Fréttablaðið - 04.02.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 04.02.2002, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 4. febrúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 15 Liverpool átti stórleik gegn Leeds: Heskey skoraði tvö KNflTTSPYRNA Liverpool skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinn- ar ásamt Newcastle með 4-0 sigri á Leeds á útivelli. Man. Utd. hélt sínu striki og sigraði Sunderland örugg- lega á heimavelli en Leeds virðist vera að missa af lestinni. Emile Heskey, sem skoraði að- eins eitt mark í fyrstu 34 leikjum vetrarins, skoraði tvö mörk gegn Leeds og hefur nú skorað þrjú mörk í síðust tveimur leikjum. Liverpool komst í 1-0 á sextándu mínútu með sjálfsmarki frá Rio Ferdinand og Michael Owen skor- aði fjórða markið á lokamínútu leiksins. Arsenal setti nýtt met í úrvals- aði í 26 leiknum í röð. Þrátt fyrir það náði liðið aðeins jafntefíi en á einn leik til góða á Man. Utd. og getur náð þeim að stigum. Newcastle, sem sigraði Bolton 3-2, er skyndilega komið með vænlegustu stöðuna. Læri- sveinar Bobby Robson, eiga einn leik til góða líkt og Arsenal en eru með einu stigi meira og geta því komist í efsta sætið. Eiður Smári Guðjohnsen var tekinn útaf í hálfleik í 3-2 heppnis- sigri Chelsea á | Leicester. Her- mann Hreiðars- V, son og félagar ggR*' hans í Ipswich hafa verið góðu róli undanfarnar vikur og sigrað í sjö af síðustu átta leikjum. Bolton, lið Guðna Bergssonar, er hins vegar komið í bullandi fallhættu ÚRSLIT HELGARINNAR Derby-Tottenham 1-0 Arsenal-Southampton 1-1 1-2 Fulham-Aston Villa 0-0 Leicester-Chelsea 2-3 Man.Utd.-Sunderland 4-1 West Ham-Blackburn 2-0 ; Leeds-Liverpool 0-4 Middlesbro-Charlton 0-0 en liðið hefur ekki sigrað í síðustu tólfleikjum. ■ ENSKA ÚRVAISPEILPIN L LJ J T Mnrk 1. Man.Utd. 26 16 3 7 29 51 2. Newcastle 25 15 4 6 16 49 3. Liverpool 26 14 7 5 14 49 4. Arsenal 25 13 9 3 20 48 5. Chelsea 25 11 10 4 20 43 6. Leeds 25 11 9 5 8 42 7. Aston Villa 25 9 10 6 3 37 8. Charlton 25 8 9 8 0 33 9. Tottenham 25 9 5 n 1 32 10. Fulham 24 7 11 6 -0 32 11. West Ham 25 8 7 10 12 31 12. Ipswich 25 8 6 11 0 30 13. Southampton25 9 3 13 -8 30 14. Everton 25 7 7 11 -6 28 15. Sunderland 25 7 7 n -10 28 16. Middlesbro 24 7 6 n -9 27 17. Blackburn 25 6 7 12 -2 25 18. Bolton 25 5 10 10 -13 25 19. Derby 25 6 4 15 -24 22 20. Leicester 25 3 8 14 -27 17 Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305 www.fasteiaánsalan.is - Netfana: qrund@fasteiqnasaian.is Oddný I. Björgvinsdóttir Guðmundur Ó. Björgvinsson sölu-og framkvæmdastjóri hdl. og lögg. fasteignasali Páll Höskuldsson sölumaður Halldór H. Backman Leifur Aðalsteinsson sölumaður hdl. og lögg. fasteignasali 2;j.a h'erb'eirgjjia VESTURGATA-REYKJAV. Sérlega rúmgóð 128 fm risíbúð í fjór- býlishúsi á góðum stað í vestur- bænum. Húsið er í góðu standi, eld- hús er með nýjum innréttingum, íbúðina er búið að taka í gegn hátt og iágt. Frábært útsýni. V.14.9millj. REYKÁS - ÁRBÆR Góð 69 fm íbúð á fyrstu hæð í iitlu fjölbýli, norð-austur svalir. Glæsilegt útsýni yfir Rauðavatn. 3jia hierbieirgjjia HRAUNBÆR Sérlega góð 80 fm á annari hæð, suðursvalir. Parket er á gólfum, sameign er mjög snyrtileg og nýtt Þak er á húsinu. Áhv. ca.3millj. V.10.5millj. UGLUHÓLAR Glæsileg 85 fm (búð á 3ju hæð í litlu fjölbýlishúsi. Baðkar og sturtuklefi. Öll herbergi með skápum. Björt og rúmgóð stofa og borðstofa. Svalir í vestur. V. 10.5millj. BÁRUGATA- REYKJAV. Sérlega glæsileg 64 fm mikið endurnýjuð kjallaraíbúð með sér inngangi. Rótgróin og eftirsótur staður í miðborginni. V. 9.5millj. GRÝTUBAKKI Góð 98 fm íbúð á fyrstu hæð i góðu fjölbýlishúsi. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Áhv. ca.6.8millj. V. 10.5millj. ÁLFTAHÓLAR Mjög góð og rúmgóð 110 fm 4ra herb. á 6 hæð í lyftublokk. Frábært útsýni, suðursvalir, og húsið í góðu ástandi. Stutt er í alla þjónustu, leiksvæði á lóð. V. 11.9millj. VEGNA MIKILLAR SOLU VANTAR ALLAR STÆRÐIR AF EIGNUM SKUTUSIGLINGAR KARÍBAHAFIÐ Kjölbátasamband íslands heldur fræðslufund, sem er öllum opinn, að Austurbugt 3, (Varðskipabryggja) 101 Reykjavík mánudaginn 4. feb. kl. 20:00 FUNDAREFNI: Siglingar og skútukaup í Karíbahafi. Tvenn hjón segja frá ferðum sínum um Karíbahaf og segja frá kaupum sínum á seglskútu þar. Kynntar verða siglingaieiðir og sérstaða þessa siglingasvæðis með myndum og frásögn. Sama lága verðið eins og alltaf, kr. 500 - og veitingafeað sjálfsögðu innifaldar. sigling@binet.is stgling. tripod. com LL-iuhóiuaiuu: bc-iulmu Guoíiiuíiulcclui Skráning í síma 551-2815 eða í afgreiðslu Ræktarinnar, Suðurströnd 4 Seltjarnarnesi. Uo:.útbúnaoci í licc-Ltinni. I Ræktinni er nú hægt að kaupa allan útbúnað til boxþjálfunar eins og vafninga, æfingahanska (sekkhanska), hringhanska (sparring hanska), góma (munnstykki), sippubönd o.fl. RÆKTIN Suðurströnd 4, Seltjarnarnes -<í:, V. 00 698 5/ ómigitiléttítiwmfnttimji.öíéffw- ffísHteimwia.is'- jíeg^végmíi ppp á iW^ðs^k.____________ tB)ý<irlám<4Kélc fwtt fÓlk.ádÍllMfÞ St : köwwtme sæmiji ð. m ndð sÉsánfcsBffn i • Httriyuin n úaa rog við\ _. |rtWhiöTiKtr tíverníg þínu.reáfllfl 'Æ STÍFAR l-l\Ek- OG GRENNSLUÆFINGAR F\ Rli\ B/-EÐI KONUR OG kARLMENN. í Fitnessboxi eru gerðar allar þrekæfingar sem boxarar gera; sippa, magaæfingar, armbeygjur, skuggabox, kýlt í boxpúða, og fleira. Útrás, brennsla og skemmtun sem slær öllu öðru við.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.