6. sæti og tryggði sér þátttöku á HM í Sviss tveimur árum síðar. Þar náðum við frábærum árangri 6. sæti og þjóðin ætlaði að ganga af göflunum. Við vorum orðin stór- þjóð í handbolta og þar ætluðum við að vera. Landsliðið hélt á Ólympíuleikana í Seúl 1988 og væntingarnar voru miklar. Von- brigðin urðu líka mikil þegar lið- inu gekk ekki sem skyldi. Draumalið íslands fékk skell. 1989 íslendingar héldu í B-keppnina 1989. Árangurinn varð glæsilegur við hömpuðum gullinu. Þjóðin ærðist af gleði á ný. Bogdan og strákarnir voru þjóðhetjur. ís- lendingar stefna á að halda heims- meistarakeppni á íslandi. íslend- ingar héldu á HM í Tékkóslóvakíú árið eftir og liðið fékk slæmá út- reið þar. Bogdan tilkynnti að hann |PEBET Heitar tilfinningar hafa einkennt samband þjóðarinnar við handboltalandslið sitt frá því að við komumst í fremstu röð í byrjun níunda áratugarins. Eftir nokkur vonbrigði er aftur tími til að gleðjast. væri hættur. Margir lykilleík- menn íslenska liðsins gáfu líka út yfirlýsingar um að þeir væru að hugleiða að hætta. Meðal þeirra var Guðmundur Guðmundsson núverandi landsliðsþjálfari. Heimsmeistaramót er svo haldið hér á landi 1995. Þá eru komnir fram á sjónarsviðið ungir leik- menn sem bera leik íslands upp í dag. Þeir stóðu ekki undir þeim gríðarlegu væntingum sem til þeirra voru gerðar á heimavelli. Raddir fóru að heyrast um að ís- KREDIT lenskur handbolti væri aftur kom- inn á byrjunarreit. 2002 íslenska landsliðið í handbolta hefur verið að standa sig frábær- lega og stemningin er farin að líkjast því sem hún var á níunda áratugnum. Guðmundur Guð- mundsson er að ná frábærum ár- angri með liðið. Fleira kemur þó til.: Lykilleikmenn eru að spila í erfiðum atvinnumannadeildum. Við höfum ekki átt betra lið í ann- an tíma. Nýtt draumalið er fætt. ■ Tappafernur Skipulagður Fastheldinn Diddi Begg skrifar: ___________ * Agæta blað. Um daginn ritaði skáti ykkur bréf þar sem hann var að bölva illa límdum mjólkurfernum. Þó ég brúki nú sjaldan Fjörmjólk þá verð ég að taka undir orð þessa ágæta manns. Mjölkur- fernur, þ.e. léttmjólk og ný- mjólk, eru þannig hannaðar að í hvert sinn sem ég set þær aftur inn í ísskáp, eftir notkun, skvett- ist upp úr þeim og sullast mjólk yfir allan skáp. Þessu fylgir oft leiðinda vesen sérstaklega ef sullast ofan í grænmetisskúff- una. Epli, appelsínur og aðrir ávextir, gegnsósa af mjólk eru ekki mjög girnilegir. Sömu sögu er að segja af ávaxtasafa. Sull yfir allan skáp. Ekki fyrir alls löngu fann ég, mér til mikillar gleði, fernu með tappa á. Tappann get ég tekið af og sett á að vild. Fyrir vikið er ég laus við klístraða ávexti. Fram- leiðandi hins ágæta íslenska ávaxtasafa Brassa hefur boðið upp á slíkar fernur. En því miður á það bara við um tveggja lítra fernur. Þar sem ég bý einn er 2ja lítra ferna full stór fyrir mig. Eg skora því á ávaxtasafa- og mjólk- urframleiðendur að taka upp tappafernu að erlendum sið. ■ og staðfastur „Hann vinnur alla undirbúningsvinnu af ótrúlegri nákvæmni og vandvirkni,“ segir Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamað- ur. „Enginn af leikmönnum hans getur sagt að hann viti ékki til hvers sé ætlast af honum. Þó hann virki alvarlegur er hann heilmikill húmoristi." „Guðmundur-er hörku þjálfari," segir Njörður Árnason sem lék undir stjórn Guðmundar hjá Fram. „Hann er mjög skipulagður og fylgist mjög vel með . Hann nær góðu sambandi við sína leik- menn, en passar sig á að halda vissri fjar- lægð.“ Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, seg- ir að Guðmundur hafi verið með vindinn í fangið þegar hann kom frá Þýskalandi. „Hann hefur sýnt hversu sterkur karakter hann er. Hann hafði kjark til að gera breytingar á liðinu og hefur lag á að ná því besta útúr því.“ „Guðmundur er afskaplega skipulagður og staðfastur maður,“ segir Sigurður Sveinsson fyrrverandi landsliðsfélagi „Ilann getur hangið yfir fisklausu vatni í átta tíma samfleytt, þegar flestir væru búnir að gefast upp. Hann er góður félagi. “ Sigurður Gunnarsson var félagi Guð- mundar í Víkingi og landsliðinu. „Hann hefur alltaf verið mjög samviskusamur og ósérhlífinn. Hann er íhaldssamur á leik- menn, en hefur verið að sýna á sér nýjar og skemmtilegar hliðar á mótinu." ■ a sjam „Hann átti yfirleitt stóran sjampóbrúsa sem hann geymdi heima og annan mikíú minni sem hann kom með á æfingar,“ seg- ir Sigurður GunnarSson félagi Guðmundar úr Víkíngi. „Maður hafði gaman af því að biðja hann um að lána sér sjampó. Við stríddum honum oft á hæðinni. Hann tók því undantékningalaust vel,“ „Það hafa margir reynt að ná sjampó- dropunum úr lófanum á honum í gegnum tíðina ep ekki tekist. Flann gætti þeirra vel,“ segir Viggó Sigurðsson, þjálfari. „Hann er ákaflega flughræddur og var ekki einn um það á ferðum með landslið- GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON LANDSLIÐSÞJÁLFARI hefur verið í eldlinunni siðustu daga. Liðið undir hans stjórn hefur unnið hug og hjörtu allra. Þjóðin mun verða með þeim í anda um helgina þegar þeir leika í úrslitum. Sigurður Svejnsson lék marga lands- leiki með Guðmundi. „Ilann mætti vera ögn kærulausafi stundum og s.leppa aðeins fram af sér beislinu. Hann várð stréssaður fyrir leiki og einbeitingin var 120% eins og í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur." „Hann tekur leikinn alvarlega og þótti því ekki alltaf nógu skemmtilegur á velli,“ segir Guðjón Guðmundsson, íþróttafrétta- maður. „Hann var hataður af andstæðing- um Víkinga á sínum tíma, en elskaður af öllum þegar hann lék með landsliðinu." Njörður Árnason lék undir stjórn Guð- mundar hjá Fram. „Hann átti til að missa stjórnina á liðinu í háspennuleikjum og vérðá of æstur. Mér sýnist það aldeilis hafa breyst.“ ■ KAUPENDAÞJONUSTAN - SIMI 533 3444 Opið um helgina á milli 11:00 -14:00 Einstaklingur leitar að 2ja herb. íbúð í Bökkum eða Árbæ. Sölum. Steinbergur Norðmaður leitar að 2ja til 3ja herb. íb. í efra Breiðholti eða Selási. Gott greiðslu- mat, allt að 10,5 M. Sölum. Geir Kim vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavíkur að Elliðaám. 10738 Sölum. öm Sonja vil skipta á 4ra herb. parhúsi í Rvk og fá í staðinn 2ja herb. íbúð með bíla- geymslu. 10737 Sölum. Örn Helgarpabbi leitar að 2ja - 3ja herb. íb. í Grafarvogi, helst á 1. hæð m. sér garði. Sölum. Steinbergur Einstaklingur með samþykkt viðbótarlán leitar að 2ja herbergja eða einstaklíngsí- búð í Reykjavík, allt kemur. Sölum. Söl- um. Steinbergur Ungt par bráðvantar ibúð á svæði 101 - 108. Sölum. Steinbergur . Hjón sem eru nýflutt heim frá útlöndum leita að góðri 3ja herb. íbúð vestan Elliðaá. Sölum. Geir Ástu vantar 3ja herb. íbúð i Reykjavík mjög góðar greiðslur. 10791 Friðbjörgu vantar 3ja til 4ra herb íbúð í Grafarvogi. Sölum. Örn Rafvirki með hátt greiðslumat leitar að amk. 60 fm 3ja herb. íb. í Breiðholti eða Árbæ. Sölum. Póróur Sigrúnu vantar 3ja herb. ibúð í Seljahverfi. 10728 Sölum. Örn Rráin vantar 3-4ra herb. íbúð í austurbæ Reykjavíkur. 10400 Sölum. Örn Kollu vantar 3ja herb íbúð miðsvæðis eða í vesturbæ Reykjavíkur með sér inngangi. 10226 Sölum. Órn Einstæð móðir leitar að góðri ibúð með 2- 3 svefnherbergjum á svæði 105, gott greiðslumat. Sölum. Steinbergur Atvinnubílstjóri leitar að góðri 3ja her- bergja íbúð I fjölbýli í Reykjavík eða Kópa- vogi. Sölum. Geir Hjón með eitt barn á grunnskólaaldri leita að 3ja til 4ra herbergja ibúð í nágrenni við Háteigsskóla. Sölum. Örn Par með gott greiðslumat og samþykki fyrir viðbótarláni leitar að góðri 3ja her- bergja íb. í Kópavogi. Sölum. Þórður Tómas vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð i Mosfellsbæ. Sölum. Örn 10594 4ra til 5 Rafeindavirkja vantar íbúð m. 2-3 svefn- herbergjum á svæðum 170, 107 eða 101. Sölum. Pórður Listakonu og dóttur hennar sem er í Hlíða- skóla vantar 4ra herbergja íbúð sunnan Miklubrautar. Ibúðin má kosta allt að 12 millj. Sölum. Geir Hjón með tvö börn vantar 4 til 5 herb. íbúð með útsýni, möguleg skipti fyrir 3ja herb. i austurbæ Reykjavíkur. 10769 Söl- um. örn Hæðir Erum með góðan kaupanda að góðri 120 fm eða stærri íbúð í mið eða vesturbæ Reykjavíkur. 10654 Sölum. Örn Hjón sem eru búin að selja stærri eign og vilja minnka við sig leita að sérhæð með bílskúr, eða raðhúsi, staðsetning óbundin Sölum. Pórður I? wmmmsz&Bmafamma Ul -J ] V Vel stæð hjón Jeita að sérhæð á svæðum 170,107,101 eða 105, bílskúr skílyrði, góðar j greiðslur i boði fyrir rétta eign Sölum. Þórður Stór fjölskylda leitar að amk. 130 fm eign í Reykjavík eða Kópavogi, til greina kemur að kaupa tveggja íbúða hús. Sölum. Geir Golfáhugamaður leitar að mínna raðhúsi i Staðahverfi, 4-5 herbengja íbúð I sama hverfi kemur einnig til greina Sölum. Þórður I Er með fjársterkan kaupanda að rað/par- ? húsi eð einbýli Kópavogsmegin í Fossvogi ij Grundir/Tún o.fl. Sölum. Geir Erum með tvo kaupendur að rað-par eða i einbýlishúsi i Þingholtunum Sölum. Örn EiríbýHshús Hjónum með þrjú börn vantar einbýlishús - með bilskúr úti á Álftanesi. 10984 SölOm. Örn Fjársterkan aðiia sem er að fíytja til lands-. ins vantar gott einbýlishús á höfuðborgar- svæðinu. Sölum. Örn. Stór fjölskylda lertar að einbýli í Grafarvogi helst nálægrt Foldaskóla. Sölum. Steinbergur Friðþjóf vantar tvíbýlishús með vinnuað- stöðu miðsvæðis i Rvk. Sölum. Öm Fjársterkur kaupandi leitar að vönduðu einbýlishúsi á höfuöborgarsvæðinu, gott útsýni skiiyrði.Sölum. Þórður Svein vantar einbýlishús með bílskúr í Grafarvogi. Sölum. örn IMOFÍCÚ-.T -YKILL AÐ GOÐRI EIC3N ŒœŒfmtwmmyj FRF.TTABLAÐIÐ Holl og vellaunuð morgunhreyfing Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi: Miðbær Reykjavíkur (101), Hlíðar (105), Vesturbær (Hagamel), Breiðholt (Brúnastaðir), Kópavogur (200), Garðabær (210), Hafnarfjörður (220), Þeir sem áhi ga hafa geta hringt í sínr a 515 7520 Virka daga ki 10:00-16:00 Yoganémsk«ið hsfst þann 5.2.2002 Námskeld í Yoga fyrk byrjendur fiefst þann S.feb, Kennt verdur þrlðjud, og föstud, Kl, 19:30 að Bolholtl 4, 4,hæð (sal Lífssýnar) Irmrftun og upplýsingar (síma; Y 897-1731 (Ásgelr) yosa

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.