Fréttablaðið - 27.03.2002, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 27. mars 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
13
Tyson og Lewis berjast 8. júní:
Niðurstaða kom á
síðustu stundu
Italska knattspyrnusambandið:
Styðja AS Roma
hnefaleikar Loksins er komin nið-
urstaða í bardaga Mike Tyson og
Lennox Lewis. Tyson réðst á Lew-
is og lífverði hans á blaðamanna-
fundi í janúar og var í kjölfarið
bannað að berjast í Nevadafylki.
Síðan hafa umboðsmenn hans far-
ið vítt og breitt og reynt án afláts
að finna nýjan stað fyrir bardag-
ann. Á mánudaginn var gengið frá
því að þeir mætast 8. júní nk. í
Memphis.
Litlu munaði að bardaganum
yrði frestað enn lengur. Lewis
hafði frest fram á mánudag til að
ákveða bardagann. Annars hefði
hann fyrst þurft að berjast við
Chris Byrd, sem er fyrstur á
áskorendalista. Bardaginn fer
fram í Pyramid-höllinni, sem telc-
ur 20 þúsund manns í sæti. Búist
er við því að sæti nálægt sjálfum
hringnum kosti 250 þúsund krón-
ur. Hvor hnefaleikamaður fær
tæpa tvö milljarða í vasann sem
er það hæsta í hnefaleikasögunni
hingað til. Tekjur verða í kringum
tíu milljarða. „Nú eru ellefu vikur
LENNOX LEWIS
Hafði frest þar til á mánudag til að ganga
frá bardaganum.
í bardagann. Það verður allt í góðu
lagi. Mike er til í slaginn," segir
Shelly Finkel, aðstoðarkona
Tysons. ■
fótbolti ítalska knattspyrnu-
sambandið aðstoðar AS Roma að
áfrýja refsingum evrópska
knattspyrnusambandsins vegna
slagsmála í lok Meistaradeildar-
leiks á móti Galatasaray 13.
mars.
ítölunum var kennt um slags-
málin. Roma var sektað um
rúrnar 12 milljónir króna og
tyrkneska liðið um rúmar tvær.
Fabio Capello, þjálfari Roma,
fékk eins leiks bann. Leikmenn-
irnir Francisco Lima og
Francesco Totti fengu þriggja
leikja bann. Gabriel Batistuta
má ekki spila í heilan mánuð.
Eftir leikinn, sem endaði í 1-1
jafntefli, hrintu leikmenn hvor
öðrum og móðguðu á leið af
velli. ítalska óeirðalögreglan
réðst þá að tyrknesku leikmönn-
unum og ýtti þeim út af vellin-
um með kylfum.
Um leið bauluðu 60 þúsund
áhorfendur og hentu smáhlutum
í þá. Stirðleiki milli landanna
fylgdi í kjölfarið. Tyrkir ásök-
uðu lögregluna um starfshætti
að hætti fasistans Benito Musso-
lini og ítalir svöruðu fullum
hálsi. ■
ÍCR mætir Keflavík:
Oddaleikur í
kvennakörfu
körfubolti í kvöld fer fram þriðji
leikur KR og Keflavíkur í úrslita-
keppni fyrstu deildar kvenna í
körfubolta. Bæði liðin hafa unnið
einn leik og er því um oddaleik að
ræða. Það lið sem vinnur í KR-hús-
inu í kvöld mætir ÍS í úrslitaviður-
eign deildarinnar. Hún hefst á mið-
vikudaginn eftir viku.
Fyrsti leikur liðanna fór fram í
KR-húsinu fyrir viku. KR vann 60-
54. Annar leikur fór fram í Keflavík
á laugardaginn. Þá vann Keflavík
51-43. Sá leikur tengdist fjaðrafoki
þar sem þjálfari KR, Keith Vassel,
þurfti vegna tímabreytinga að spila
með karlaliði KR á móti Njarðvík í
úrslitakeppni karla sama dag. ■
|ÍPRÓTTIR í DÁg|
15.10 Stöð 2
iþróttir um allan heim.
17.50 Sýn
Heklusport gærkvöldsins endurtek-
ið.
18.20 Sýn
Heimsfótbolti með West Union.
19.00 Sýn
Colf - konungleg skemmtun (2:6)
(Golf and all its glory).
19.50 Sýn
Bein útsending frá landsleik Eng-
lands og italiu.
20.00 Handbolti
ESSO-deild karla. Stjarnan tekur á
móti Þór Ak., í Ásgarði, FH mætir
Haukum og Fram fer til Eyja til ÍBV.
20.00 Körfubolti
KR tekur á móti Keflavik í KR-
húsinu í úrslitakeppni kvenna.
22.00 Sýn
Gillette-sportpakkinn HM 2002.
22.15 RÚV
Handboltakvöld.
22.50 Sýn
Heklusport.
Véla-
viðgerðir
Vagnhöfði 21 • HOReykjavík
Sími: 577 4500
velaland@velaland.is
Philips Mini-samstæða FWC780 2x240 W
Frábær samstæða sem smellpassar í herbergið. Þriggja
diska geislaspilari með Incredible Surround, öflugur
magnari og fín fjarstýring. .
Philips ferðageislaspilari
PHS AX 5002
45 sek. hristivörn. Spilar CD-RW diska.
Tveggja þrepa bassastilling.
Innbyggð hleðsla.
Stafræn Kodak myndavél 0X3215
Frábær stafræn myndavél með 8 MB
innbyggðu minni, 1,3 megapixel,
1,6" LCD skjá og afhleðslustöð.
SMÁRALIND KÓPAVOCI - S. 5691550
v e r s I u n a r k e ð j a með raftæki
ÆTLA AMMA OG AFIAÐ MÆTAI FERMINGUNA?
GRÆJUR
úrvaiaf DVD spilurum
21" steríó-sjónvörp frá:
(alll að 4 mánudi
fyrlr horthafa UlSfi
i