Fréttablaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 7. febrúar 2002 NBA: Wizards KðRFUBOLTi Michael Jordan og lið Washington Wizards er búið að vinna sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið vann Toronto Raptors 99- 94 í fyrrinótt. Jord- an skoraði 23 stig, þar af 20 í fyrri hálf- leik. Fleiri leikir fóru fram í fyrrinótt. Boston vann Charlotte, Detroit Philadelphiú, Atlanta Miami, Or- lando Cleveland, Seattle Golden State, L.A. Clippers New York, Memphis Utah og Dallas vann Indiana í framlengdum leik. ■ siraLex Vonaðist alltaf til þéss að halda áfram. Ferguson semur um þrjú ár: Konan átti hugmyndina fótbolti Sir Alex Ferguson segir það hafa verið vegna dyggs stuðn- ings konu sinnar og þriggja sona að hann hafi ákveðið að halda áfram að stjórna Manchester United. Hann er sextugur og er mi að semja um að fram- lengja samning sinn til þriggja ára. „Cathy átti hug- myndina. Ef henni hefði ekki dottið þetta í hug og strák- arnir stutt það hefði ég hætt. Ég verð samt að viðurkenna að þetta var hug- mynd sem ég óskaði mér í leyni að hún myndi koma með,“ sagði Ferguson. Hann segist ætla að taka starfinu rólega og passa sig á stressinu. Þessi ákvörðun léttir skiljan- lega á liðinu. Talið er að nú fari ein- nig að heyrast af samningsviðræð- um við David Beckham. Ferguson lagði mikla áherslu á að það mál sé klárað þegar hann tilkynnti stjórn- inni að hann hyggðist halda áfram. Faðir David, Ted Beckham, lét hafa eftir sér að engar áhyggjur sé að hafa af stráknum. „Sannast sagna eru engin vandræði varð- andi samninginn hans David. Það skiptir engu máli hvort hann sem- ur núna eða eftir HM. Hann er og verður alltaf leikmaður Manchest- er United.“ ■ BECKHAM Pabbi hans segir engin vandræði með strákinn. Efníleg tarlremöaí Skúíi Gautason leikatú____ £»- Ölifunaraksiur^^aT^MMHM er böiuun! aaBh. V''| ''&r: • : I • ' 'N, •' 1 • tfv ftaiiðWttÚ iw W. 2- saiemi m/ sctu M. 12.90» Hfsar irá Kr. 990 m2 1J !J JjjJ jj^j! Stoluteppi trá kr. 750 m2 . 1.090 m 2 m2 Opnum nýja verslun að Skútuvogi 6 í Iiyrjun mars. Knarrarvogi 4»s: 568 6755»www.alfaborg.is A

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.