Fréttablaðið - 13.02.2002, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 13. febrúar 2002
Yfirvinnubanni flugumferöarstjóra lokið:
Almenn
þrátt fyrir
miðujnartillaga Flugumferðar-
stjórar samþykktu í gær miðlunar-
tillögu ríkissáttasemjara um lausn
kjaradeilu þeirra við ríkið. Kjör-
sókn var 90% og greiddi þriðjung-
ur þeirra atkvæði gegn tillögunni.
Mánaðarlangt yfirvinnubann flug-
umferðarstjóra tók því enda í gær,
en fæstir munu þó ganga sáttir til
starfa. Loftur Jóhannsson, formað-
ur stéttarfélagsins, segir hina sam-
þykktu tillögu vera langt frá upp-
haflegum kröfum félagsmanna
sem þeir byggðu á tillögum réttar-
stöðunefndar samgönguráðherra.
óánægja
samþykki
Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar
væri til marks um að menn hafi al-
mennt verið ósáttir við valkostina.
„Annars vegar gátum við valið
um miðlunartillöguna og hinsveg-
ar um það sem myndi gerast ef
hún yrði ekki samþykkt. Það hefur
margoft komið fram að lagasetn-
ing á okkur væri yfirvofandi."
Loftur sagði niðurstöðuna þving-
aða og reiknaði með að félagsmenn
væru því óánægðir. Varla væri því
hægt að tala um eiginlega lausn
kjaradeilunnar þó að ígildi kjara-
samnings væri komið á. ■
Fjárlög:
Skoðum breyttar
forsendur íjárlaga
ríkissjóður „Við höfum óskað eftir
skýringum á þeim breytingum
sem hafa orðið á forsendum fjár-
laga frá því þau voru samþykkt",
segir Gísli S. Einarsson, fulltrúi
Samfylkingar í fjárlaganefnd Al-
þingis. „Við viljum fá yfirlit um
hvað hefur breyst og til hvaða
ráðstafana á að grípa.“
Gísli segir það hafa mikið að
segja um afkomu ríkissjóðs að
sala Landssímans hafi frestast í
tvígang. „Verulegur hluti af ráð-
stöfunartekjum ríkissjóðs eru
tekjur af sölu eigná. Þetta átti að
fara í að greiða upp skuldir. Fjár-
lögin 2001 sýndu mikinn afgang.
Hann skilaði sér ekki. Það er farið
að hrikta verulega í stoðunum í
ríkisfjármálunum."
„Það er náttúrulega ljóst að
Landssíminn átti að leggja til
FRÉTTABLAÐIÐ
GÍSLI S.
EINARSSON
Þarf alvarlega
umræðu um rík-
isfjármálin
drjúgan hluta af þeim tekjum
vegna einkavæðingar sem fjár-
lögin byggja á“, segir Steingrímur
J. Sigfússon, formaður VG. „Fjár-
lög síðasta árs eru runnin út í
sandinn vegna þess að það skilaði
sér engin eignasala. Það gæti þá
stefnt í að það verði sömuleiðis
göt í fjárlögum þessa árs vegna
þess að þessi áform rynnu út í
sandinn."
Ekki náðist í Ólaf Örn Haralds-
son, formann fjárlaganefndar. ■
Prófkjörið er hafið
Kjörfundur í prófkjöri Samfylkingarinnar hefst í dag kl. 16 á skrifstofu
flokksins, Austurstræti 14, 4. hæð. Kosið verður í dag, fimmtudag
og föstudag frá kl. 16-19. Laugardag og sunnudag verður kosið í
Hótel Vík, Ingólfstorgi, frá 10-17, en kjörfundi lýkur sunnudaginn 17.
febrúar kl. 17. Prófkjörið er opið félögum og stuðningsmönnum
Samfylkingarinnar sem eru reiðubúnir að vera á póstlista hjá flokkn-
um og greiða 500 króna þátttökugjald. Félagar sem hafa fengið
kjörgögn í pósti geta kosið með því að koma svarseðli í póst á
föstudag í síðasta lagi.
Formaður prófkjörsnefndar er Katrín Theódórsdóttir,
s. 692 0310.
Frambjóðendur í prófkjöri Samfylkingarinnar eru: Helgi Hjörvar,
Hrannar Björn Arnarsson, Pétur Jónsson, Sigrún Elsa Smáradóttir,
Stefán Jón Hafstein, Stefán Jóhann Stefánsson, Steinunn Valdís
Óskarsdóttir, Tryggvi Þórhallsson.
Kjósandi kýs þrjá frambjóðendur með merkingunum 1, 2 og 3.
Framtíð Reykjavíkur á Hótel Borg
í kvöld verður haldinn kynningarfundur frambjóðenda á Hótel Borg og
hefst hann kl. 20. Frambjóðendur ávarpa fundarmenn og reifa hugmyndir
sínar um framtíð Reykjavíkur. Fundi lýkur um 10.30. Fundarstjóri er Mörð-
ur Árnason.
Prófkjörsnefnd Samfylkingarfélaganna í Reykjavík
Samfylkingin
RAÐAUGLÝSINGAR
Námskeid í stofnun
og rekstri smáfyirtækja
Áttþú
viðskiptahugmynd?
Námskeið í
Stofnun og rekstri smáfyrirtækja
hefst 2. mars nk.
Nánari upplýsingar og skráning
hjá Iðntæknistofnun í síma 570 7100 og
á vefsíðu www.iti.is
NAM
SKEIÐ
II -
lóntæknistofnun
Námskeið í vörustjómun
Námskeiðið erætlað innkaupa- og lagerstjórum, lager-
mönnum, framleiðslustjórum, verkstjórum í framleiðslu,
sölustjórum, stjómendum í dreifingu, framkvæmdastjómm
minni fyrirtækja, gæðastjórum og yfirmönnum tölvumála.
Helstu þættir: Vörustjórnun, birgða- og lagerstjórnun,
framleiðslustjórnun, vörudreifing, upplýsingatækni,
strikamerkingar, rafræn viöskipti og greining og lausn
vandamála.
Námskeiðið verður haldið 26.-27. febrúar nk.
Nánari upplýsingar og skráning
hjá Iðntæknistofnun í síma 570 7100
og á vefeíðu okkar www.iti.is
NAM
SKEIÐ
r-* L
II
lóntæknislofnun
Antik er lífstíll.
Vorum að taka inn mikið
magn af borðstofu borð-
um, stólum, skenkum og
skápum
Verð sem kemur á óvart!
Uppboðshús
Jes Zimsen
Hafnarstræti 21
sími 897 4589
Mosfellsbær
Útboð
FRÁVEITUKERFI MOSFELLSBÆJAR
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í lagningu holræs-
is milli Holta og Varmárrotþróar í Mosfellsbæ.
Magntölur:
Gröftur: 9200 m3
Losun á klöpp: 1500 m3
Fyllingar: 4000 m3
Holræsalögn 600 mm: 1435 m
Sáning: 10000 m2
Þökulögn: 2000 m2
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Mosfells-
bæjar Völuteig 15, frá og með þriðjudeginum 12.
febrúar 2002.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11:00
þriðjudaginn 5. mars. n.k þar sem þau verða oþn-
uð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Tæknideild Mosfellsbæjar
FRÉTTABLAÐIÐ
Holl og vellaunuð morgunhreyfing
Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi:
200 Kópavogur
Kársnesbraut
113
Húsahverfið, Grafarvogi
220 Garðabær
Holtsbúð,
Lundir
Þeir sem áhuga hafa geta hringt í síma 515 7520 - Virka daga kl. 10:00-16:00