Fréttablaðið - 11.04.2002, Page 7

Fréttablaðið - 11.04.2002, Page 7
FIIVHVITUPAGUR 11. apríl 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 7 Endurfjármögnun Norðurljósa: Vinna eftir kyrr- stöðusamningi un félagsins ganga vel. Góð sam- skipti séu við lánardrottna. Hugað £ sé að framtíð fyrirtækisins. 1 Forsvarsmenn Norðurljósa 1 reyna nú að framlengja kyrr- s stöðusamningi fyrir lok maí. g Fyrsta júní er gjalddagi vaxta af | sambankaláni sem nemur 5,5 £ milljörðum króna. Samkvæmt heimildum fréttablaðsins nemur hlutur Landsbankans í láninu 1,5 um sem nema tæpum 1,5 milljarð jánsson, bankastjóra Landsbank- milljarði króna. Einnig ber félag- króna. ans, í gær þrátt fyrir ítrekaðar til- inu að greiða vexti af skuldabréf- Ekki náðist í Halldór J. Krist- raunir. ■ fyrirtæki Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, segir Landsbankann ekki standa í vegi fyrir að kyrrstöðusamningur við fyrirtækið verði framlengdur. Hann líti svo á að samningurinn sé enn í fullu gildi og starfað sé eftir honum. Forsendur séu sífellt að breytast og eðlilegt að ákvæði í samningnum breytist einnig. Þetta sé þáttur í nútímalegri fjár- mögnun fyrirtækja. Sigurður segir endurf jármögn- SIGURÐUR G. GUÐJÓNSSON Fjármögnun Norðurljósa nútímaleg. Sænskir vinnustaðir: Farsímar- hringingar pirrandi vinnan Hringingar í farsímum vinnufélaganna pirra aðra á vinnu- staðnum afar mikið er niðurstaða sænskrar könnunar sem Afton- bladet greinir frá. Skapvonska er líka ofarlega á vinsældalista óþol- andi hluta á vinnustað. Pappírsrusl við fax- og ljósritunarvélar fóru líka í taugarnar á mörgum. Af öðru sem fer í taugarnar á Svíum eru vinnufélagar sem taka löng matar- hlé, sleikja sig upp við yfirmenn, ræna límbandsrúllum og hefturum eða tala hátt. ■ 5IÐUSTU DAGAR 1 PERLUNNI. LOKUM Á SUNNUOAG KL 18 CKOMUM AFTUR í HAUST3 VERÐDÆMI: okkar verð 4.500 okkar verð 1.990 ADIDAS-ANORAKKAR fulit verö 10.990 PUMA SKÓR. fullt verð 5.990 SPEEDO’SUNDBOLIR fullt verð S.500-3.000 okkar verð 1.000 AOIOAS-PEYSUR /M HETTU CBARNA3 fullt verð 4.390 okkar verð 3.500 BARNA-KERRUPOKAR M/FLEECE fullt verð 3.900 okkar verð 3.000 Ámi ætlar að ganga í hús Kynna sig og stefnumál sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ. I meira návígi við kjósendur en í borginni. Fjölskyldan fraiviboðsiviál Árni Sigfússon, bæj- arstjóraefni sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, ætlar að kynna sig og stefnuskrá flokksins m.a. með því að ganga í hús og heilsa upp á kjósendur. Hann segist hafa gert þetta áður þegar hann var í kjöri til borgarstjórnar í Reykjavík. Stefnt er að því að kynna stefnu- skrá flokksins í Reykjanesbæ í næstu viku. Auk Sjálfstæðisflokks bjóða fram í bænum Framsókn og Samfylking. Hann segist ekki heyra annað en að þessi áformaða kynningaraðferð mælist vel fyrir meðal íbúa bæjar- ins og flokksmanna. f það minnsta telur Árni að heimamenn séu spenntir fyrir því að fá sig í heim- sókn. Hins vegar sé það ákvörðun þeirra í hverju tilviki fyrir sig hvort þeir hafa mikinn eða lítinn tíma til að ræða málin við sig þegar að því kemur. Aðspurður hvort þessi aðferð sé af erlendri fyrir- mynd segist hann ekki þekkja það. Allavega segist hann vera mikið lesinn í erlendri kosningaaðferða- fræði auk þess sem þetta hafi ekki verið kennt í Stjórnunarskólanum þegar hann var þar. Hann telur að þessi aðferð sé bara sjálfsögð til þess að hitta fólk og kynna sig og þau mál sem flokkurinn setur á oddinn. ÁRNI SIGFÚSSON Telur raunhæft að stefna á að fá fimm full- trúa kjörna af ellefu manna bæjarstjórn. Segir þetta sjálfsagða aðferð til að hitta fólk, kynna sig og stefnumál sjálfstæðismanna. Sjálfsögð aðferð í kosningabaráttu. að koma sér fyrir í nýju húsnæði. Ámi segir að kosningabaráttan leggist bara vel í sig. Hins vegar séu frambjóðendur í meira návígi við kjósendur í Reykjanesbæ held- ur en í margmenninu í borginni. Af þeim sökum eiga menn að geta náð beint til fleira fólks en gengur og gerist í höfuðborginni. Hann segir að flokkurinn stefni að því að tryggja f sessi fimmta fulltrúa sinn sem þeir náðu við síðustu kosning- ar. Hann segir að menn hafi ekki lýst því yfir að reyna að ná meiri- hluta í bæjarstjórninni. Fjölskylda Árna hefur fest kaup á nýju hús- næði í Heiðargili eftir að hafa selt íbúð sína í borginni. Iðnaðarmenn hafa verið að vinna í nýja húsnæð- inu. Bundnar eru vonir við að þeir ljúki vinnu eftir hálfan mánuð. grh@frettabladid.is Fiskvinnslukonur: Svartsýnar á starfsframa atvinnumál Könnun sem gerð var á vegum sjávarútvegsráðuneytis- ins meðal starfskvenna í fisk- vinnslu sýnir að nauðsyn- legt er að bæta aðgengi að endur- menntun í fiskvinnslu. Mikill meiri- hluti segist vera mjög eða frekar ánægður í starfi. Ríflega níu af hverjum tíu kon- um sem tóku þátt í könnuninni, eða 93%, sögðust telja sig hafa litla möguleika á starfsframa á vinnu- stað. Sex af hverjum tíu höfðu hins vegar starfað innan fiskvinnslunn- ar í áratug eða meira. Níu af hverjum tíu töldu mikil- vægt að fá tækifæri til að efla þekkingu sína og færni í starfi. ■ Opnunartími virka daga frá kl. 14-18, helgar frá kl. 10.30-18. Stendur t:il 14 apríl. Upplvsingasími 554! 9180.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.