Fréttablaðið - 27.03.2002, Blaðsíða 14
14
FRETTABLAÐIÐ
27. mars 2002 MIÐVIKUDAGUR
HASKOLABIO
MAGATOROI « SÍMt 5J0 1719 • STÆRUA SÝNIMGARTJALD LAND5INS
Reykjavik
Gesthouse
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 IBEAUTIFUL MIND ÍdTl 1 WE WERE SOLDIERS
Sýnd kl. 4, 7 og 10
,
[recina kl.4 | Ipeter pan kl. 3 ogT|
Iali kl. 101 |arne AARHUS kL 10|
Iamelie kl. 5.451 Imonster Isl tal kL3l
jSIDEWALKS OF NY kl. 8 og 10.151 ÍELDBORG kTsl
5/77/7/7/? V BIÚ
Reykjavik
Gesthouse
Sýnd hl. 2, 5, 8 og 11
Sýnd kl. 4, 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10
flSÖLD ENSKT TAL 2, 4, 6, 8 OC iö 1 |l3 CHOSTS 8 og 10|
! ÍÍSÖLD ÍSL TAL 2, 3, 4, 6 OG 8 ] ÍLORD ÖF THE RINCS kl. 4.451
□□ Dolby /DD/ .i r: Ihx sími 564 oooo - www.smarabio.is
Viðarofíur
,yr»fr
mæðningar
MALARINNim
Bæjartind 2 • Kópavogi * S(mi: 581 3500
Fermingar
tilboð
10-30%
afsláttur
M
METRO
Skeifan 7 • Sími 525 0800
I FRÉTTIR AF FÓLKI
Æ í mESIMi l M
hwhbpe mmgTi
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 vrr 357
|ET 530 8og 1Q30 | UJJ Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 vir 356
|PÉTUR PAN 2 ÍSL TAL 4og 61CSÍ
ISNOWDOGS 4 og 61 [BEAUTIFUL MIND kL530,8ogia4o]RH
1ALI 8 og 10.10 IE COLLATERAL DAMACE kL 8 | R'JH
Söngkonan Alicia Keys heldur
áfram að sópa til sín verðlaun-
um. Á Soul TVain verðlaununum
fór hún heim með
þrenn verðlaun.
Hún var verðlaun-
uð sem „besti R og
B kventónlistar-
maöurinn", „besti
kvenskemmti-
krafturinn“ og plata hennar „Songs
in a Minor“ valin besta plata
kventónlistarmanns. Platan hefur
verið ófáanleg á íslandi frá því fyr-
ir jól, en von er á plötunni aftur í
búðir fljótlega.
Konungur poppsins, Michael
Jackson, ætlar að taka lagið
með Clinton fyrrum Bandaríkjafor-
seta. Þeir munu
koma fram saman
á styrktartónleik-
um fyrir
Demó-krataflokk-
inn. Tónleikarnir
verða haldnir í víð-
fræga Apollo tónleikahúsinu í
Harlem og ætlar Clinton að blása í
saxafóninn eins og honum einum
er lagið.
Plötufyrirtækið, sem er í þann
mund að sameinast Capitol
Records, hefur boðið söngvaranum
Robbie Williams
einar 40 milljónir
punda ef hann
skrifar undir
samning við þá. í
síðustu viku grein-
di fyrirtækið frá
því að það hefði sagt upp um 1800
manns, til þess að rétta fjárhags-
halla fyrirtækisins. Nokkur banda-
rísk fyrirtæki keppast nú um að fá
söngvarann til sín.
Tónlistarskiptiforritið Napster er
enn í tilvistarkreppu því nú
hefur bandarískur dómstóll skipað
yfirmönnum þess að halda forrit-
inu ófáanlegu áfram. Forritið hefur
legið niðri í töluverðan tíma, en
fyrirtækið hefur átt í stanslausri
lagabaráttu við plötufyrirtæki. Þeir
eru nú að vinna í því að gera lög-
lega útgáfu af forritinu þar sem
notendur þurfa að borga lítið gjald
Arne á uppleið
" °
I kvöld gerast þau undur og stórmerki að Arne Arhus fer upp en
ekki niður. Hann rís upp á hvíta tjaldið því kvikmyndin „Arne í Am-
eríku“ verður frumsýnd í Háskólabíói.
KVIKMYNDIR Ekki láta ykkur
koma það á óvart eftir stutt
spjall við Arne Árhus að
hann reyni að fá ykkur til
að taka fyrsta skrefið út úr
flugvélinni í 7.000 þúsund
metra hæð. „Fallhlífastökk
er ekkert hættulegt,“ full-
yrðir hann nýklipptur og
vopnaður einu þekktasta
brosi á íslandi. „Fyrir mér
er það alveg jafn mikil
áhætta og að drekka kakó.
Ég fer í fallhlífastökk ef
mig langar til þess að slap-
pa af. En BASE-stökk eru
bara fyrir þá sem vita hvað
þeir eru að gera.“
Steingrímur Dúi Más-
son, fyrrum umsjónarmað-
ur þáttanna Adrenalín á
Skjá einum, hefur nú klippt
saman bíómynd frá upptök-
um af stökkferðalagi Arne
og félaga hans um Banda-
ríkin. Þar eru BASE-stökk
flokkuð undir ólöglega
flugumferð og því ólögleg.
„Mér brá svolítið þegar
hugmyndin kom fyrst upp.
En ég held að það sé jafnvel
betra að sjá þetta í bíó.
Myndin er stærri og það er
örugglega mjög sértakt að
sjá þetta. Ég hef samt ekki
séð þetta í bíó, en ég sá
þetta í raunveruleikanum, það er
örugglega enn betra.“ í myndinni
sjást stökkvararnir m.a. fara
fram af Stratosphere turninum í
Las - Vegas og Golden-Gate brún-
ni í San Francisco.
Myndin er ekki stórslysalaus.
„Það meiddist prófessor sem
vinnur fyrir þýska sendiráðið.
Hann getur labbað í dag, en ekki
eins og áður. Eftir myndina
ARNE ÁRHUS
Nýklipptur. Hann segist hafa verið kominn með leið á lubbanum
og viðurkennir að hárið hafi stundum komið honum (vanda.
Hárið var því kannski orðið lífshættulega sltt?
meiddist svo Iiro vinur minn,
sem er með mér í myndinni, á
þessum sömu klettum og hinn.
Hann getur rétt svo labbað, en er
alveg stífur. Hann á bara eftir að
ná sér 70% aftur.“
Arne og félagar fjármagna
stökk sín með því að selja mynd-
bandsupptökur af þeim. hann
segir það vinnureglu að sýna
slysin líka, til að undirstrika
raunveruleika sports-
ins. „Ég sel samt aldrei
slys út af fyrir sig. Oft
vilja menn 1 Bandaríkj-
unum bara kaupa þau.
Ef það eina sem fólk
sæi væru slysin, þá yrði
þetta bannað á fleiri
stöðum en Bandaríkjun-
um.“
Arne hefur sjálfur
slasast tvisvar sinnum. f
fyrra skiptið meiddist
hann á fæti eftir að hafa
hrapað í fjall í Noregi.
Seinna slys hans ætti að
vera íslendingum kunn-
ugara, en myndskeið frá
því var oft sýnt á Skjá 1.
„Þegar ég meiddist í
Noregi fór kjálkinn úr
lið og ég braut frampart-
inn á löppinni. Seinna
skiptið var í Brasilíu. Á
myndinni var ekki hægt
að sjá hvort ég slapp. Eg
meiddi mig alvarlega í
bakinu, en náði mér
nokkurn veginn á mán-
uði.“
Arne er nýkominn úr
glæfralegri keppni í
Suður-Afríku þar sem
hann hjólaði, kafaði,
synti niður á, hljóp upp
fjall, klifraði upp kletta,
stökk aftur niður, hljóp að flugvél
og fleygði sér svo út... allt á 9
klukkustundum. Að sjálfsögðu
sigraði hans lið.
Arne segist vera íhuga að flyt-
ja til íslands og fá sér vinnu. Hann
er með 5 ára nám í Sjávarútvegs-
fræðum og 1 ár í lögfræði að baki.
Vantar einhvern ofurhuga í
vinnu?
biggi@frettabladid.is
Rervrmi’W 1 fyTiT allaj ^jÞJOÐLEIKHUSIÐ
Lokað í dag vegna jarðarfarar.
Opið hús í kvöld, miðvikudag.
Keramik fyrir alla veröur lokað 2.-4.apríl,
við opnum föstudaginn 5. apríl.
Ný námskeið hefjast eftir páska,
nánar á keramik.is
Opið aila daga til kt. 19:00 ■ Keramlk fyrir alla, Laugavegi 48b, sími 552 2882.
Stóra sviðið kl 20.00
► JÓN ODPUR OG JÓN BJARNI - Guðrún Helgadóttir
Sun 7/4 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 13/4 kl. 13:00 nokkur
sæti iaus og kl. 16:00 örfá sæti laus, sun. 14/4 kl. 14:00 uppselt, lau. 20/4
kl. 13:00 örfá sæti laus og kl. 16:00 örfá sæti laus, sun. 21/4 kl. 14:00
uppselt, lau. 27/4 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 28/4 kl. 14:00 nokkur sæti
laus og kl. 17:00 örfá sæti laus.
► MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones
Lau. 13/4 uppselt, lau. 20/4 uppselt, fim. 25/4 nokkur sæti laus.
► ANNA KARENINA - Lev Tolstoj
11. sýn. lau. 6/4 örfá sæti laus, 12. sýn. fös. 12/4 nokkur sæti laus,
fös. 19/4, fös. 26/4.
■ Litla sviðið kl 20.00
► HVER ER HRÆDPUR VIÐ VIRGINlU WOOLF? - Edward Albee
Lau. 6/4 örfá sæti laus, fös. 12/4 nokkur sæti laus, fös. 19/4.
Siðustu sýningar.
Ekki er hægt aó hleypa inn í salínn eftir aó sýning er hafin!
Mbasölusimi: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.ls