Fréttablaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 14
14
FRÉTTABLAÐIÐ
17. maí 2002 FÖSTUDACUR
HASKOLABIO
HÍOÍIOR&I • 5ÍM! 510 191» • STÆR5I* SÝH!MG*RI|»LD l»H0S!HS
i’
Sýnd kl. 5 og 9
YOUCAN
COUNT Ofl M£
Imulholland drive kl. 7 og 101 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
SCORPION KINC kL 5,7,9 og 111 |J0HN Q kl. 5.45, 8 og 10.151
HUOíj
SmHRH v Bio
Sýnd kl. 12, 1, 3, 4, 6, 7, 9, 10, 12 og 1 (Powersýning)
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11 [ÍSÖLD m/islenslai tali ~"kl. 12 og 2
ÍSPIDERMAN
kl. 2,4, 5, 7, 8,10,11 og 1 (Powesýning) Bönnuð innan 10 ára
SlMI 564 0000 - www.smarajjigiis
Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10 vrr 380
Sýnd kl. 6.15 og 10 vrr sao WQ
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 vit 377
SHOWTIME
■>'•6 08 8 H55I
Vinnie Jones:
Tekur lagið
með Westlife
sviðsuós Fyrrum fótboltaruddinn
Vinnie Jones hefur samþykkt að
syngja lag með hljómsveitinni
Westlife sem
verður gefið
út á smáskífu
um jólin. Lag-
ið er tökulag,
samið af Sly
and the
Family Sto-
ne, og heitir
„Dance to
the music“.
Westlife eru
þessa dag-
anna að hljóðrita breiðskífu sem
inniheldur nær eingöngu dúetta
með frægu fólki. Á meðal þeirra
sem taka lagið með strákunum á
plötunni eru þær Denise Van Out-
en og Billie Piper. Getur verið að
þeir hafi fengið hugmyndina eftir
velgengni Robbie Williams og
Nicole Kidman? ■
Nláliiing
fynralla
m/mat*
Farveland Farveland
MALARINNJm
Batiarllnd 2 » Kópayoal • Síml; S81 3S00
Láttu þér líða
vel!
h úsgög n
Höfðatúni 12 105 Reykjavík
Sími 552 5757 www.serhusgogn.is
FRÉTTIR AF FÓLKI
jALIG Forsýnd kl. 10 jJIMMY NEUTRON m/ísLtali
IBUBBLE BÓY kl. 4, 6 og 8 1 UjJl ÍPÉTUR PÁN m/isl. tali
THÉ SCORPION KING 4, 6, 8 og loj^í IMONSTER ni/isl. tali k'Æi
Stjórnmálaflokkur í New Jers-
ey er að reyna sannfæra
rokkarann Bruce Springsteen
um að bjóða sig
fram til þing-
mennsku. Flokk-
urinn er þegar
byrjaður að safna
þeim 800 undir-
skriftum sem
þarf að skila inn
til að framboð
rokkarans verði
lögmætt. Eini gallinn er að eng-
inn í flokknum hefur komið sér á
mál við Springsteen sjálfan um
málið. Þeir hafa þó reynt síðan í
desember að ná tali af honum án
árangurs. Þeir vonast því til að
söfnunin verði nægileg hvatning
til þess að rokkarinn samþykki
það að fara í framboð.
Framtíð veffyrirtækisins Nap-
ster virðist nú endanlega ráð-
inn. Nú hefur stofnandinn sjálf-
ur hættur störf-
um. Fyrirtækið
er sagt vera við
gjaldþrot. Vefur
þeirra og þjón-
usta hefur legið
niðri síðan í júlí í
fyrra og ekkert
hefur gengið að
fá nægilegt fjár-
magn til þess að halda starfsem-
inni gangandi. Napster hefur
ekki náð að halda sér á floti frá
því að úrskurður dómstóla var
sá að þjónusta þeirri bryti á rétt-
indum plötufyrirtækja. Á meðan
blómstrar starfssemi audioga-
laxy.com, sem er nauðalík Nap-
ster.
Tónleikar á Ingólfstorgi
á morgun:
Sleppum
fordómum
tónleikar Á morgun verður punkt-
urinn settur fyrir aftan vitundar-
vakninguna „Sleppum fordómum“
sem hófst í
Listasafni
Reykjavíkur
l.maí síðast-
— , n,—i .... liðinn.
■fL '&WF- 'A IJ Tónleik-
'• >1 arnir hefj-
WiihH Íi7 .... i>* asi kl 16:00
og fram koma margir þekktir tón-
listarmenn. Þar má m.a. nefna
Ragnhildi Gísladóttur ásamt
RaggaJackMagic, Stefán Hilmars-
son, Jón Jósep söngvara poppsveit-
arinnar í svörtum Fötum, Land &
Synir, indversku söngprinsessan
Leoncie, Vinabandið, Eyjólf Krist-
jánsson, Gvend á Eyrinni og svar
Mosfellsbæjar við Lúðrasveit
Verkalýðssins sem nefnist Lúðra-
verk Sveitalýðsins. Búist er við því
að fleiri þekktir tónlistarmenn
bætist í hópinn.
Auk fagurra tóna verða á staðn-
um eldgleypar, trúðar, dansarar og
fjöllistamenn. Klukkutíma eftir að
dagskráin hefst verður svo sleppt
um 5.000 svonefndum fordóma-
blöðrum í loftið.
Veðurspáin er fín og því allar
líkur á því að sumarið mæti á stað-
Hundaást
Sambíóin frumsýna í dag mexíkósku myndina „Amores Perros“
sem var tilnefnd til Oskarsverðlauna í fyrra. Myndin hefur hlotið
fjölda verðlauna. meðal annars verðlaun gagnrýnenda á Cannes há-
tíðinni 2000.
kvikmynpir Mexíkóska kvik-
myndin „Amores Perros“, eða
„Hundaást" á íslensku, spyr
áhorfendur sína ekki einungis
hvað ástin sé heldur svarar því á
fremur beittan og blóðugan hátt.
Samkvæmt myndinni er ástin
tilfinningarkokteill og bragðið
súrsætt. Ástin er svik, spenna,
dauði, synd, eigingirni, sársauki
og von. Hver einasta persóna
myndarinnar trúir því að ástin
muni á endanum frelsa hana frá
þjáningum sínum. í staðinn
þurfa þær að kynnast sársauka
þess að fyrirgefa og iðrast.
Myndin gerist í Mexíkóborg
og segir þrjár sögur sem allar
tvinnast saman að lokum í einu
og sama bílslysinu.
Áhorfandinn kynnist tveimur
bræðrum sem báðir eru ást-
fangnir af sömu konunni. Það
einfaldar svo ekki málin að kon-
an er eiginkona eldri bróðurins
Ramiro sem er ekkert gæða-
blóð. Tilveran hefur leikið yngri
bróðurinn Octavio grátt og fátt
hefur gengið honum í haginn.
Hann kemst svo loksins í feitt er
hann fer að sjá um ólöglegt
hundaat í borginni. Hann hyggst
safna nægilega miklu fé til þess
að geta fengið eiginkonu bróður
síns til þess að stinga af með sér.
í annarri sögunni kynnist
miðaldra viðskiptamaður því
hvernig draumar geta breyst í
martraðir. Hann yfirgefur eigin-
konu sína og börn til þess að búa
með fyrirsætu sem er víst afar
einföld í hugsunarhætti. Afleið-
ingar bílslyssins valda því að að-
stæður breytast og hann neyðist
til að takast á við samvisku sína
og siðferði.
í þriðju sögunni kynnumst
við leynimorðingja og fyrrver-
andi hermanni sem fær það
verkefni að myrða ríkan kaup-
sýslumann. Morðið á eftir að
draga dilk á eftir sér og hann
neyðist til að kveða niður gamla
fortíðardrauga sem tengjast
dóttur hans.
„Amores Perros“ var tilnefnd
sem „besta erlenda myndin“ á
Óskarsverðlaunahátíðinni í
fyrra. Myndin er gerð af leik-
stjóranum Aljeandro Gonzales
Inarritu og er margverðlaunuð,
hirti aðalverðlaunin á kvik-
myndahátíðinni í Chigaco, verð-
laun gagnrýnenda á Cannes há-
tíðinni árið 2000, var valin
„besta myndin“ á AFI kvik-
myndhátíðinni í Los Angeles og
á Tokyo kvikmyndahátíðinni.
biggi@frettabladid.ls
KVIKMYNDIR
Eru þið s
Skoðanir á nýjustu Star Wars
myndinni verða skiptar, svo
mikið er ljóst. Nýja myndin er af
nýja skólanum, ekki tilraun
Lucasar til þess að endurfanga
tilfinningu eldri myndanna.
Það sem er að: Leikur er stíf-
ur á köflum eins og hann er
reyndar í öllum Stjörnustríðs-
myndum. Hayden (Anakin
Skywalker) er stífur í fyrstu en
bætir svo upp fyrir það með
sannfærandi töktum í drama-
tískari senunum. Ástarsagan
milli Anakins og Amidölu er af-
greidd snaggaralega. Líklegast
vegna þess að myndin er það
stútfull af sögufléttum að hún
fær fyrir vikið lítið pláss.
Það sem rokkar: Engir jóla-
sveinar eða börn, nema Jar Jar
sem sést aðeins í tæpar 3 mínút-
ur. Lucas þræðir sögufléttur
nýju trilógíunnar og þeirrar
gömlu saman á vitsmunalegan
hátt. Grunnurinn að falli Anak-
ins er lagður og virðist á bjargi
byggður. Tæknibrellurnar??
Óaðfinnanlegar. Hasarinn stopp-
ar nánast ekki í gegnum alla
myndina. Veislan er slík að
ómögulegt er að kyngja öllum
STAR WARS: EPISODE 2-ATTACK OF THE CLONES
kökubitunum í einu. Yoda og
Obi-Wan hafa aldrei verið betur
heppnaðir en nú.
Niðurstaða; betri en
„Phantom Menace" og „Return
of the Jedi“. Síðri en „Star Wars“
og „Empire Strikes Back“.
Birgir Örn Steinarsson