Fréttablaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 20
20 FRÉTTABLAÐIÐ 17. maí 2002 FÖSTUDAGUR Blaðamannastéttin er alveg rosa- lega rómantíseruð, sérstaklega í kvikmyndum og sjónvarpi. Þar eru ^ þessir boðberar sannleikans og óvinir spillingar- innar náskyldir einkaspæjurum film noir mynd- anna. Þeir eru ein- staklega orðheppn- ir, lygilega kven- hollir, þrátt fyrir að vera yfirleitt illa til fara, og síð- ast en ekki síst komast þeir upp með að gera misnotkun áfengis að einhverri flottustu og göfugustu iðju sem um getur. Hótanir, ofbeldi, brott- „Deadline er prýðileg skemmtun um leið og þættirnir renna stoðum undir töffaraí- mynd blaða- manna og eru vatn á myllu Árna Johnsens. Við tækið Þórarinn Þórarinsson skrifer um þættina Deadline rekstur og gjaldþrot eru hjóm eitt samanborið við næsta skúbb. Einn svona töffari fer hamförum, seint á kvöldin í endursýningum á SkjáEin- um, í þáttunum Deadline. Fitubollan sjarmerandi Oliver Platt er þar í banastuði ásamt hinni frábæru leikkonu Lili Taylor (Arizona Dream), leiðindagaurnum Tom Conti og hinni lúmskt kynþokkafullu Bebe Neuwirth, sem er senuþjófur af guðs náð, betur þekkt sem hin hræðilega Lilith í Frasier. Þættirnir urðu þó sorglega skammlífir, hugsanlega vegna þess að þeir eru varla nein sér- stök raunsæisverk í það minnsta ekki í samanburði við tilveru íslenskra blaðamanna sem sitja lengst af með kalt kaffi við símann og bíða eftir að litlir menn og strákar á gólfum hrin- gi skúbbin inn. Hvað sem því líður eru Deadline prýðileg skemmtun um leið og þættirnir renna stoðum undir töffaraímynd blaðamanna og eru vatn á myllu Árna Johnsens og ann- arra sem sjá okkur sem skítalabba og miskunnarlausar blóðsugur. ■ © SKJÁR EINN 16.30 Muzik.is 17.30 Two Cuys and a Girl (e) 18.00 Everybody loves Raymond (e) 18.30 Yes, Dear(e) 19.00 Powerplay(e) 19.30 Powerplay(e) 20.00 Jackass Allir þekkja æringjann Johnny Knoxville sem safnar myndum af ofurhugum í vand- ræðum og öðru fólki í óheppileg- um aðstæðum. Fólki er ráðlagt að reyna ekki að leika vitleysuna eft- ir. 20.30 Bob Patterson Bob Patterson er fyrirlesari sem hvetur fræga fólkið á framabrautinni. Hans eigin frami er þó þyrnum stráður og hann á I mesta basli með að hjál- pa sjálfum sér eins vel og hann hjálpar öðrum. 21.00 Undercover Bandarfsk spennu- þáttaröð um sérsveit flugumanna á vegum lögreglunnar sem geng- ur milli bols og höfuðs á glæpa- samtökum. 22.00 Djúpa laugin Þórey Eva og Júlfus Hafstein koma (slendingum á stefnumót. Þátturinn er í beinni útsendingu. 23.00 Malcolm in the middle (e) 23.30 Will & Grace (e) 0.00 CSI (e) 0.20 Law & Order SVU (e) 1.10 JayLeno(e) 2.00 MuzikJs 3.00 Óstöðvandi tónlist POPPTlVÍ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþitturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 MeiriMúsk 22.00 70 mfnútur 23.10 Taumlaus tónlist 0 SJÓNVARPIÐ 17.05 Mæðgurnar (12:22) (The Gilmore Girls)Bandarfsk þáttaröð um ein- stæða móður sem rekur gistihús f smábæ f Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. e.Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (86:90) Breskur brúðu- myndaflokkur. e. 18.30 Falda myndavélin (Candid Camera)Bandarísk þáttaröð þar sem falin myndavél er notuð til að kanna hvernig venjulegt fólk bregst við óvenjulegum aðstæð- um. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva (1:8) Kynnt verða lög- in frá Kýpur, Bretlandi og Austur- rfki sem keppa f Tallin I Eistlandi 25. maf. 20.15 Disneymyndin - Við rásmarkið (Ready to Run)Fjölskyldumynd um fjórtán ára stúlku sem vinnur á skeiðvelli og þjálfar talandi veð- hlaupahest til sigurs.Leikstjóri: Dwayne Dunham.Aðalhlutverk: Krissy Perez, Jason Dohring og Lillian Hurst. 21.45 Bopha! (Bopha!)Bfómynd frá 1993 um lögreglumann f Suður- Afrfku árið 1980. 23.40 Ljúflingur (Simpatico)Kvikmynd frá 1999 sem byggð er á leikriti eftir Sam Shepard. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok S1ÖÐ2______KVIKMVNP KL 21.40 RAUÐA PLANETAN Rauða plánetan, eða Red Planet, er spennumynd um örlög mannkynsins. Skilyrði fyrir búsetu á jörðinni fara versnandi. Leita verður nýrra leiða, annars blasa endalokin við. Bandarísk- ir geimfarar fara i könnunarleiðangur til Mars en þar gætu mennirnir hugsan- lega fundið sér heimkynni til framtíðar. Leiðangurinn er ekki með öllu hættu- laus og brátt fer eitt og annað úrskeiðis. BÍÓMYNDIR 13.05 Stöð 2 The Man Who Knew too Little 20,00 A Space Odyssey (Ódysseifskviða á geimöld) 20.15 RÚV Við rásmarkið (Ready to Run) 21.00 Sýn Princess Mononoke (Mononoke prinsessa) 21,40_..Stöð.2 Red Planet (Rauða plánetan) 21,45__RÚy Bopha! (Bopha!) 22.20 Stöð 2 The Green Mile (Græna mílan) 23.10 Sýn The Omen (Fyrirboðinn) 23.30 Stöð 2 The Man Who Knew too Little (Maðurinn sem vissi of lítið) 23.40 RÚV Ljúflingur (Simpatico) 1,00 Stöð 2 Shes so Lovely (Hún er æði) 1.25 Stöð 2 Paramedics (Sjúkraflutningamenn) 2.55 Sýn Go (Farðu!) 4.35 Stöð 2 Sometimes They Come... Again 09.50 ÞÁTTUR RÁS 1 MORGUNLEIKFIMI VIRKA DAGA Þeir eru margir hlustendur Rásar 1 sem liðka sig og styrkja í morgun- leikfimi með Halldóru Björnsdóttur. Halldóra leggur áherslu á að gera hagnýtar æfingar án of mikillar áreynslu. Þeir sem gera daglegar æf- ingar fyrir háls og herðar, fætur, kvið- og bakvöðva ásamt góðum teygjuæfingum eru mun betur í stakk búnir fyrir verkefni dagsins. IrIkisútvarpið - RÁS ll 92.4 93.5 6.05 Spegillinn 12.20 Hádegisfréttir dagar, örleikrit á listahátíð 6.30 Arla dags 12.45 Veðurfregnir 18.00 Kvöldfréttir 6.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 18.25 Auglýsingar 6.50 Bæn 12.57 Dánarfregnir 18.28 Spegillinn 7.00 Fréttir 13.05 1 góðu tómi 19.00 Lög unga fólksins 7.05 Árla dags 14.00 Fréttir 19.30 Veðurfregnir 8.00 Morgunfréttir 14.03 Útvarpssagan, Áður 19.40 í fótspor Inga Lár 8.20 Árla dags en þú sofnar 20.35 Milliverkið 9.00 Fréttir 14.30 Miðdegistónar 21.05 I tíma og ótima 9.05 Óskastundin 15.00 Fréttir 21.55 Orð kvöldsins 9.50 Morgunleikfimi 15.03 Útrás 22.00 Fréttir 10.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 10.03 Veðurfregnir . 15.53 Dagbók 22.15 Norrænt 10.15 Sagnaslóð 16.00 Fréttir 23.00 Kvöldgestir 11.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 0.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nær- 16.13 Hlaupanótan 0.10 Útvarpað á sam- mynd 17.00 Fréttir tengdum rásum til morg- 12.00 Fréttayfirlit 17.03 Víðsjá - Níu virkir uns 6.58 fsland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 f fínu formi (Styrktaræfingar) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 fsland I bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 I finu formi (Þolfimi) 12.40 Murphy Brown (e) 13.05 The Man Who Knew too Little (Maðurinn sem vissi of líti)Vitleys- ingurinn Wallace Ritchie (Bill Murray) flækist I skrautlega at- burðarás þar sem rússneskir njósnarar, gleðikonur og aðrir fskyggilegir halda að hann sé al- ræmaur leigumorðingi. 14.40 Andrea (e) 15.05 NBA Action (NBA-tilþrif) 15.35 The Simpsons (1:21) (e) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 (e) S-klúbbur- inn á Miami, Brakúla greifi, Skrið- dýrin, Tinna trausta, Hagamúsin og húsamúsin 18.05 Friends (16:24) (e) 18.30 Fréttir 19.00 fsland I dag 19.30 Tumi tígur (The Tigger Movie) Bráðskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.50 Smallville (6:22) Lex reynir að nota sér hæfileika gamallar konu til að sjá inn I framtlðina og grennslast fyrir um leyndarmál Cl- arks. 21.40 Red Planet (Rauða plánetan) Spennumynd um örlög mann- kynsins. 23.30 The Man Who Knew too Little (Maðurinn sem vissi of líti) Vit- leysingurinn Wallace Ritchie (Bill Murray) flækist f skrautlega at- burðarás þar sem rússneskir njósnarar, gleðikonur og aðrir fskyggilegir halda að hann sé al- ræmdur Teigumorðingi. 1.00 Shes so Lovely (Hún er æði) Eddie og Maureen elska hvort annað út af llfinu. 2.35 fsland I dag 3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 Heklusport Fjallað er um helstu fþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 fþróttir um allan heim 19.30 Gillette-sportpakkinn 20.00 Leiðin á HM (Kórea og Pólland) 20.30 Leiðin á HM (Portúgal og Banda- rfkin) Myndaflokkur þar sem þátt- tökuþjóðirnar á HM f sumar eru kynntar til sögunnar. Kastljósinu er beint að tveimur þjóðum I hverjum þætti. Rætt er við þjálfar- ana og helstu stjörnur liðanna. 21.00 Princess Mononoke (Mononoke prinsessa)Hörkuspennandi teikni- mynd. Sögusviðið er Japan á mið- öldum. Prinsinn Ashitaka barðist hetjulega gegn einum af óvinum ríkisins en það var dýru verði keypt. Eiturefni er komið I Ifkama hans og horfurnar eru ekki góðar. Mótefnið er til en það verður ekki hættulaust að nálgast það. Leik- stjóri: Hayao Miyazaki. 1997. 23.10 The Omen (Fyrirboðinn)Robert og Katherine Thorn eru bandarísku sendiherrahjónin f London. Hún er ófrfsk og þau sjá fram á margar ánægjustundir með nýjum fjöl- skyldumeðlimi. Fljótlega eftir fæð- inguna taka undarlegir atburðir að gerast og barnið færir þeim ekki þá gleði sem þau vonuðust eftir. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, David Warner, Billie Whitelaw, Harvey Stephens. Leik- stjóri: Richard Donner. 1976. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 NBA (Úrslitakeppni NBA)Bein út- sending. 4.00 Dagskrárlok og skjáleikur FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 fel S-klúbburinn á Miami, Brakúla greifi, Skriðdýrin, Tinna trausta, Hagamúsin og húsamúsin. 18.00 Barnatlmi Siónvarpsins Stubbarnir (86:90) Breskur brúðumyndaflokkur. e. SlMHÍH BRí 1ÐB AWD i BBC PRIME 1 4.05 Buongiomo Itatia! 4.30 Starting Business Eng- lish 5.00 The Story Makers 5.15 Step Inside 5J5 The Further Adventures of Superted 5.45 Playdays 64)5 Blue Peter 6.30 Ready Steady Cook 7.15 House Invaders 7.45 Bargain Hunt 8.15 Ainsleýs Big Cook Out 8.45 Gardeners' Worid 9.15 The Weakest Link 10.00 Open All Hours 1030 Doctors 114)0 Eastenders 1130 All Creatures Great & Small 1230 Ready Steady Cook 11.15 The Story Makers 1330 Step Inside 13.40 The Further Adventures of Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 1445 Bergerac 1145 Vampires, Devilbirds & Spirits 1645 The Weakest Link 1230 Liquid News 184)0 Parkinson 194)0 The Beggar Bride 20.15 The Fear 2030 Rodt Family Trees 2130 Top of the Pops Prime 2130 Totp Eurochart 1 _ PRi I 9.45 digtere (8:8) 10.00 TV-avisen 12:00 10.10 Nyhedsmagasinet 10.35 19direkte 11.05 Jagten pá krybdyrene 1135 Indersporet 11.50 En landskabsarkitekt pá arbejde 12.20 Pá den anden side 12.50 Hvad er det værd (12) 13.20 Rene ord for pengene (18) 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 15.00 Papyrus 1535 VERA 1545 Amanda Anaconda 16.00 Fredagsbio 1630 TV-avisen med Sport og Vejret 16.55 Sidste stop for VM - Danmark-Cameroun 19.10 TV-avisen 19.40 Mænd af den rette stebning - The Right Stuff (kv - 1983) 22.45 VM 1998 - CLASSIC - Danmark-Nigeria 0.15 Boogie 184)0 The Asphalt Jungle 1930 Mister Buddwing 20.00 Mister Buddwing 21.40 Something of Value 2339 A Yank at Oxford 1.10 Private Lives 249 Abbott and Costeflo ÍNRKl j 15.50 Min bestemor strak kon- gens skjorter 16.00 Barne-TV 16.00 Petter Kanin og vennene hans (6) 1635 Musa Philipp (26) 16.30 Wallace og Gromit - ro- botbuksene 17.00 Dagsrevyen 1730 Norge rundt 17.55 Vi'kke det bli fe'menalt 18.50 Gratulerer med dagen! 1935 Livskraft 20.15 Politiagentene - Stingers (18:22) 21.05 Kveldsnytt 21.20 Nye spor - Waking the Dead (1:2) 22.10 Rally-VM 2002: Opp- kjoring til VM-mnde fra Argentina 2235 Party, party med Pet Shop Boys [DR2] 1430 Hoj alder ingen hindring 15.00 Deadline 15.10 VIVA 15.40 Gyldne Timer 17.15 Mode, modeller - og nyt design (19) 17.40 Bogart 18.10 Det ukendte Afrika (1:3) 19.00 Nár mænd er værst - Men Behaving Badly (9) 1930 Sádan er mænd (6:8) 20.00 Tæskeholdet 2030 Black Books (10) 214)0 Deadline 2130 Banjos Likorstue 224N) Paul Zenon show i 5m r 10.10 För karleks skull - For Your Love (2:22) 10.35 Livshunger 13.00 Uppdrag granskning 14.00 Rapport 14.05 Lilly Harpers dröm - III Fly Away (16:22) 15.10 Karamelli 15.40 Tweenies 16.00 Bolibompa 16.01 Myror i brallan 16.30 Legenden om Tarzan 17.00 Fotboll: Sverige - Paraguay 1730 Rapport 18.00 Upp till bevis 19.00 En kvinnas list - The Last Seduction (kv- 1994) 20.50 Rapport 21.00 Kuhurnyhetema 21.10 Cleo (8:9) 21.40 Bring Me the Head of Mavis Davis (kv - 1998) 2330 Nyhetec frán SVT24 ------------iffiira---------- 830 Gratulerer med dagen! 1530 Tid for tegn: Tegnkuh 1535 Ut i naturen 16.05 Forbmkerinspektorene 1635 Pá nett - Attachments (5;16) 174)5 Murphy Brown (18:25) 1730 Veronicas verden 1735 Egil og Barbara 18.00 Siste rrytt 18.10 Proftl: Luis Bunuel 19.00 Alen - Unagi (kv - 1996) 214» Kvekfsnytt 2130 Faktor: Forestillingen 2130 Norges fremtid: Syttende mai i SVT2 I 14.55 Landet runt 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Sissel live 16.45 Söndagsmiddag hos mamma 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Fotboll: Sverige - Paraguay 19.00 Aktuelh 20.10 I afton Lantz 20.55 Ocean Race 2135 Spung (9:12) 22.10 Försoning - dár regnbá- gen börjar 22.40 Pass FJÖLVARP í HÁLLMÁRÍT 6.00 The Ranger, the Cook and a Hole in the Sky 8.00 Due East 10.00 Choices 12.00 The Royal Scandal 14.00 Due East 16.00 Spoils of War 18.00 Oldest Living Confedera- teWidowTeflsAII 204» Lonesome Dove 224» Ofdest Uving Confedera- te Widow Tells AH 04» Spoils of War 24» Lonesome Dove 44» Off Season I VH-1 I 4.00 VHl Hits 8.00 Then & Now 9.00 Top 10: Chill Out 10.00 Quincy Jones: Behind the Music 11.30 So 80s 12.00 VHl Hhs 15.00 SoBOs 16.00 The Album Chart Show 17.00 VHl Hhs 18.00 Then & Now 19.00 AC/DC: Behind the Music 20.00 Sledgehammer 2030 Before They Were Rock Stars 21.00 Friday Rock Videos 0.00 Chill Out 1.00 VHl Hits IeurosportI 10.00 Football ll.OOTennis 14.00 Cyding: Tour of Italy 15.30 Football 16.00 Football: International U- 21 Festival of Toulon, France 17.45 Football: Cuhure Cup 18.00 Football: International U- 21 Festival of Toulon, France 20.00 Judo: European Champ- ionships in Maribor, Slovenia 20.45 News: Eurosportnews Report 214» Football: Uefa European Under-21 Championship in Switzerland 224» RaHy: Fia Worid Rally Championship in Argentina 2230 Motorcycfing: Worid Championship Grand Prix in Le Mans, France 2330 News: Eurosportnews 17.30 Tba 19.00 Red Hot News 19.15 Tba 19.30 Premier dassic 21.00 Red Hot News 21.15 Tba 21.30 The Match Highlights [mtv] 14.00 FANatic 14.30 Making the Video 15.00 The Fridge 16.30 Sisqo's Shakedown 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Andy Dick Show 1930 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Party Zone 0.00 Night Videos NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Who Buih The Pyramids? 1730 A Different Ball Game: North India - Arrow To The Heart 18.00 Dogs With Jobs 1830 Earthpulse 19.00 Arctic Aviators 1930 National Geo-genius 204» The Mystery Of Zulu Dawn 214» Saence Of Sport: Athlet- ics 224» Along The Irrca Road 2230 Crocodile Chronides: Python Quest 23.00 The Mystery Of Zulu Dawn 04» Saence Of Sport: Athlet- ics I PISCOVERV I 11.05 Napoleon's Obsession - The Quest for Egypt 12.00 Skullduggery 13.00 War Months 13.30 War Months 14.00 Kingsbury Square 14.30 Wood Works 14.30 Wood Works 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Fishing Club 16.00 Time Team 17.00 The Jeff Corwin Ex- perience 18.00 Shark Gordon 18.30 A Car is Born 19.00 Crocodile Hunter 20.00 In the Wild with 21.00 Way of the Warrior 22.00 Extreme Machines 23.00 Time Team 0.00 Weapons of War j ANIMAL PLANET 1430 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 1530 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 1630 Wildlife SOS 174» Blue Reef Adventures II 1730 Blue Reef Adventures II 184» How Animals Do That 194» Aquanauts 1930 Croc Files 204» O'Shea's Big Adventure 2030 Animal Precind 214» Untamed Amazonia 224» Emergency Vets 2230 Emergency Vets

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.