Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 10. mal-2002 FÖSTUDAGUR smnRsÁ^ bíú ^tl^rHUOSAOu srúnr HASKOLABIO H«6«T0KSI • 5ÍH1 530 I51V • STARSTA SÝHIHGARTJALD LAHOSIHS KATE & LEOPOLD kl. 8 og 10.30 j jíSÖLD m/islensku tali________kl. 4 og 61 SÍMl 564 oooo • www.smarabio.is [BUBBLEBOV- kl. 4, 6, 8 og 10iR2| lllMlVIYNELJIRON m/Bltali i&4~0 [THE SCORPIÖnIÖNC-TfiTfróglÖl IPÉTUR PAN m/isl. tali kTT] gj YOU CAN M COUNT ON ME 1 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 TÓNLIST Sænskt zarg Maður sem sakaður var um að elta leikkonuna Nicole Kid- man um hvert fótmál hefur nú höfðað skaðabótamál gegn henni og um 80 dagblöðum fyrir að rústa mannorði sínu. Hann krefst í heild um 200 milljóna dollara. Hann heldur því stöðugt fram að hann sé ekki eins „æstur aðdá- andi“ og slúðurblöðin hafi kallað hann. Þess má geta að sami mað- ur hyggst bjóða sig fram til for- seta árið 2004. Leikarinn Hugh Grant fer fremur óvanalegar leiðir til þess að auglýsa kvikmyndir sín- ar. Nú er hann byrjaður að minn- ast á það í blaðáviðtölum hvað hann var duglegur að troða hlut- um upp í nasir sínar í æsku. Minnist hann þá sérstaklega á eplahýði. Þetta finnst öllum sér- staklega áhugavert og ætti að auka kvenhylli kappans svo um munar. Hann er nú í Bandaríkj- unum að kynna mynd sína „About a boy“. Sænska rokksveitin The Hivés er á svipaðri braut og The Strokes og White Stripes. Beitt- ur gítarhljómurinn skellur . á eyru hlustandans eins og blaut tuska í andlitið. Það þýðir vitan- lega að ef menn eru ekki tilbúnir fyrir skellinn þá eru ’alltaf líkur á að menn taki hónum fýrir eitt- hvað annað en hanii er. Margir eru því eflaust eftir að afgreiða The Hives sem „zarg“-tónlist, eins og tengdamanna mín orðar það. En við nánari hlustun leka svo melódíurnar í gegn. En þjóðerni The Hives skín í gegn. Tónn þeirra er mitt á milli The Ramones og The Cardigans. Allt útlit þeirra er svo'skemmti- legt, og spuninn um uppruna sveitarinnar eykur á rómantík- ina. Liðsmenn halda því nefni- lega fram að þeir hafi allir feng- ið bréf frá dularfullum manni Sýnd kl. 5, 7 og 9 [MULHOLLAND DRIVE kl. 7 og 10 í ÍJOHN Q kl. 545 og 81 iTHE MEAN MACHINE kL 5 IBEUTIFUL MIND kL 10.15 Banamein söngvara Alice in Ghains gert opinbert: Of stór skammtur eiturlyfja tónlist Það kemur líklegast fáum á óvart en lögreglan í Seattle hefur nú staðfest að banamein söngvara Alice in Chains, Layne Staley, hafi verið of stór skammtur heróíns og kókaíns. Ekki er talið að hann hafi ætlað að fyrirfara sér. Söngvarinn fannst látinn á heimili sínu þann 19. apríl eftir að hafa legið þar lát- inn í tvær vikur. Lík hans var afar illa farið og var hann umkringdur búnaði til eiturlyfjanotkunar. Lögreglan braust inn til hans eftir að vinir og vandamenn höfðu lýst áhyggjum sínum yfir því að hafa ekki heyrt í né af honum í tvær vikur. Alice in Chains var hluti af „grunge" senu Seattleborgar sem færði okkur einnig sveitirnar Nir- vana og Pearl Jam. Bandarískir rokkarar hafa margir vottað honum virðingu sína á síðustu vikum. ■ —♦— Blink 182: Leikaí Simpsons tónlist Rokkhljómsveitin Blink 182 hefur verið fengin til að leika í Simpsons þætti. I honum upp- götvar Bart að hann var barna- stjarna þegar hann var yngri og að Homer, faðir hans, sé búinn að sólunda öllu fénu í eigin munað. Bart strýkur því að heiman og gengur til liðs við hóp rokksveita sem eru á ferðalagi um Bandarík- in. Þar vingast hann sérstaklega við liðsmenn Blink 182. Búist er við því að þátturinn verði sýndur á næsta ári. Blink 182 er því komin í hóp U2, R.E.M. og Smashing Pumpkins sem allar hafa birst i þættinum. ■ sem bað þá um að mæta á tiltek- inn stað, á tilteknum tíma til að ræða stofnun hljómsveitar. Nýjasta afurð The Hives Veni Vidi Vicious er svo sannarlega stuðandi, en ef til vill ekki nægi- lega frumleg, grípandi né stór- kostleg til að klófesta sig endan- lega í bak rokkljónsins. The Hi- ves er hljómsveit augnabliksins, seinni verk þeirra verða að skera út um það hvort þeir séu komnir til að vera eður ei. Platan er fín, en ekki frábær. Birgir Örn Steinarsson FRAILTY _ __kl. 8 og 10.10 j [iSÖLD m/ensku tali__kl. 4 og 6 THE HIVES: Veni Vidi Vicious Sýnd kl. 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30, 10.30 og 12 Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7.30,10 Bönnuð innan 10 ára jSHOWTIME kl. 4, 6, 8ogl(l]fc‘ll Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 vrr.377 FRÉTTIR AF FÓLKI 5.45 Og 8.30 vrr 380 6 og 10 vrr 380 H3 Nú hefur verið ákveðið að næsta mynd um Köngulóar- manninn kemur út eftir tvö ár. Framleiðslá henn- ar er á grunnstig- inu og ráðist verður í tökur á I næsta ári. Tobey i Maguire og Kirst- en Dunst munu bæðí snúa aftur í hlutverk sín sem Peter Parker og vinkona hans Mary Jane Watsons. Talið er að bófar þeirr- ar myndar verði Dr.Octopus og Eðlan. Ellismellirnir í Rolling Stones hafa tilkynnt að þeir séu að hefja sína fyrstu tónleikaferð í þrjú ár. Hún mun taka um 12 mán- uði og fara þeir hringinn í kring- um hnöttinn. Ferðalagið hefst í september í Ðandaríkjunum og stoppa þeir 34 sinnum í Ameríku áður en þeir fljúga yfir á megin- land Evrópu. Þeir enda svo í Asíu á næsta ári. Leikkonan Claire Danes, sem margir muna eftir úr kvik- myndauppfærslu Baz Luhrman af Rómeó ög Júl- íu, hefur yerið ráðin í eitt aðal- hlutverkánna í þriðju Term- inatormyndinni, „Rise of the Machines". Búið var að ráða aðra stúlku í hlutverk- ið, Sophiu Bush, en leikstjóraiium Jonathan Mostow fannst hún of ungleg í hlutverkjð. Arnold Schwarzenegger mun að sjálf- sögðu endurtaka rullu sína sem Tortrímandinn en leikarinn Nick Stahl hefur verið ráðinn í hlut- verk John Connors. Byssukúludrottningar og uppv í dag frumsýna Sambíóin kvikmyndina „Resident Evil“. Hún er gerð eftir vinsælum tölvuleikjum sem snúast um það að dúndra nið- ur uppvakninga og aðrar hryllingsverur. KVIKMYNDIR Það er vel hugsanlegt að eina leiðin til að lokka hörð- ustu tölvuleikjaspilara frá gleði- gjöfum sínum og inn í kvik- myndahús, sé að færa tölvuleik- ina upp á hvíta tjaldið. Það virðist a.m.k: vera ein kenning hinna djúpþenkjandi hugsuða Holly- woodhæða. Myndin um Löru Croft gekk ágætlega í fyrra og nú er komið að því að aðrar tvær hetjur tölvuleikjanna birtist holdi klæddar á hvíta tjaldinu. Það eru flugbeittu skutlunnar Alice (Milla Jovovich) og Rain (Michelle Rodriguez) sem finnst fátt skemmtilegra en að blýfylla uppvakninga, án þess vitanlega að fá blóðbletti á þrönga kjól- anna. Myndin segir frá því að stúlk- urnar eru kallaðar til eftir að lífs- hættulegur vírus, sem vísinda- menn í leynilegu neðanjarðar byrgi hafa verið að þróa, losnar. Varúðarráðstafanir ' sem halda. vírusnum frá því að komast úpp á yfirborð jarðar valda því að allir starfsmenn rannsókiiastofunnar lokast inni. Vírusinn drepur alla, en haéttir ekki þar, því allir sem komast í snertingu við hann breytast í blóðþyrsta uppvakn- inga. Það getur ekki verið skemmtilegt. Það auðveldar svo ekki starf byssukúludrottning- anna að eitt bit eða minnsta rispa frá uppvakningunum þýðir að hinn meiddi hlýtur sömu örlög og þeir. Rannsóknarstofunni er stjórnað af tölvu er kallast „Rauða drottningin". Stúlkurnar og lið þeirra verða áð komast í gegnum ýmsar hindranir til að komast að henni. Hún er eina von þeirra að stöðva vírusinn og komast aftur út úr byrginu. Milla Jovovich er frá Úkraínu og var fyrirsæta áður en hún hóf leiklistarferil sinn. Stærstu .myridir hennar hingað til hafa verið „The Fifth Element" og „Joan of Arc“. Báðar voru þær gerðar af fyrrverandi eiginmanni hennar, franska leikstjóranum Luc Besson. Michelle Rodriguez vakti fyrst á sér athygli í mynd- inni „Girlfight" þar sem hún lék boxara. Eftir afbragðsleik þar hefur hún verið að festast í hlut- verki „slæmu stúlkunnar" og lék t.d. síðast í umferðaslysinu „The Fast & the Furious". Báðar ættu þær að vera fullfærar um að svæfa nokkra uppvakninga án þess að rugla hárgreiðslunni eða að missa roðann úr kinnunum. biggi@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.