Fréttablaðið - 04.02.2002, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 04.02.2002, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 4. febrúar 2002 Osanngjarnir viðskipahættir Sparisjóðs Olafsfjarðar: Endurgreiði systur skuldunauts milljónir DÓM5MÁL Sparisjóði Ólafsfjarðar hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið gert að endurgreiða konu ríflega 5,2 milljónir vegna skuldar, sem hún hafði áður verið dæmd til að greiða, en bróðir henn- ar hafði stofnað til. Konan hafði skrifað upp á yfirdrátt- arheimild á tékkareikningi bróðurs sinn á árinu 1989. Þá var hann launamaður. Á árinu 1995 hóf hann atvinnurekstur. Eftir það var reikn- ingurinn nýttur í rekstrinum. Hér- aðsdómur segir að rekja megi a.m.k. hluta skuldarinnar til þess reksturs. Verulegar skuldbindingar bróðurs- ins við Sparisjóð Ólafsfjarðar hafi verið skuldfærðar á tékkareikning- inn. Þær hafi verið nýttar til greiðs- lu á öðrum skuldbindingum bróð- ursins við sparisjóðinn. Þær skuld- bindingar hafi verið konunni með öllu óviðkomandi. Konan var fyrst upplýst um meintar ábyrgðir sínar í mars 1999, eða um 10 árum eftir að hún veitti sparisjóðnum umboð vegna bróð- ursins. Niðurstaðan var sú að það hafi verið ósanngjarnt og andstætt góðri viðskiptavenju að nýta um- boðið sem konan gaf 1989 til útfyll- ingar á víxileyðublaði í mars 1999. ■ íbúðalánasjóður: Vextir færðir til fyrra horfs vextir Stjórn íbúðalánasjóðs hefur afturkallað fyrri ákvörðun um breytingar á vöxtum af lánum sjóðsins fyrir árið 2002. Ákvörðun hafði verið tekin um að hækka vexti af viðbótarlánum um 0,22 prósent, lán til leiguíbúða um 0,5 prósent og önnur lán um 0,42 pró- sent. Vextir fasteignaverðbréfa voru ekki hækkaðir. Vegna að- gerða til að ná niður verðbólgu, sendi félagsmálaráðherra íbúða- lánasjóði beiðni um að breyting- arnar yrðu afturkallaðar. Vextir af lánum íbúðalánasjóðs eru því þeir sömu og voru í árslok síðasta árs. Að undanskildum vöxtum af lánum til leiguíbúða sem háð eru tekju- og eignamörkum. Þeir voru lækkaðir um 0,4 prósent og breyttust ekki við afturköllun ákvörðunarinnar. Að sögn Halls Magnússonar, sérfræðings hjá íbúðalánasjóði, samþykkti stjórn íbúðalánasjóðs að afturkalla breytingarnar í trausti þess að sjóðnum verði bætt vaxtatapið með framlögum úr ríkissjóði. Þörf íbúðalánasjóðs fyrir vaxta- niðurgreiðslur sé nú 66 milljónum hærri, en gert er ráð fyrir á fjár- lögum ársins, eða 126 milljónir. Ákvörðunin ætti, að áliti íbúða- lánasjóðs, ekki að hafa áhrif á áætlanir sjóðsins um heildarfjár- hæð útlána á þessu ári. ■ LAGER- SALA Til launagreiðenda Frestur til að skila launamiðum á tölvutæku formi rennur út C3 ffibPLinP Launagreiðendur eru hvattir til að skila launamiðum á disklingi ásamt launaframtali á pappír til viðkomandi skatt- stjóra hið fyrsta. Upplýsingar sem berast á réttum tíma verða forskráðar á framtöl einstaklinga, framteljendum til hagræðis. RIKISSKATTSTJORI A LEIKF0NGUM Grand Cherokee Þessi er frábær Einnig mjðg mikið úrval annara • Stefnuljós framan og aftan • Fullkomin þjófavörn - hann verðu ekki tekinn frá þér þessi. Við snertingu byrjar hann að flauta. • Mótorhljóð - það heyrist . þegargefið / erívélina. er með hemlabúnaði Utvarp: I bílnum er sem t_________ ð fiarstýrinqi áður kr. 5.900,- •Skær og góð akstursljós »Infrared flarstýring. Nú kr. OQQfl_ ^rwlAlj Opnunartími: m Opnum kl. 13 alla daga lokað laugard./sunnud. LGuðmundsson ehf Skipholt 25 • 105 Reykjavík Við sérhæfum okkur í fi salögnum! kum að okkur stærri sem minni verk, ar gegnheilar 30x30 cm Aðeins kr. 3.400,- pr. NiSurkom isar. rlísar, lím, fúga, grurinu fÁiSað er við tilbúin g blf. p foolgóðar og mikið ístaði, verkstæði og n ólaq er mikið. Innifalið er: Gegnheilar flísar ei lagðar á t.d. vinn' bílskúra þar se Gerum einnig föst verðtilboð i allu almenna múrvinnu. Leitið upplýsinga! Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 5. febrúar - þri. og fim. kl. 20:00 4 vikna uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eru að glíma við streitu, kvíða og fælni. Traust námskeið frá árinu 1994 - byggt á reynslu. (Sjá nánar á www.yogastudio.is) Grunnnámskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni hefst 12. febrúar - þri. og fim. kl. 19:00. 4ra vikna námskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vill kynnast jóga. Ásmundur kennir jóga- stöður og öndunaræfingar sem hjálpa að losa um spennu auk slökunar. Y06A& MiilIilM Opnir jógatímar á vorönn. Sjá stundaskrá á www.yogastudio.is Yoga Studio - Halur og sprund ehf. Umboðsaðili fyrir Custom Auðbrekku 14, Kópavogi Craftworks nuddbekki og Sími 544 5560 og 864 1445 Oshadhi ilmkjarnaolíur o.fl

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.