Fréttablaðið - 11.04.2002, Síða 17

Fréttablaðið - 11.04.2002, Síða 17
FIMMTUPAGUR 11. apríl 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 17 Jassklúbburinn Múlinn: Leitað í tímabilið „hard-bop“ tónleikar Jassklúbburinn Múlinn kynnir í kvöld til sögunnar Sextett Ástvaldar í Kaffileikhúsinu. Sextettinn er leiddur af píanóleikar- anum Ástvaldi Traustasyni og saxó- fónleikaranum Ólafi Jónssyni. Þeir félagar hafa leikið mikið saman í ýmsum hljómsveitum á undanförn- um árum, m.a. í hljómsveitinni Jazz- bræður, sem leikur að mestu frum- samda tónlist þeirra beggja. Nú leita þeir í smiðju tónlistar sjöunda áratugarins, í tímabil í jazzsögunni sem oft er kennt við „hard-bop.“ Á þeim tíma stóðu menn eins og ís- landsvinirnir Art Blakey og Freddie Hubbard, Joe Henderson og Wayne Shorter á hátindi frægðar sinnar. Art Blakey leiddi t.a.m. eina af þekktustu hljómsveitum jazzsög- unnar „The Jazz Messengers." Efn- isskráin samanstendur af verkum þess tíma í útsetningum Ólafs og Ástvaldar, sérstaklega útsett fyrir þessa tónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 21. og er aðgangseyrir 1.000 kr. og 600 kr. fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja. ■ ÁSTVALDUR TRAUSTASON Wleð þeim Ólafi og Ástvaldi leika Birkir Freyr Matthíasson á trompet, Samúel J. Samúelsson á básúnu, Birgir Bragason á bassa og trommuleikarinn Erik Qvick. HUGRÖKK STELPA Anna Frank og fjölskylda hennar földu sig fyrir nasistum á háalofti í Amsterdam árið 1942. Fangelsi í Bretlandi: • • Boðskapur Onnu Frank notaður gegn fordómum fundanefnd og fjallar um landafundi og siglingar Islendinga á miðöldum með áherslu á fund Grænlands og Vínlands. MYNPLIST_______________________________ Þrjár myndlistarsýningar hafa verið opn- aðar í Gerðarsafni. í austursal sýnir Guðrún Einarsdóttir undir yfirskriftínni Myndun. Sýning ínu Salóme Hallgríms- dóttir á textílverkum i vestursal heitir Birta. Á neðri hæð sýnir Brynhildur Þor- geirsdóttir skúlptúr á sýningu sem heitir Víðátta. Sýningarnar standa til 21. apríl Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Árni Bartels og Dominick Gray hafa opnað myndlistarsýningu i kjallara Gallerís Reykjavíkur, Skólavörðustíg 16. Um er að ræða abstrakt olíumálverk sem listamennirnir hafa unnið saman frá febrúar sl. Sýningin stendur til 17. april. Galleríið er opið mánudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-16. Rebekka Rán Samper hefur opnað sýn- ingu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls. Sýningin ber yfirskriftina Cirricul- um Vitae og samanstendur af Ijósmynd- um af höndum átta þjóðþekktra ein- staklinga sem allir hafa skarað fram úr á sínu sviði. Sýningin stendur til 24. apríl. Finnsku listamennirnir IVIaria Duncker, Gun Holmström, Markus Renvall, Alli Savolainen og Simo Rouhiainen sýna verk sín í Norræna húsinu um þessar mundir. Yfirskrift sýningarinnar er Púslu- sving. Listamennirnir á sýningunni eiga það sammerkt að nota efnivið á marg- víslegan hátt en allir eiga þeir videóverk. Sýningin stendur til 26. maí. Sýning á verkum Vilhjálms Þorbergs Bergssonar sem ber heitið Samlífrænar víddir takmarkalaust orkuljósrými hefur verið ophuð í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. Vilhjálmur sýnir 25 olfumálverk, 7 vatnslitamyndir auk þess fjölvirka sam- stillingu frá árinu 2001-2002 sem sam- anstendur af tölvumyndum og raftónlist. Listasafn ASÍ er opið alla daga. Breski listhópurinn Crash fagnar um þessar mundir fimm ára afmæli sinu og efnir af því tilefni til yfirlitssýningar um starfsemi sina í Gallerí Skugga í Reykjavík. Á sýningunni er að finna grafísk hönnunarverkefni sem Crash hefur birt m.a. í tímaritum og á vegg- spjöldum í því skyni að gagnrýna ímyndamótun fjölmiðla með þeirra eigin aðferðum. Sýningin stendur til 14. apríl. Opnunartimi gallerísins er milli kl. 13 og 17 frá þriðjudegi til sunnudags. THkynningar sendist á ritstjorn @frettabladid.is bretlanp Saga Önnu Frank, gyð- ingastúlkunnar sem lést 15 ára gömul í Bergen-Belsen-fanga- búðunum 1945, er nú notuð í bresku fangelsi til að auka skilning fang- anna á kyn- þáttafordómum og siðférðilegu hugrekki. Far- andsýning um Önnu Frank hefur verið sett upp í Reading- fangelsinu, en margir fang- anna þar eru ungir að árum og hafa verið við- loðandi öfga hægrisamtök. Fangelsið hefur boðið í heim- sókn einstaklingi sem lifði af helförina, þar sem milljónir gyðinga létu lífið, og valið úr fanga til að ræða við hann. Þá eru fangarnir hvattir til að halda dagbók eða skrifa bréf til Önnu Frank. Forstjóri fang- elsisins, Nick Leader, hefur ákveðið að fangarnir verði sjálfir leiðbein- endur á sýning- unni. „Að þjálfa fangana til að fara með gesti um sýninguna gefur þeim aukið sjálfs- traust og tilfinningu fyrir því að mark sé á þeim tekið segir hann“ Fyrirhugað er að fara með sýninguna um Önnu Frank í 40 fangelsi í Bretlandi. ■ DAGBÆKUR ÖNNU Anna hélt dagbók um líf í skugga nasismans og hefur bókin verið þýdd á flölmörg tungumá LEIKLIST Upprisa hláturs Maður ætlast ekki til neins af leiksýningu sem maður hef- ur ekkert heyrt af. Þannig var mér innanbrjósts þegar ég labb- aði niður í breyttan Stúdentakjall- ara og tyllti mér á stól til að horfa á stúdenta spreyta sig á verkinu Upprisa holdsins. Leikmyndin var einföld og þegar ljósin slokknuðu leið mér vel í eftirvæntingu minni. Byrj- unin lofaði góðu. Stormurinn á undan stormi verksins fyllti mig öryggistilfinningu þar sem út- færsla blæbrigða hljóðs og leik- myndar virtist fagmannleg. Og sýningin var fagmannleg í alla staði eftir það. Leikarar komu mér á óvart; tal STÚDENTALEIKHÚSIE STÚDENTAKJALLARANUM Leikstjórí: Sigurður Eyberg Jó- hannesson. Flöfundar: Hildur Þórðardóttir og Aðalsteinn Smárason. Miða- verð: 500 fyrir stúdenta, 1.000 fyrir aðra. skýrt og framkoman örugg. Sögu- þráðurinn var sundurlaus þótt systur nokkrar héldu þræðinum út verkið. Myndum af atburðum, með vísun í þekktar persónur síð- ustu aldar, var brugðið upp inn á milli. Stundum voru þær áleitnar og oftast fyndnar. Ódýr, drepfyndin og þægileg skemmtun í betri Stúdentakjall- ara. Björgvin Guðmundsson Norrænu leikskáldaverð- launin 2002: Jóanes Nielsen hreppti verð- launin menninc Stjórn Norræna leiklistar- sambandsins hefur samþykkt að færeyska leikskáldið Jóanes Niel- sen hljóti Norrænu leikskáldaverð- launin árið 2002 fyrir leikrit sitt Eit- ur nakað land Weekend? í rökstuðningi segir m.a.: „Leik- ritið er lagt upp sem fjölskyldu- JÓANES NIELSEN „...höfundurinn er ákaflega gott skáld, með tilfinningu fyrir því tragikómíska og lýsir fólki af mikilli samúð." drama úr samtímanum, en þróast þannig að úr verður fremur verk sem gerist á lokuðu geðsjúkrahúsi þar sem aðalpersónan, Jóhanna, er sýnd innan um aðra sjúklinga á deildinni. Styrkur höfundar liggur meðal annars í samþættingu fyndni og trega svo úr verður gamansamur og frumlegur sviðstexti sem kemur á óvart og opnar hugi okkar.“ ■ TILBOÐ Queen verð frá 79.850 Ein mest selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heisludýnunum. * Rekkjan SðfidHotmMwmi Skiþholti 35 • Sfmi: 588-1955 PH@m@ i V \ \ \ _|1 i \ ^ 7? I- APtS! PlflST i,mi,„ MIÐNES HIMI-Kaffi Selfossi Vidalin «. Iij§oifstœr® rCSít & . a d, Mr K 1 ft. PYRNIRÚS Oddvitanum Akureyri Kaff i Reykjauík Ullfalin %. Lmgólfstori Plavers Kopavogi E: I SIKTIES MIÐIMES KARMA FRAMUKDAK lailG. 13. 1 SUÖRTUM FÖTUM Breiðinni flkranesi PAPAR Uíðihlíð Viðidal PYRNIRDS Oddvitanum flkureyri j ÍRAFAR 116 ara) Borg i Grimsnesi BUTTERCUP Inghol Seifossi SIKTIES Kaffi Reykjavík PL.AST Uídalin w* Jngolfstorg KARMA Players Kopawogi w w w . p r o m o . PflPflR PLflST ENOLAR 19. ápru Kaffi Reykjauík Vldahn «. Ingoifstorp Players Kogiawgi ILAU6, 20. APRU LflND & SYNIR Reykjanesbæ PAPflR Kaffi Reykjamk Kurekakwöid Vidalín w. 1 ngóllstorf SPUTNIK Players Kópawfi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.