Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.05.2002, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 10. maí 2002 FRÉTTABLADIÐ 15 SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 11.71 SS iBEUTIFUL MIND H.8og 10.30 [ gBj |THE ROYAL TENEBAUMS kl. 10 (ETi Sýnd kl. 8 og 11 vitjbo föstudagurinn ío. wiaT Sýnd kl. 5.45, 8 ’ 0.15 og 12.20 (Powersýning) vrr 377 ÍBUBBLE BOY kl. 4, 6, 8, 10 Og 12.15 | grel THE AFFAIR OF THE NECKLACS kl. 5.50 ogTj ISS ITHE ROYAL TENEBAUMS kl. 10.15 og 12.15 ( ISÍI ICROSSROADS ~mHbb> ÍPÉTUR PAN m/ísl.tal kl.4l^I| Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 {BLADE 2 kl. 8 og 10.15 1 |JIMMY NEUTRON m/ísLtai kl.6| |ET kl. 8 og 10.15 I flSÖLDm/fcLtal kl. 6 í HEGIWOGinn MONSTER S BALL_________ kl. 8 og laii] ~ Dð Dofby /DD/ «œ 'Tí-tx Ibirthday girl kl. 6, 8 og 10 | ÍR0LLERBALL kl. 5.50, 8 og 10.10 ( | ISÖLD m/ísL tal kl. 6 f Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 Bönnuð innan 10 ára mmesmxmmsmmftiímsmsímímís FUNDUR_______________________________ 15.00 Almennur fræðslufundur verður haldinn á vegum Félags ís- lenskra fæðinga- og kvensjúk- dómalækna (FIK), í dag í fundar- sal Læknafélags íslands, Hlíðar- smára 8, Kópavogi. Kaffi á staðn- um. 17.30 Eðli varnarsamnings fslands og Bandaríkjanna er umfjöllunarefni málfundar á vegum Aðstand- enda sósíalíska fréttablaðsins Militant. Fundurinn er haldinn í dag að Skólavörðustíg 6b, baka til, í Pathfinder bóksölunni. Fram- saga og umræður. Óskað er eftir frjálsu framlagi við inngang. 18.00 Meistarafélag húsasmiða efnir til opins fundar um skipulags- og byggingarmál með forystumönn- um D-lista, F-lista og R-lista í dag í sal meistarafélaganna á 2. hæð í Skipholti 70. Fundurinn er öllum opinn en verktakar í byggingar- iðnaði eru sérstaklega hvattir til að mæta, kynnast stefnu fram- boðanna og koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þau. Fulltrú- ar framboðanna munu flytja stutt framsöguerindi í upphafi fundar- ins. FYRIRLESTUR__________________________ 14.15 Dr. Gary L. Lílien prófessor held- ur kynningu í dag á því sem hann kallar Marketing Engineering. í fyrirlestrinum, sem haldin er 1 Lögbergi, sal 101, verður fjallað um mikilvægi markaðsgreiningar við ákvarðanatöku á sviði mark- aðsmála. Dr. Lilien mun fjalla al- mennt um aðferðafræðina sem og kynna fyrir viðstöddum ýmsar hagnýtar leiðir, sem byggja á nú- tfma tölvutækni, við að umbreyta gögnum 1 upplýsingar og þekk- ingu. 20.00 Hasse Persson er einn þekktasti Ijósmyndari Norðurlanda heldur fyrirlestur 1 kvöld í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Fyrirlesturinn ber heitið: Ljósmyndin sem fjárfest- ing 1905-2002. Hann verður fluttur á ensku. Allir velkomnir. 20.00 Hollendingurinn Waling Boers heldur fyrirlestur, á ensku, í Ný- listasafninu í kvöld. Boers stofn- aði og hefur rekið „nýlistagallerí- ið" BeuroFriedrich í Berlin síðan 1997. Boers mun segja frá safn- inu, stefnu þess og einstökum sýningum. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. MÁLÞING______________________________ 13.00 Málþing um stefnu í menning- armálum á Norðurlöndum verð- ur haldið í Norræna húsinu í dag. Framsöguerindi halda: Peter Duelund, Gestur Guðmundsson og Geir Rögnvaldsson. Að því loknu verða viðbrögð við erindun- um frá Ágústi Einarssyni, Arn- björgu Sveinsdóttur, Hörpu Björnsdóttur og Agli Heiðari Páls- syni. LEIKHÚS______________________________ 20.00 Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld leikrit- ið Með fulla vasa úr grjóti. 20.00 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? er sýnt á Litla sviði Þjóð- leikhússins í kvöld. 20.00 Boðorðin níu verða sýnd í Borg- arleikhúsinu í kvöld. 20.00 Á Nýja sviði Borgarleikhússins er sýning á And Björk of course... 20.00 Sýning á leikritinu Lykill um háls- inn er í kvöld í Vesturporti, Vest- urgötu 18. Tilkynningar sendist á ritstjorn@frettabladid.is 17. tbl. 64. árg., 7. maí, 2002. VERÐ 599 kr. MA/SK. fiarðrækt í Fljótshlíð Guðbrandur er nýr snyrtir Volva Vikunnar skoöar stjórnmálin 5 690691 200008

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.