Fréttablaðið - 27.03.2002, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 27. mars 2002
Efnahagsvæntingar:
Fólk er á báðum áttum
efnahagsmál Væntingar
fólks til efnahagsástands-
ins hafa heldur minnkað
frá fyrra mánuði sam-
kvæmt nýjustu mælingu
Galliip. Mæld er tiltrú og
væntingar til efnahags-
lífs, atvinnuástands og
heildartekna heimilisins.
Vísitalan er 101,8 stig og
lækkar örlítið frá fyrra
mánuði. Hún er rúmum
sex stigum lægri en á
sama tíma í fyrra og 0,6
stigum lægri en í fyrra
mánuði.
Reiknað er út hlutfall
jákvæðra og neikvæðra
ÞRÓUN VÆNT-
INGAVÍSITÖLU
GALLUPS:
2001
mars 108,3
apríl 103,7
maí 88,1
júní 80,3
júlí 78,7
ágúst 82,1
sept 79,6
okt 66,8
nóv 61,8
des 74,4
2002
jan 85,6
feb 102,4
mars 101,8
svara við nokkrum spurn-
ingum þannig að fáist
breyta sem tekið getur
gildi á bilinu 0 til 200. Ef
talan er hundrað þýðir
það að jafn margir eru
bjartsýnir og eru svart-
sýnir á efnahagsþróunina.
1.200 manns eru í úrtaki
Gallups.
í tilkynningu segir að
sami háttur sé hafður á
mælingunni og hjá
Consumer Confidence
Index í Bandaríkjunum,
en þar sé vísitalan talin
hafa gott forspárgildi um
þróun einkaneyslu. ■
*
Tölvunámskeið - Tölvusmiðja
Námskeið ætlað tölvuáhugamönnum á öllum aldri, „grúskurum og nördurn".
Þátttakendur setja saman sína eigin tölvu úr notuðum vélarhlutum og öðlast innsýn og þekkingu
á innri gerð og verkan tækjanna. Sú tölva sem nemandinn setur saman verður hans eigin
og ber hann fulla ábyrgð á gangi hennar, hugbúnaði og vélbúnaði.
Leiðbeint er í uppsetningu Linux stýrikerfis, grunnhugmyndum ínternetsiris og Unix.
Kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 8.apríl kl. 19:00 á Netstöðinni, Grandagarði 8.
Skráning fer fram hjá
Námsflokkum Reykjavíkur
HAGVÖXTUR 1996-2004*
1996 5,2
1997 4,6
1998 5,3
1999 3,9
2000 5,5
2001 3
2002 -0,5
2003 1,75
2004 3,25
| *2001-2004 er hagvaxtarspá ÞjóOhagsstofnunar |
Skýrsla Kaupþings:
Hagvaxtar-
skeidinu lokid
efnahagslíf Samdráttur verður í
landsframleiðslu í ár í fyrsta
skipti síðan 1992 samkvæmt nýrri
skýrslu greiningardeildar Kaup-
þings um efnahagsástandið. Þjóð-
hagsstofnun spair samdrætti um
hálft prósent. í skýrslunni segir
að þrátt fyrir þessa samdráttar-
spá virðist vera bjart yfir efna-
hagsmálum og réttir þjóðarbúið
fyrr úr kútnum en fyrri spár Þjóð-
hagsstofnunar gerðu ráð fyrir.
I skýrslunni kemur fram að
einu lengsta hagvaxtarskeiði
landsins, sem hófst árið 1994,
lýkur á þessu ári. Meðalhagvöxt-
ur á árunum 1994 til ársins 2001
var fjögur prósent og fór hæst
árið 1998 í 5,3 prósent. Stöðugur
hagvöxtur hefur einkennt þetta
skeið. ■
VIDSKIPTI
Fiskmarkaður íslands hf. skil-
aði rúmum 43 milljónum
króna í hagnað á síðasta ári. Fé-
lagið velti tæpum 440 milljónum
á árinu. Þann 31. desember 2001
var Fiskmarkaður Suðurlands
ehf. sameinaður Fiskmarkaði ís-
lands hf. Hluthafafundur beggja
félaga á eftir að samþykkja þessa
sameiningu og verður samein-
ingin borin upp á hluthafafund-
um þessara félaga í maí 2002.
Þessi sameining hefur þau áhrif á
rekstrarreikninginn að reiknaður
tekjuskatttur ársins lækkar um
8,6 milljónir.
Sparisjóður vélstjóra skilaði
418 milljóna króna hagnaði
eftir skatta á síðasta ári. Eigið fé
SPV í árslok 2001 var tæpir þrír
milljarðar. Það f jölgaði um einn
starfsmann á árinu og eru þeir
nú 77. Hver starfsmaður í fullu
starfi fær hundrað þúsund króna
kaupauka í ljósi góðs rekstraraf-
gangs.
6ein markað’ssökri
óskar eftir að ráða hörkuduglegt
starfsfólk í sölu og úthringiverkefni á.
daginn. Góð verkefni og góðir tekju-
möguleikar.
Hringið í síma 5908000 eða sendið
tölvuþóst á fritz@bm.is til að fá víðtai.
www.bm.is
Bein markaðssókn er leiðandi
upplýsingafyri'rtæki sem veitir
sérhæfða þjónustu í markaðs-, sölu
og upplýsingamálum. Markmið
fyrirtækisins er að aðstoða viðskip-
tavini sína við að ná settu marki í
upplýsinga- og markaðsstarfi.
Fríkirkjuvegi 1 og í síma 551 2992.
12. tbl. 64. árg.,
26. mars, 2002.
VERÐ 599 kr. M/VSK.
5 690691 200008
j
'