Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 11
1 I S- I Rldraðir úti í kuldanum Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa aldrei verið lengri. Um 500 manns eru nú á biölistum eftir þjónustuíbúð eöa hjúkrunarrými í borginni og þar af eru 357 í mjög brýnni þörf. Verst bitnar þetta ástand á eldri borgurum og þaö er óásættanlegt aö ekki skuli hafa veriö staöið betur að þeirra málum en raun ber vitni. Við ætlum að eyða biðlistum eftir hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara. Viö ætlum að verja milljarði króna sérstaklega til að mæta brýnni þörf þessa hóps og tryggja að hag hans verði sem best borgið. Heimild: Vistunarskrá heilbrigöisráðuneytisins í maí 2002. Reukjavík í fyrsta sæti J i Á i i i j Á J j i Á Á j i I i i j i j i J i í

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.