Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 5

Heimdallur - 01.12.1884, Blaðsíða 5
181 og alla menn eem börn og bræöur hlítt og viðkvæmt elska rjeð. ; Sem aldrei vibli’ um æfidaga annað en satt og rjett og gott, alstaðar sá í öllu sköptu alheimsföðurs gæzku vott Hjálparfúsa er höndin styrðnuð höndin, sem að jafnan gaf hjálparþurfum helming allan, — hafði litlu að miðla af. Dauðafölt með friðarbrosi frítt og bjartt er andlit þitt; sálin þín er sveif á brautu setti á það merki sitt. ! Bertcl E. 0. Porleifsson. Jaröarförin eptir Mark Twain. ) ________________________^___ Pað hefur einhver sagt, að hægast væri að j gera sjer glÖgga hugmynd um einhverja þjóð í með því móti að taka, eptir því, hvernig hún ! færi að jarðsetja náungann, og hverjir væru : jaröaðir þar með mestri viðhöfn. Mjer er lífs ómögulegt að segja, hverjir voru j jarðaðir meö mestri viðhöfn í Nevada1) meðan í fylkið var í mestum blóma, því jeg veit ekki almennilega, hvort við höfum haft meira við þá, ' sem höfðu gert landi og lýð mest gagn, eða þá i víðfrægu fanta. l’essit tveir flokkar voru mest | metnir hjá okkur. So mikið er víst, að þegar : einhver úr öðrum hvorum þeirra sálaðist, þá i sýndu fjelagar hans honum hjer um bil sömu i virðingu, ef annars nokkuð kvað að honum. i Heimspekingurinn, sem kom upp með þessa ; makalausu setningu, liefur þess vegna hlotið að i vera staddur við tvær greptranir í Virginía City2) i áður en hann hefði getað gert sjer glögga luig- í mynd um borgarbúa > ------------ > ) ’) Fylki sunnan og vestan til í Norður-Amerílcu. < 2) Helsta námuborgip í Nevada. Pað var mikiö um dýrðir, þegar Buck Fan- i schaw var greptraður, enda var hann allra- i merkilegasti maður. Hann hafði drepið mann3) ! eins og við er að búast. Hann gerði það samt ekki af eigingirni, nei, hann var að lijálpa ókunnug- ; um manni, sem margir höfðu ráðizt á. ( Hann hafði líka átt skrautiegt veitingahús, og i konan hans vargróflega lagleg; reyndar var hún nú ekki eiginleg lcona, og jeg er hræddur um, í að hann hefði getaö skilið við hana, án þess að <; fá lagaieyfi. Hann hafði verið potturinn og pannan í slökkviliðinu og fengizt mikið við pólitík um æfina. Pegar hann dó, var hann mjög ; harmaður af borgarbúum, en einkum var það þó ) skríllinn, sem saknaði hans. Pað var haldin rannsókn um dauðdaga Buck Fanshaws. Hann hafði haft taugaveiki ' og óráð. Pað kom upp úr kafinu viö rann- i sóknina, að einu sinni þegar óráð var á honum, ; hafði hann gleipt heilmikið af arseníki4). Par | næst hafði hann skotið sig og meir að segja ! með kúlu. So hafði hann skoriö sig á háls og ! loksins hafð hann fleygt sjer út um glugga ofan ! af fjórða sal og hálsbrotið sig. Pegar dómend- í urnir voru búnir að athuga þetta allt saman, nákvæmlega, komust þeir að þeirri niðurstöðu, J að þetta hefði alt saman verið guös ráðsályktun. ; Hvernig ætli að færi fyrir heiminum, ef það væru ! engir dómarar til? Pað var uppi fótur og fit, þegar fór að ) líða að greptruninni. Allir vagnar í borginni ; voru leigðir dýrum dómum; það var tjaldað ) meö svörtu í öllum veitingahúsum. Slökkviliðs- \ fiöggin voru bara hálfdregin upp (íhálfa stöng)5) ; og öllu liðinu var skipað að koma í einkennis- ! fötum. Pað átti meira að segja, að vefja svörtum ræmum um dulurnar. Pað er bezt að skjóta hjer inní dálítilli klausu, þó hún komi efninu ekki beinlínis við. ! í Nevada voru menn af öllum þjóðum að leita í að silfri. Petta mannval hafði ttutt með sjer ; spaugileg orðatiltæki, hver úr sínu landi, ekki í 3) Meðan sköpin gengu á með málmnámið í Ameríku þótti enginn maður með mönnum, sem ]lafði ekki stútað að minsta kosti dinurn manni. Pað kom varia sá dagur fyrir að ekki lcæmi fyrir morð í hverri sveit. 4) rammasta eitur. 6) sorgarmei'ki. A

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.