Fréttablaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 17
J Konurnar í Allar stjórnmálahreyfingar tala um jafnrétti. Reykjavfkurlistinn gerir betur, hann efnirlíkaloforðin umjafnrétti kynjanna. ítíð Reykjavíkurlistans hefurorðið gjörbylting á stöðu kvenna hjá borginni. Árið 1994 voru aðeins 13% stjórnenda hjá Reykjavíkurborg konur. Nú eru þærjafnmargarkörlum. Árið 1994 varlaunamunur kynjanna í störfum á vegum Reykjavíkurborgar 15,5%. Nú er hann aðeins 7%. Við ætlum að gera enn betur. Reykjavíkurlistinn mun á næsta kjörtímabili taka upp nýtt starfsmat hjá borginni til að greidd verði sömu laun fyrir sambærileg störf án tillits til kyns. Við trúum því að jafnrétti sé ekki aðeins réttlætismál heldur bæti það samfélagið og auki lífsgæði. En þessi árangur undirstrikar líka, að þegar Reykjavíkurlistinn segist ætla að gera eitthvað, þágerirhann það. XR - JAFNRÉTTI í VERKI! WWW.XR.IS-XR@XR.IS ‘ mk * U' „ » '< > X ' « - ' « ‘ *n, > . í ' ’ * ’l l « jjStvSeli&Á Íf Það gerist í Reukjavík 80 70 60 50 40 30 20 10 HLUTFALL KVENNAISTJORNUNARSTOÐUM hjá Reykjavíkurborg Karlar 86,7% XD 1994 2002

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.