Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 19
(»• .-íAOlíl^il i 'S-Oi iFfn J'
Okkur er ánægja að tilkynna að
Lára Ingþórsdóttir hefur bæst í okkar
hóp á Nuddstofunni Umhyggju, Vest-
urgötu 32. S: 511 6146.
Nú er opnunartími stofúnar frá
8:00 til 20:00 virka daga og á laugar-
dögum frá 9:00 til 16:00
Q
Umhv99jo
Somtok Windro og ijórnkortro ó tstondi
Dagana 15 — 18. maí og kosningadaginn 25. maí
nk. mun Blindrafélagið standa fyrir merkjasölu. Að því
tilefhi vantar okkur duglegt og áreiðanlegt sölufólk um
land allt.
Góð sölulaun eru í boði. Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofú félagsins í síma 525 0000, sem opin
er alla virka daga milli kl. 8:30-16:00. A Akureyri veit-
ir Jón Heiðar Daðason, Litluhlíð 2g upplýsingar eftir
kl. 17:00 í síma462 2175.
Tilvalið verkefni fyrir íþróttafélög eða annan félags-
skap. Margar hendur vinna létt verk. Endilega hafið
samband.
Blindrafélagið
Borgarstjórnarkosningar 25. maí 2002
Kjörskrá
Kjörskrá vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík
25. maí n.L liggur frammi almenningi til sýnis í Ráð-
húsi Reykjavíkur ffá 15. maí n.k. ffam á kjördag. Vak-
in er athygli á, að kjörskrána verður einnig að ffnna á
heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.rvk.is.
Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sé hvort nöfn
þeirra séu á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá
skal beina til borgarráðs.
Yfirkjörstjóm Reykjavíkur.
Landsþing ITC
10. - 11. maí 2002
Hásölum, Safnaðarheimili
Hafnarfjarðarkirkju v/Strandgötu
Dagskrá:
Föstudagur 10. maí:
17.45-18.20 Skráning
18.30-22.00 Þingsetning. Kynning, ávarp, hvatning,
ræðukeppni.
Kvöldverður með varaforseta II. svæðis ITC,
Mary E. Johnson
Fréttir frá ITC. Spurningar og svör.
Úrslit úr ræðukeppni.
Laugardagur 11. maí:
09.00-09.40 Skráning
09.50-12.00 Félagsmál
12.00-13.00 Hádegisverður
13.05-14.05 Fyrirlestur: Hansína B. Einarsdóttir afbrotafræðingur. Fyririestun „Ég.is". Um tengsl, persónulegan styrk og tækifæri á 21. öldinni.
14.10-15.10 Fyrirlestun Dóra Guðrún Guðmundsdóttir frá Geðrækt „Sjálfsmynd, geðheilsa, vellíðan"
15.10-15.40 Kaffihlé
15.40-17.30 Fyrirlestur: Mary E. Johnson, varaforseti II. svæðis “What’s In It For
Me? - 2003“
17.30-19.30 Hlé
19.30 Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá.
Kvöldstund með Þorvaldi Halldórssyni
Innsetning stjórnar. Samskiptajöfur ársins.
Útbreiðsluverðlaun og fl.
Allir velkomnir uppl. og skráning: itc@simnet.is
Sími: 849 1383 Ásthildur og 897 3755 Hildur
Stef forseta: Samskipti - Samhugur - Samstarf
www.simnet.is/itc s. 564 2755 itc@simnet.is
, I t r, 1
Raðauglýsingar
Framboðslistar sem verða í kjöri í
borgarstjórnarkosningum 25. maí n.k.
A-listi Höfuðborgarsamtakanna H-listi Húmanistaflokksins
1. Guðjón Þór Erlendsson 1. Methúsalem Þórisson
2. Nanna Gunnarsdóttir 2. Bonifacia T. Basalan
3. Hjörtur Hjartarson 3. Stefán Bjargmundsson
4. Dóra Pálsdóttir 4. André Miku Mpeti
5. Hinrik Hoe Haraldsson 5. Pauline Scheving Thorsteinsson
6. Hreinn Ágústsson 6. Þór Magnús Kapor
7. Vigfús Karlsson 7. Birgitta Jónsdóttir
8. Örn Sigurðsson 8. Áslaug Ólafína Harðardóttir
9. Hilmar Bjarnason 9. Sigurður Þór Sveinsson
10. Sigurður S. Kolbeinsson 10. Sigurður Óli Gunnarsson
11. Guðmundur R. Guðmundsson 11. Stígrún Ása Ásmundsdóttir
12. Heiðar Þór Jónsson 12. Anton Jóhannesson
13. Ásgeir Sandholt 13. Friðrik Valgeir Guðmundsson
14. Páll Ragnar Haraldsson 14. Erla Kristjánsdóttir
15. Jóhann Óskar Haraldsson 15. Júlíus K. Valdimarsson
D-listi Sjálfstæðisflokksins 16. Sveinn Jónasson 17. Inga Laufey Bjargmundsdóttir 18. Jón Tryggvi Sveinsson
1. Björn Bjarnason
2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson R-listi Reykjavikurlistans
3. Guðrún Ebba Olafsdóttir
4. Hanna Birna Kristjánsdóttir 1. Árni Þór Sigurðsson
5. Guðlaugur Þór Þórðarson 2. Alfreð Þorsteinsson
6. Kjartan Magnússon 3. Stefán Jón Hafstein
7. Gísli Marteinn Baldursson 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir
8. Inga Jóna Þórðardóttir 5. Anna Kristinsdóttir
9. Margrét Einarsdóttir 6. Björk Vilhelmsdóttir
10. Jórunn Frímannsdóttir 7. Dagur B. Eggertsson
11. Kristján Guðmundsson 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
12. Alda Sigurðardóttir 9. Helgi Hjörvar
13. Benedikt Geirsson 10. Marsibil Sæmundsdóttir
14. Marta Guðjónsdóttir 11. Kolbeinn Óttarsson Proppé
15. Tinna Traustadóttir 12. Jóna Hrönn Bolladóttir
16. Rúnar Freyr Gíslason 13. Steinunn Birna Ragnarsdóttir
17. Bolli Thoroddsen 14. Þorlákur Björnsson
18. ívar Andersen 15. Sigrún Elsa Smáradóttir
19. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir 16. Jóhannes Bárðarson
20. Margrét Kr. Sigurðardóttir 17. Katrín Jakobsdóttir
21. Elva Dögg Melsteð 18. Stefán Jóhann Stefánsson
22. Óskar V. Friðriksson 19. Sigrún J. Pétursdóttir
23. Jónas Bjarnason 20. Felix Bergsson
24. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 21. Guðný Hildur Magnúsdóttir
25. Baldvin Tryggvason 22. Friðrik Þór Friðriksson
26. Ólafur B. Thors 23. Jakob H. Magnússon
27. Elín Pálmadóttir 24. Öskar Dýrmundur Ólafsson
28. Magnús L. Sveinsson 25. Héléna Ólafsdóttir
29. Hulda Valtýsdóttir 26. Jóhannes Sigursveinsson
30. Davíð Oddsson 27. Sigurður Bessason
F-listi frjálslyndra og óháðra 28. Adda Bára Sigfúsdóttir 29. Sigrún Magnúsdóttir 30. Gylfi Þ. Gíslason
1. Ólafur F. Magnússon
2. Margrét K. Sverrisdóttir Æ-listi Vinstri hægri snu
3. Gísli Helgason
4. Erna V. Ingólfsdóttir 1. Snorri Ásmundsson
5. Björn Guðbrandur Jónsson 2. Hjörtur Gísli Jónsson
6. Margrét Tómasdóttir 3. Friðrik Freyr Flosason
7. Þráinn Stefánsson 4. Magnús Sigurðarson
8. Hrönn Sveinsdóttir 5. Björgvin Guðni Hallgrímsson
9. Þorsteinn Barðason 6. .Ásgeir Þórarinn Ingvarsson
10. Ásdís Sigurðardóttir 7. Ragnar Kjartansson
11. Birgir H. Björgvinsson 8. Ásmundur Ásmundsson
12. Ásgerður Tryggvadóttir 9. Sigurður Árni Jósefsson
13. Kolbeinn Guðjónsson 10.. Ásgeir Jón Ásgeirsson
14. Hafdís Kjartansdóttir 11. Guðmundur Jónas Haraldsson
15. Gunnar Hólm Hjálmarsson 12. Gustávo Marcelo Blanco
16. Heiða Dögg Liljudóttir 13. Ingirafn Steinarsson
17. Songmuang Wongwan 14. Páll Úlfar Júlíusson
18. Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir 15. Torfi G. Yngvason
19. Agnar Freyr Helgason 16. Haraldur Davíðsson
20. Ágústa Sigurgeirsdóttir 17. Björn Ófeigsson
21. Andrés Hafberg 18. Geir Borgar Geirsson
22. Guðlaug Á. Þorkelsdóttir 23. Sigurður Þórðarson
24. Arnfríður Sigurdórsdóttir Yfirkjörstjóm Reykjavíkur.
25. Björgvin Egill Arngrímsson 26. Steinunn Hallgrímsdóttir 27. Stefán H. Aðalsteinsson 28. Auður V. Þórisdóttir 29. Gróa Valdimarsdóttir 30. Halldór Rafnar