Fréttablaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 17. maí 2002
Þjálfaramál hjá Stoke Gity:
Guðjón ekki
áfram hjá Stoke
fótbolti Guðjón Þórðarson verður
ekki endurráðinn þjálfari knatt-
spyrnuliðsins Stoke City. í yfir-
lýsingu frá Gunnari Gíslasyni
stjórnarformanni Stoke segir að
Guðjón hafi unnið gott starf fyrir
Stoke og er sérstaklega nefndur
þáttur hans í að koma íslensku
fjárfestunum saman. Honum er
þakkað fyrir framlag hans og ósk-
að velfarnaðar í framtíðinni.
Betra hafi þó verið fyrir félagið,
til lengri tíma litið, að ráða annan
þjálfara. Einnig kemur þar fram
að samstarf stjórnar og Guðjóns
hafi verið óásættanlegt. Hann
hafi ekki alltaf virt þau fjárhags-
legu takmörk sem starfi hans hafi
verið sett. Ekki sé útlit fyrir að
breytinga sé að vænta á ástandinu
þar sem óvissa ríkir um sjón-
varpstekjur. Stjórnin segir í lokin
að áfram verði róið öllum árum að
því markmiði að komast upp í úr-
valsdeild og verið sé að vinna í að
finna eftirmann Guðjóns. Hafa
Steve Coppel og Peter Taylor ver-
ið nefndir í því sambandi. ■
[ÍÞRÓTTIR l' DAGj
8.45 Eurosport
Fótbolti
(Match of the century)
Umfjöllun um Pele
15.05 Stöð-2
NBA tilþrif
18.00 Sýn
Heklusport
18.50 Sýn
fþróttir um allan heim
19.50 Svn
Gillette-sportpakkinn
20.00 Sýn
Leiðín á HM
(Kóréa og Pólland)
20.00 Eurosport
EM í júdó
í Maribor Slóveníu
20.50 Sýn
Leiðin á HM
(Portúgal og Bandaríkin)
22.00 Eurosport
HM í rallý i Argentínu
Fyrsti hluti
| FÓTBOLTI 1
Vináttulandsleikur milli ís-
lands og Noregs fer fram í
Bodö í Noregi miðvikudagskvöld-
ið 22. maí og er uppselt á leikinn.
Rými er fyrir 8.000 áhorfendur á
vellinum og seldust miðarnir upp
á fimm klukkustundum.
HM í knattspyrnu hefst eftir
13 daga. Mörgum liðum hef-
ur verið lofað háum bónus-
greiðslum fyrir
góðan árangur.
Heyrst hefur að
ensku leikmenn-
irnir fái allt að
280.000 dollurum
(27 milljónum
ISK) hver, verði
þeir heimsmeist-
arar. David
Bechkam sagði eftir samningana
að komist hefði verið að „sann-
gjörnu samkomulagi." Fyrir fjór-
um árum var leikmönnum heitið
allt að 70 .000 dollurum fyrir það
sama.
HYUHDAlAtu/«
HYUNDAI - Celeron 1000 MH2
Öflugt ASUS móðurborð
256 MB PC-133 vinnsluminni
Geforoe 2 MX-400 64 MB
60 GB 7200 RPM harður diskur
16x DVD geisladrif
Floppydrif
Creative Labs Sound Blaster
Módem 56 kbps
Lyklaborð, mús, hátalarar
17” skjár - skýr og góður
Windows XP Home
akki 1,2 eða 3
VENUS
computors
900 MHz C3 VIA ðrgjörvi
Öflugt Jetv/ay móðurborð
128 MB PC-133 vinnsluminni
2D/3D skjástýring
40 GB 7200 RPM harður diskur
52x geisladrif
‘ Floppydrif
-. Codec Ac'97 3D surround skjákort
Módem 56 kbps
Lyklaborð, mú’s, hatalaráf
17" skjár - skýr og góður
Windows ME ’
Sumarútsala
á myndböndum og geisladiskum
í Perlunni
BÓBÓANGSI
OGWHVÖ
18.-27. mai
Opið frá kl. 10-18 /
ÍP •
Knattspyrnuskólinn
8 titlar, fslenskur þulur, hver spóla á kr. 799,-
8 spólur í pakka
aðeins kr. 4.999,-
Barnamyndbönd
íslenskt tal
4 spólur í pakka
aðeins kr. 1.999,-
kVaS’ £ Síífe-Kír
Disney barnamyndbönd
aðeins kr. 1.299,-
Ódýr tónlist Sími: 561-8090
■
ILBOÐISUMAR
Pakki 1,2 eða 3
1400 MHz Intel Pentium 4 örgjörvi
"128 MB SDRAM vinnsluminni
,,30 GB harður diskur
'14,rTFTskjár
DVD geisladrif
16 MB DDR skjákort TV-out
PCMCIA2.1 m.l Cardbus stuðning
Firewire tengi, Fir/Sir tengi
2 x USB
Innbyggt módem 56 kbps
Netkort 10/100
Windows XP Home
Pakki 1
1,0 Megapixe!
8 MB mltvtii
1024x768 (uppiausti)
Video og hijód
m mí:
Gíldir einungis með tölvutilöoói
Sjonvarps ut .
USBtengi
Bæði fyrir heimilsiolvur
og feröatóivur !
Sfyður PALSECAM NTSC
Utanáliggjandi
HtVl med
í ferðaiagíð !
Hewlett Packard
P 845 C
PhotoReatH tsekní
8 síðura minutu i svörtu
S siður á minútu i iit
Uppiausn 600x1200
USB tengi
Viðbótar
1,3 Megapixci
16 MB mtnni
1024x768 (upplausn)
Video og hljod
HALLO %
limnaii
Skipholt 50C • 105 Reykjavík T551 6700
ART-AD.