Fréttablaðið - 06.03.2002, Side 15

Fréttablaðið - 06.03.2002, Side 15
FRÉTTABLAÐIÐ MIÐVIKUDACUR 6. mars 2002 Uppþot í NBA: Bryant og Miller reknir heim körfubolti Þegar leik Indiana Pacers og Los Angeles Lakers sl. föstudag var að ljúka stökk Kobe Bryant upp yfir Reggie Miller og reyndi þriggja stiga skot. Þeir byrjuðu að rífast og allt í einu kýldi Bryant Miller. Þeir fóru í hörkuslag, sem barst m.a. á borð stigavarðanna. Lakers vann leik- inn 96-84. NBA ákvað að reka báða leik- rnenn í tveggja leikja bann. Báðir fengu þeir sektir, Bryant 12500 dollara og Miller 10000 dollara. Pacers liðið er forviða yfir bann- inu, enda Miller einn besti maður liðsins. „Ég er mjög óánægður. Ég var viss um að þegar myndbönd höfðu verið skoðuð og vitni spurð væri á hreinu að ég hvatti ekki til þessa atviks," sagði Miller. Hann missti af leik á móti Sacramento á sunnudag og á móti Orlando í gærkvöld. Bryant missti af leik á móti Houston á sunnudag og New Jersey í gær. ■ BRYANT EFTIR SLAGINN Kobe Bryant var með skurð á andlitinu ettir slaginn við Reggie Míller síðasta föstudag. ANDY SÉR RAUTT Dómarinn sýnir Andy Cole rautt spjald. Hann ætlaði að ráðast inn í búningsher- bergi Bolton í hálfleik. Persónuleg Tölvukennsla byrjendur Önnur námskeið Windows J Vefsíðugerð Word | Outlook Excel | 3D Studio Internetið ! CorelDraw Erfitt getur verið fyrir fólk í dag að afla sér þekkingar í hefðbundum tölvuskólum m.a. vegna óreglulegs vinnutíma o.s.frv. Fjarkennsla.is býc þess vegna upp á klæðskerasaumuð tölvunámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Þú og kennarinn semjið stundarskrána sem hentar fyrir þig. Hringdu núna og við veitum þér ókeypis ráðgjöf um hvernig þínu námi er best háttað! Uppákomur í leik Blackburn og Bolton: Andy Cole brjálaðist fótbolti Framherji Blackburn, Andy Cole, gæti lent í vandræð- um hjá enska knattspyrnusam- bandinu eftir að hafa reynt að ráðast inn í búningsherbergi Bolton í hálfleik um helgina. Cole, sem er þrítugur og vonast eftir því að fá að taka þátt á HM fyrir hönd Englands, er sagður hafa brjálast þegar hann var rek- inn af leikvelli eftir ágreining við varnarmann Bolton, Mike Whit- low. Ilann neitaði brotinu ákaft og deildi við dómarann er dómur- inn var kveðinn. Atvikið varð á 18. mínútu leiksins, sem endaði með 1-1 jafntefli. Sjúkraþjálfari Blackburn, Phil Batty, þurfti að halda aftur af honum fyrir utan búningsherbergi Bolton í leik- hléi. Þar barðist Colu um eins og vitlaus maður en sögunni fylgdi ekki hvort Whitlow hafi verið honum efstur í huga. Knattspyrnustjóri Blackburn, Graeme Souness, sagði fram- kornu Cole hræðilega og óafsak- anlega. Hann sagði varnarmann- inn Whitlow hinsvegar hafa gert mikið úr því þegar Cole braut á honum. „Andy átti það skilið að vera rekinn af vellinum en leik- araskapurinn í Whitlow var það versta við atvikið. Þetta er óaf- sakanlegt. Er þetta það sem bú- ast rná við í framtíðinni?" spurði Souness. Þetta var ekki eina uppákom- an í kringum leikinn. Lögreglu- rannsókn er hafin vegna ásakana aðstoðarkonu hjá Bolton liðinu á hendur eins leikmanna Black- burn, sem áreitti hana. Talsmað- ur lögregiunnar að þessi leikmað- ur sé ekki Andy Cole. g GRAEME SOUNESS Sagði framkomu Cole hræðilega og óafsakanlega. Júiíana R Einarsdóttir nemandi "Fyrir mig var það eina lausnin að fá einkakennslu til að styrkja mig í því krefjandi starfi sem ég er í. Ég náði ótrúlega góðum árangri og hef stórbætt mig á öllum sviðum. Ég mæli því eindregið með fjarkennslu.is" Allir nemendur fá vegleg kennslugögn Upplýsingar í síma 511-4510 og 698-6787 & ★ % GoodHouiekeepmf) •) Amerískar lúxus Verðdæmi: King áður kr 183.680 nú kr 136.850 Queen áður kr 133.470 nú kr 99.430 Ein mest selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heisludýnunum. Refefeian Skipholti 35 * Sími: 588-1955 Textavarp. Allar aðgerðir á skjá. Plug & Play. Úttak fyrir heyrnartól. A/V tengi ad framan. Fullkominn MP3 spilari s með 64 mb minni. Sérlega góóur aðgerðaskjár. Fullkominn hugbúnaóur fylgir. DVD-spilari meó Smart myndstýringu og frábæru valmyndakerfi. Spilaröil kerfi. 0% uextir Phillps mini-stæóur Ueró frá 29.995 hr, Philips IHP3 spilari Ö4 44.995 kr. ■ -A ^ TILB0Ð 32.995 hr Phiiips hárblásarar Ueró frá 2.495 kr, L f Heimilistæki hf SÆTUNI S • SIMI 569 1500 www. ht.is AUK 16d50-2-0208

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.