Fréttablaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 7. febrúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
21
ÞÁTTUR
HEIMSPEKI FYRIR BYRJENDUR
Críski heimspekingurinn Sókrates fæddist
fyrir einum 2500 árum og er af mörgum tal-
inn mestur hinna fornu spekinga. 1 næstsíð-
asta þætti myndaflokksins Heimspeki fyrir
byrjendur, sem er á dagskrá Sjónvarpsins
klukkan hálfsjö i kvöld, verður fjallað um
kenningar Sókratesar um hvernig fólk geti
öðlast sjálfstraust og sjálfstæða hugsun. Og
hvernig skyldum víð eiga að fara að því? Við
eígum ekki að láta skoðanir annarra stjórna
okkur, ekki að haga okkur eins og sauðir
sem fylgja hjörðinni i blindni, ekki að trúa
því að næsti maður viti hvað hann er að
gera og ekki að vera hrædd við að skera
okkur úr. i þættinum skýrir umsjónarmaður-
inn, Alain De Botton.kenningar Sókratesar
um fimm skrefa ferlið sem fólk getur farið
eftir til þess að öðlast sjálfstraust. ■
-MsTj |fT
Morgunútvarpið
Fréttir
Morgunfréttir
Fréttir
Brot úr degi
Fréttayfirlit
Hádegisfréttir
Poppland
Fréttir
Fréttir
Dægurmálaútvarp
Kvöldfréttir
Spegiliinn
Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið
Útvarp Samfés
Tónleikar með Gar-
bage
Fréttir
Tónlist Janisar Joplin.
Beint útsending.
Fréttir
1 L^TT ] ’9'6'7
07.00 Margrét
10.00 Erla Friðgeirsdóttir
14.00 Haraldur Gíslason
6.30
7.00
8.00
9.00
9.05
12.00
12.20
12.45
14.00
16.00
16.10
18.00
18.28
19.00
20.00
21.00
22.00
22.10
0.00
77.77 ÚTVARPSLEIKHÚS RÁS 1 EYRA JARÐAR
Japanska ævintýraleikritið Eyra jarðar eftir skáldkonuna
Kazumi Yumoto verður flutt í Útvarpsleikhúsinu klukkan
22.20 í kvöld. Það f jallar um Ino, tíu ára dreng, sem leggur af
stað í hættuför niður í hafdjúpin til að bjarga Eyra jarðar sem er að
niðurlotum komið vegna allra slæmu hljóðanna sem mengunin og allt
)að sem er að eyðileggja jörðina gefur frá sér.
Iríkisútvarpið - RÁS l| 92.4 93.5
6.05 Spegillinn mynd 17.03 Víðsjá
6.30 Árla dags 12.00 Fréttayfirlit 18.00 Kvöldfréttir
6.45 Veðurfregnir 12.20 Hádegisfréttir 18.28 Spegillinn
6.50 Bæn 12.45 Veðurfregnir 18.50 Dánarfregnir og
7.00 Fréttir 12.50 Auðlind auglýsingar
7.05 Árla dags 12.57 Dánarfregnir 19.00 Vitinn
8.00 Morgunfréttir 13.05 AtilÖ 19.27 Tónlistarkvöld Út-
8.20 Árla dags 14.00 Fréttir varpsins
9.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, 22.00 Fréttir
9.05 Laufskálinn Tröllakirkja 22.10 Veðurfregnir
9.40 Póstkort 14.30 Milliverkið 22.15 Lestur Passíusálma
9.50 Morgunleikfimi 15.00 Fréttir 22.22 Útvarpsleikhúsið,
10.00 Fréttir 15.03 Á tónaslóð 23.20 Sígaunalíf
10.03 Veðurfregnir 15.53 Dagbók 0.00 Fréttir
10.15 Norrænt 16.00 Fréttir og veðurr 0.10 Útvarpað á sam
11.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan tengdum rásum til
11.03 Samfélagið i nær- 17.00 Fréttir morguns
1 BYLGJAN | 989
6.58 ísland í bítið
9.05 ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfrétti
12.15 Óskalagahádegi
13.00 íþróttir eitt
13.05 Bjarni Arason
17.00 Reykjavik siðdegis
19.00 19 >20
20.00 Með ástarkveðju
0.00 Næturdagskrá
| FM |
7.00 Trubbluð Tilvera
10.00 Svali
14.00 Einar Ágúst
18.00 Heiðar Austman
1 SAGA i 94'5
7.00 Ásgeir Páll
11.00 Kristófer Helgason
14.00 Sigurður Pétur
1 MITT UPPÁHALD ]
Úlfar Linnet grínari
Við mamma
og Rex
„Mér finnst best að horfa á
Lögregluhundinn Rex
með mömmu. Það er
synd að hann sé ekki
í Sjónvarpinu. Þetta
er eini þátturinn sem
ég á samleið með." |
I RAPÍÓ X |
7.00 Tvíhöfði
11.00 Þossi
15.00 Ding Dong
19.00 Frosti
V
STÖÐ 2
SÝN
6.58 fsland í bitið
9.00 Glæstar vonir
9.20 j fínu formi (Styrktaræfingar)
9.35 femin (e)
10.20 Heima (12:12) (e)
10.55 Nærmyndir (27:35) (e) (Matthías
Bjarnason)
11.30 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 f finu formi (Þolfimi)
12.40 Ó, ráðhús (17:23) (e)
13.00 Stríð í Pentagon (The Pentagon
Wars) Partridge hershöfðingi segir
nýjan, öflugan og byltingarkennd-
an skriðdreka vera tilbúinn í slag-
inn. Undirmaður hans er ekki
sammála en er skipað að sam-
þykkja skriðdrekann. Skriðdrekinn
kostaði skildinginn og skiptir engu
þótt lífi fjölmargra hermanna sé
stefnt I voða þegar út á vigvöllinn
er komið. En einn maður sagði
kerfinu strfð á hendur. Myndin er
byggð á sannri sögu .Aðalhlut-
verk: Cary Elwes, Kelsey
Grammer, Viola Davis. Leikstjóri:
Richard Benjamin. 1998.
14.50 Vik milli vina (9:23) (e)
15.35 Einn, tveir og elda (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
18.05 Seinfeld (22:22)
18.30 Fréttir
19.00 l'sland í dag
19.30 Andrea
20.00 24 (4:24) (3:00 AM - 4:00 AM)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Réttarlæknirinn (7:22)
21.50 Mimpi - Manis
21.55 Fréttir
22.00 Partíið (Can't Hardly Wait) Róm-
antísk gamanmynd. Aðalhlutverk:
Jennifer Love Hewitt, Ethan
Embry, Charlie Korsmo. Leikstjóri:
Deborah Kaplan, Harry Elfont.
1998. Bönnuð börnum.
23.40 Stríð I Pentagon
1.20 X-Files: Framtíðin I húfi
3.20 Seinfeld (22:22) (e)
3.45 fsland í dag
4.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
18.00 Heklusport
18.30 NBA-tilþrif
19.00 Heimsfótbolti með West Union
19.30 Kraftasport Fylgst er með keppni f
kvennaflokki á hreystimóti í Mos-
fellsbæ.
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum
21.00 Villt eðli(Wild Side) Spennumynd.
Fjármálamaðurinn Bruno Bucking-
ham er sannarlega öfundsverður
af hlutskipti sínu. Hann er í góðri
vinnu og á gullfallega eiginkonu.
Samt er Bruno ekki fyllilega sáttur
og leitar félagsskapar hjá Alex Lee
sem er greiðvikin kona þegar kynlíf
er annars vegar. Aðalhlutverk:
Christopher Walken, Joan Chen,
Steven Bauer og Anne Heche.
Leikstjóri: Donald Cammel.1995.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Heklusport
23.00 Nílargimsteinninn (The Jewel of
the Nile) Rithöfundurinn Joan
Wilder er enn að skrifa ástarsögur.
Hún er búin að krækja í ævintýra-
manninn Jack Colton en mesti
Ijóminn virðist farinn af samband-
inu. Joan samþykkir því rausnar-
legt boð arabísks höfðingja um
að heimsækja Miðausturlönd.
Ferðalagið tekur svo óvænta
stefnu þegar Joan er rænt og nú
er bara að vona að Jack Colton
komi henni til bjargar eina ferðina
enn. Maltin gefur tvær stjörnur.
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Kathleen Turner, Danny Devito,
Spiros Focás, Avner Eisenberg.
Leikstjóri: Lewis Teague. 1985.
Bönnuð börnum.
0.45 Lögregluforinginn Nash Bridges
(19:22)
1.30 Dagskráriok og skjáleikur
ALLIR ELSKA RAYMOND
Þegar Robert fer að nota ýmis konar
slangur og klæðast sinnepsgulum
jakkafötum kemst fjölskyldan að því að
Robert leggur ýmislegt á sig til að falla
inn í nýja vinahópinn.
| FYRIR BÖRNIN f
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Hundaiíf, Dagbókin hans Dúa,
Með Afa, Sesam opnist þú
18.00 Barnatími Sjónvarpið
Stundin okkar
Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
SPORT
7.50
8.00
9.50
Eurosport
Siglingar
Eurosport
Golf
Eurosport
Olympíuleikarnir
11.00 Eurosport
Snjóbretti
12.00 Eurosport
Skíðastökk
15.00 Eurosport
Olympíuleikarnir
16.00 Eurosport
Fótbolti
16.45 RÚV
Handboltakvöld
18.00 Eurosport
Sumo-glíma
18.00 Sýn
Heklusport
Sýn
NBA-tilþrif
19.00 Eurosport
18.50
Fótbolti
19.00 Sýn
Heimsfótbolti með West Union
19.50 Sýn
Kraftasport
20.00 Sýn
Goífmót í Bandaríkjunum
21.00 Eurosport
Sumo-glíma
22.15 Eurosport
Hnefaleikar
22.50 Sýn
Heklusport
25.45 Eurosport
Xtreme Sports
i VH-Í"| NATIONAL ANIMAL PLANETj
14.15 PÁTTUR BBC PRIME THE NAKED CHEF GEOGRAPHIC 6.00 Pet Rescue
9.30 Non Stop Video Hits
11.00 So 80s
12.00 Non Stop Video Hits
16.00 So 80s
17.00 Paul McCartney: Top Ten
18.00 Solid Gold Hits
19.00 Catherine Zeta Jones
20.00 Paul Weller: Uncut
21.00 Iggy Pop: Behind the
Music
22.00 Pop Up Video
23.00 The Pretenders: Greatest
Hits
23.30 Depeche Mode: Createst
Hits
0.00 Flipside
1.00 Non Stop Video Hits
3.00 Chill Out
4.00 Non Stop Video Hits
1 1eurösport{,j'"" "
7.30 Sailing: Ocean Race
8.00 Colf
9.30 Olympic Games-
10.30 Olympic Games: Olympic
Saít Lake Special
11.00 Snowboard: Fis World
Cup in Kreischberg
12.00 Ski Jumping: World Cup
in Willingen, Germany
13.30 Ski Jumping: World Cup
in Zakopane, Poland
15.00 Olympic Games: the Spi-
rit of Winter
16.00 Football: African Cup of
Nations in Mali
18.00 Sumo: Grand Sumo To-
urnament (basho) in
Tokyo, Japan
19.00 Football: African Cup of
Nations in Mali
21.00 Sumo
22.00 News
22.15 Boxing
23.45 Xtreme Sports: Yoz Mag
0.15 News
BBC Prime sýnir á
fimmtudögum hinn
fræga matreiðsluþátt
The Naked Chef. Þar
galdrar hinn ungi
Jamie Oliver alls
konar girnilega rétti
í eidhúsinu, sér og
vinum sínum til
skemmtunar.
j mutv I
17.00 Reds @ Five
17.30 Reserves Replayed
18.00 Red Hot News
18.30 Reserves Live!
21.00 You Call the Shots
22.00 Red Hot News
22.30 The Match Highlight
IMTVj
4.00 Non Stop Hits
9.00 Top 10 At Ten - Lenny
Kravitz
10.00 Non Stop Hits
11.00 MTV data videos
12.00 Bytesize
13.00 Non Stop Hits
15.00 Video Clash
16.00 MTV Select
17.00 Top Selection
18.00 Bytesize
19.00 Hitlist UK
20.00 MTV Cribs
20.30 Celebrity Deathmatch
21.00 MTV.new
22.00 Bytesize
23.00 Alternative Nation
1.00 Night Videos
j PISCOVERYj
8.00 Discovery Mastermind
8.25 Turbo
8.55 Nuclear Sharks
9.50 Wood Wizard
10.15 Cookabout - Route 66
10.45 Twisted Tales
11.10 Animal X
11.40 Uncovering Lost Worlds
12.30 Escape Stories
13.25 Greatest Runners on
Earth
14.15 Operation Thunderbolt
15.10 Cookabout - Route 66
15.35 Dreamboats
16.05 Rex Hunt Fishing
Adventures
16.30 Turbo
17.00 Discovery Mastermind
17.30 O'Shea's Big Adventure
18.00 Quest
19.00 History of Writing
20.00 Escape from Death Row
21.00 Forensic Detectives
22.00 FBI Files
23.00 Battlefield
0.00 Time Team
1.00 Extreme Terrain
1.30 The Detonators
1.00 Drinker's Dilemma
9.00 Next Wave: Lava Lover
9.30 Earth Report
10.00 Along The Inca Road
10.30 Crocodile Chronides
11.00 National Geo-genius
11.30 Gene Hunters
12.00 Way of The Warrior
13.00 Drinker's Dilemma
14.00 Next Wave: Lava Lover
14.30 Earth Report: Poisonous
Snakes And Ladders
15.00 Along The Inca Road
15.30 Crocodile Chronides
16.00 National Geo-genius
16.30 Gene Hunters
17.00 Way of The Warrior
18.00 Along The Inca Road
18.30 Crocodile Chronides: The
Reluctant Warrior
19.00 Eagles
20.00 Ben Dark's Australia
21.00 Science of Love: Falling In
Love
22.00 Mysteries of El Nino
23.00 Adventures In Time
0.00 Science of Love
1.00 Mysteries of El Nino
IRAI UNO
ítalska ríkissjónvarpið
í tve r
Spænska ríkissjónvarpið
Þýsk ríkissjónvarpsstöð
pR0 siébEN
Þýsk sjónvarpsstöð
Tvær stöðvar: Extreme Sports
j á daginn og Adult Channel
! eftir kl. 23.00
6.30 Wild Rescues
7.00 Wildlife ER
7.30 ZooStory
8.00 Keepers
8.30 HorseTales
9.00 A Dog's Life
10.00 Vets in the Sun
10.30 Animal Doctor
11.00 O'Shea's Big Adventure
11.30 SharkGordon
12.00 Africa's Great Rivers
13.00 A Dog's Life
14.00 Pet Rescue
14.30 Wild Rescues
15.00 Wildlife ER
15.30 Zoo Story
16.00 Keepers
16.30 HorseTales
17.00 O'Shea's Big Adventure
17.30 Shark Gordon
18.00 Vets in the Sun
18.30 Emergency Vets
19.00 Profiles of Nature
20.00 Blue Reef Adventures II
20.30 Two Worlds
21.00 Underwater Encounters
21.30 Ocean Tales
22.00 Science of Sharks Attacks
23.00 Emergency Vets
TV5
Frönsk sjónvarpsstöð
CNBC ~
Fréttaefni allan sólarhringinn
SKY NEW5
Fréttaefni allan sólarhringinn
Fréttaefni allan sólarhringinn
CARTOON
16,00 Stálblómin (Steel Magnolias)
18.00 Svarti folinn (The Black Stallion)
20.00 Babylon 5: Sálarháski
22.00 GMT (The Greenwich Meantime)
0.00 Brotsjór (White Squall)
2.05 Dirty Harry
20.00 Kvöldljós Bein útsending
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
ámskeið hefst þann 8.2.2002
Námskeið í Yoga fyrir byrjendur hefst þann 8,feb,
Kennt verður þriðjud. og föstud. Kl. 19:30
að Bolholti 4, 4,hæð (sal Lífssýnar)
Innritun og upplýsingar í síma: Y
897-1731 (Ásgeir) yoga
ELDRI BORGARAR
-NÝ ÞJÓNUSTA-
Við komum og sækjum þig í hárgreiðslu
og keyrum þig heim að henni lokinni,
þér að kostnaðarlausu.
Nýttu þér þessa þjónustu strax í dag.
Tímapantanir í síma 564 1916
NÝ-bylgjan, hársnyrtistofa,
Hamraborg 20a Kópavogi.
* Gildir á stór-Reykjavíkursvæðinu
Teiknimyndir allan sólarhringinn
BÍLAÞJÓNUSTAN
| Súðarvogi 42 • Slml S88 6631 . ÍÍ&A5
Loksins Loksins
Við höfum opnað bílaþjónustu að
Súðarvogi 42
Þar getur þú komið og gert við
bílinn eða bónað hann
Við aðstoðum þá sem þurfa á
því að halda
Lyfta og verkfæri á staðnum
Hjólbarðaviðgerðir á stanum
Opið virka daga 9-20 laugardaga 10-18
i